Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SATURDAY 22. DECEMBER 2007 41 MESSUR UM JÓLIN AKRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur Elfa Margrét Ingvadóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Einsöngur Hanna Þóra Guðbrands- dóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsi Akraness kl. 13. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Bjarni Atlason, fiðluleikur Kristín Sigurjónsdóttir. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Dvalar- heimilinu Höfða kl. 12.45. ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og predikar, kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista, Mattías Birgir Nardau leikur á óbó og Ingibjörg Guðmundsdóttir syngur einsöng. Náttsöngur kl. 23. Sr. Sig- rún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og pre- dikar, kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista, einsöngur Stefán Sigurjónsson, Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og predikar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið, Gunnar Kvaran leikur selló og kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. Annar jóladagur. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Margrét Ólöf Magnúsdóttir djákni og sr. Sigrún Ósk- arsdóttir leiða stundina. ÁSKIRKJA | Þorláksmessa. Sunnudaga- skólinn heimsækir Húsdýragarðinn í Laugardal kl. 11, í umsjá Elíasar, Hildar Bjargar og sr. Sigurðar. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson, Magnea Árnadóttir leikur á þverflautu, einsöngvari Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson, Þórunn Elín Pétursóttir syngur einsöng. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Bjartur Logi Guðnason, Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur einsöng. Messa kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur, organisti Magnús Ragnars- son. Sóknarprestur. ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Prestur sr. Bára Friðriks- dóttir, tónlistarstjóri Helga Þórdís Guð- mundsdóttir. Einsöng syngur Eyjólfur Eyj- ólfsson og spilar hann einnig á þverflautu, Andri Eyjólfsson leikur undir. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Annar jóladagur. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Útvarpsguðs- þjónusta. Prestur sr. Bára Friðriksdóttir, tónlistarstjóri Helga Þórdís Guðmunds- dóttir. Ingibjörg Sigurrós Gunnarsdóttir leikur á þverflautu. Jólasaga og jólasálm- arnir sungnir. Barnafjölskyldur sérstak- lega velkomnar. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 17. Sr. Hans G. Alfreðs- son og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Álftanes- kórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista, einsöngvari Anna Jónsdóttir. Sr. Hans Guðberg predikar. Fermingarbörn aðstoða. Jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Álftaneskórinn leiðir lofgjörðina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. BORGARPRESTAKALL | Aðfangadagur. Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Mið- næturmessa í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgar- neskirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 17. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Félagar úr Skálholts- kórnum syngja. BÚSTAÐAKIRKJA | Þorláksmessa. Fjöl- skyldusamvera kl. 11. Molasopi eftir messu. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Tónlist einsöngvara úr kirkjukór frá kl. 17.15, kór Bústaðakirkju syngur, ein- söngvari er Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Trompetleikari Guðmundur Hafsteinsson, organisti Renata Ivan, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Einsöngvari Jóhann Friðgeir Valdimarsson, kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Renata Ivan, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Annar jóladagur. Fjölskyldu- messa kl. 14. Stúlkna- og Kammerkór, hljóðfæraleikur Díana Sjöfn Jóhannes- dóttir, Aron Bjarnason, Hallgrímur Hrafn Einarsson og Jakob Gunnarsson. Stjórn- andi Jóhanna Þórhallsdóttir. Trompetleik- ur, tvíburarnir Hulda Lilja Hannesdóttir og Hilmar Páll Hannesson. Organisti Renata Ivan. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Jóla- trésfagnaður barnanna verður 27. des. kl. 14. Jólasveinninn heilsar upp á börnin, hressing fyrir börn og fullorðna. DIGRANESKIRKJA | Þorláksmessa. Há- tíðarbarnaguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólinn verður í kirkjunni til hátíða- brigða. Guðmundur Karl Einarsson leikur á orgel. Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sunnudagaskólans sjá um guðsþjónust- una. www.digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Þorláksmessa. Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predikar, organisti er Marteinn Friðriksson. Aðfangadagur. Dönsk messa kl. 15. Sr. Þórhallur Heimisson predikar, organisti er Marteinn Friðriksson. Aftansöngur kl. 18. Sr. Hjálmar Jónsson predikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari, Dóm- kórinn syngur, organisti er Marteinn Frið- riksson. Ásgeir H. Steingrímsson og Sveinn Birgisson leika einleik á trompet. Miðnæturmessa kl. 23.30. Biskup Ís- lands, hr. Karl Sigurbjörnsson, predikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, organisti er Arn- gerður María Árnadóttir. Jóladagur. Messa kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predik- ar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Sr. Þorvaldur Víðisson predikar, kór fé- lagsstarfs aldraðra syngur undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur, organisti er Marteinn Friðriksson. EGILSSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Jólanæturmessa kl. 23, organisti Torvald Gjerde, einsöngur Þor- björn Rúnarsson. Jóladagur. Kaþólsk messa, pólsk, kl. 15. Prestur sr. David Tencer. Annar jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Organisti Torvald Gjerde, einsöngur Hulda Víðisdóttir, Tristan Willems leikur einleik á blásturshljóðfæri. EYRARBAKKAKIRKJA | Aðfangadagur. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30 FÍLADELFÍA | Þorláksmessa. Samvera í kaffisal kl. 16.30 í umsjá Hrannar Svans- dóttur, kakó og söngur. Aðfangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jón Þór. Skrifstofan er lokuð á milli jóla og nýárs, opnar 3. jan. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur Einar Eyjólfs- son, kór Fríkirkjunnar syngur. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Prestur Einar Eyjólfs- son, sönghópur Fríkirkjunnar syngur og Eyjólfur Eyjólfsson syngur einsöng og leik- ur á þverflautu. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 13. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir, kór Fríkirkjunnar syngur. FRÍKIRKJAN KEFAS | Aðfangadagur. Helgistund kl. 15.30. Helga R. Ármanns- dóttir verður með hugleiðingu og tónlist- arhópur kirkjunnar leiðir hátíðarsöng. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Þorláksmessa. Aðventustund barnanna kl. 14, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Ljós tendrað á síðasta aðventukertinu, söngur og saga. Hjörtur Magni Jóhannsson skírir barn. Carl Möller leikur undir. Börnin fá gjafir frá kirkj- unni í lok aðventustundar. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18, í umsjá Hjartar Magna Jóhannssonar. Fermingarbörn ganga inn með ljós, Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller leiða almennan safnaðarsöng, sérstakur gestur er trompetleikarinn Ari Bragi Kárason. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Páll Óskar Hjálmtýsson og Mónika Abend- roth eru sérstakir gestir auk strengjakvar- tetts. Almennan safnaðarsöng leiða Anna Sigga og Carl Möller. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14, í umsjá Ásu Bjarkar. Barn verður borið til skírnar. Tónlistina leiða Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór, gestasöngkona er Sigríður Ósk Kristjáns- dóttir. GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Kvöld- guðsþjónusta kl. 23. Sr Friðrik J. Hjartar þjónar, Þóra Hallgrímsdóttir syngur ein- söng og Snorri Hallgrímsson leikur á gítar, organisti er Jóhann Baldvinsson. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar, kór Vídalínskirkju leiðir tónlistina undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Hljóðfæraleikur nemenda Tónlistarskóla Garðabæjar. Há- tíðarguðsþjónusta á dvalarheimilinu Holts- búð kl. 15.15. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt kór Vídalínskirkju og Jóhanni Baldvinssyni organista. GAULVERJABÆJARKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. GLERÁRKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar, kór Glerárkirkju syngur, organisti Valmar Väljaots. Félagar úr Lúðrasveit Akureyrar leika í fordyri kirkjunnar frá kl. 17.30. