Morgunblaðið - 03.11.2007, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.11.2007, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 9 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Ný sending Svört sparipils Stutt og síð með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Hefst miðvikudaginn 7. nóvember. Kennt á mán. og mið. kl. 20.00 (7 skipti). Kennslustaður: Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga kl.10-18 Opið laugardag í Bæjarlind kl. 10-16 – Eddufelli kl. 10-14 Árshátíðarpils str. 36-56 -hágæðaheimilistæki Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 15.990 Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er fáanlegt með vélini. Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Miele ryksugurnar. vi lb or ga @ ce nt ru m .is Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri | Sími 588 0200 Miele ryksugur – litlar og liprar. www.eirvik.is Mikið úrval af undirfatnaði og náttfagnaði 10% afsláttur Laugavegi 82, sími 551 4473 Opið til kl. 17 í dag Ný sending af glæsilegum yfirhöfnum Laugavegi 63 • S: 551 4422 M bl 9 31 97 6 SIGURÐUR Arnarson sigraði örugglega á fyrsta hraðmóti vetrar- ins hjá Skákfélagi Akureyrar á fimmtudagsvöldið, fékk tólf og hálf- an vinning af fjórtán mögulegum. Vetrarstarf félagsins er að hefjast, á morgun kl. 14.00 hefst haustmót í Íþróttahöllinni og teflt verður tvisv- ar í viku, á sunnudögum og fimmtu- dögum. Barna- og unglingastarfið hefst svo í Höllinni á mánudag kl. 16.30 og verða æfingar tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum. Skákstarfið hafið af krafti HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fertugsaldri vegna kyn- ferðisbrota. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi og gert að greiða fimm fórnarlömbum sínum samtals 650 þúsund krónur í miska- bætur. Eitt fórnarlambanna fór ekki fram á bætur. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að maðurinn hafi þegar greitt fórn- arlömbunum bæturnar auk þess sem lagt hafi verið fram vottorð sálfræð- ings um að ákærði hafi leitað aðstoð- ar til að fá lausn á vanda sínum. Maðurinn er að mati sálfræðingsins haldinn sýnihneigð. Málið snýst um kynferðisbrot sem maðurinn framdi kvöld eitt í ágúst á síðasta ári, þ.e. að hafa berað kyn- færi sín fyrir tveimur stúlkum á bif- reiðastæði og fróað sér að þeim við- stöddum, ráðist að 12 ára stúlku í stigagangi fjölbýlishúss og káfað á brjóstum hennar utanklæða og ber- að kynfæri sín fyrir þremur börnum og fróað sér fyrir framan þau. Fyrir héraðsdómi kvaðst maður- inn hafa kynhneigð til barna, einkum til þeirra sem komin eru rétt um kynþroska. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Garðar Gíslason og Markús Sigurbjörnsson og Haraldur Hen- rysson fyrrverandi hæstaréttardóm- ari. Ragnheiður Harðardóttir vara- ríkissaksóknari flutti málið af hálfu ákæruvaldsins og Einar Gautur Steingrímsson hrl. varði manninn. Beraði sig frammi fyrir börnunum Á ÞRIÐJA þúsund skókössum hefur nú þegar verið skilað í verkefnið „Jól í skókassa“. Verkefnið er á vegum KFUM og KFUK og gengur út á að íslensk börn raði gjöfum í skókassa og sendi til munaðarlausra barna í Úkraínu. Samkvæmt upplýsingum frá að- standendum verkefnisins hafa kass- arnir borist alls staðar að af landinu og fjölmargir skókassar borist frá leik- og grunnskólum. Faðir Evheniy, sem sér um að koma kössunum þangað sem þörfin er mest í Úkraínu, mun taka á móti gestum og gangandi í þjónustu- miðstöð KFUM og KFUK að Holta- vegi 28 í Reykjavík á lokadegi verk- efnisins í dag milli kl. 11–16. Jólapakkar skiluðu sér AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ♦♦♦ Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.