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Arn- aldur Bárðarson og Pétur Björgvin Þor- steinsson djákni þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja og leiða almennan söng, organisti er Valmar Väljaots. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Einsöngur Örn Viðar Birgisson tenór, kór Glerárkirkju syngur, organisti er Valmar Väljaots. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. Helgileikur. Æskulýðskór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi er Ásta Magnúsdóttir, organisti er Valmar Väljaots. GRAFARHOLTSSÓKN | Þorláksmessa. Messa í Þórðarsveig 3 kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, Þorgeir Arason guðfræðinemi predikar, organisti Hrönn Helgadóttir. Kirkjukór Grafarholtssóknar syngur. Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Jólamessa barnanna. Barnakór Grafarholtssóknar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, sem einnig leikur á flyg- ilinn. Séra Sigríður Guðmarsdóttir og Þor- geir Arason leiða stundina. Aðfangadagur. Barnastund í Ingunnarskóla kl. 11. Seinni jólastund barnanna. Umsjón hafa Þorgeir Arason og Hlín Stefánsdóttir, sem leikur á gítar. Aftansöngur jóla í Þórðarsveig 3 kl. 18. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Graf- arholtssóknar syngur, einleikari á flautu er Kristjana Helgadóttir. Jóladagur. Hátíð- armessa í Þórðarsveig 3 kl. 14. Prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Grafarholts- sóknar syngur, einleikari á flautu er Krist- jana Helgadóttir. GRAFARVOGSKIRKJA | Þorláksmessa. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Aðfangadagur. Barna- stund kl. 15. Prestur sr. Lena Rós Matt- híasdóttir, jólasögur og jólasöngvar. Gunn- ar æskulýðsfulltrúi leikur á gítar. Aftansöngur kl. 18, sjónvarpað er beint frá athöfninni á Stöð 2 og visir.is. Klarínettukvartett Skólahljómsveitar Grafarvogs leikur frá kl. 17.30, stjórnandi Þórir Þórisson. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son, kór Grafarvogskirkju syngur, ein- söngur Egill Ólafsson. Hjörleifur Valsson og Steinunn Harðardóttir leika á fiðlu, Laufey Pétursdóttir á víólu, Einar Jónsson á básúnu og klukkuspil, Birgir Bragason á kontrabassa, og organisti er Hörður Bragason. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi er Svava Kristín Ingólfsdóttir. Melkorka Ólafsdóttir leikur á flautu, Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur einsöng, org- anisti er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir, kór Grafarvogskirkju syngur, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir syngur einsöng. Hjörleifur Vals- son leikur á fiðlu, Birgir Bragason á kontrabassa, og organisti er Bjarni Þór Jónatansson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, kór Grafarvogs- kirkju syngur, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir syngur einsöng, Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu, Birgir Bragason á kontrabassa, og organisti er Bjarni Þór Jónatansson. Ann- ar jóladagur. Jólastund barnanna – skírn- arstund kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son, Krakka-, barna og unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi er Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Að- alheiður Þorsteinsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA - Borgarholtsskóli | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18 í Borgarholtsskóla. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir, Hljómkórinn syngur, ein- söngvari er Eiríkur Hreinn Helgason. Snorri Sigurðsson leikur á trompet, orgel- leikari er Gróa Hreinsdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Þorláksmessa. Helgi- stund kl. 11. Orðið íhugað, altarisganga. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Að- fangadagur. Jólastund barnanna kl. 16 í umsjá Lellu og sr. Petrínu. Aftansöngur kl. 18. Geir Jón Þórisson syngur einsöng, Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Náttsöngur kl. 23.30. Eldri og yngri félagar úr stúlknakórum syngja, söngstjóri er Margrét Pálmadóttir, org- anisti Ástríður Haraldsdóttir, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Ólafsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir og Hellen S. Helgadóttir syngja þrísöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar- inbjarnarson, prestur sr. Guðný Hallgríms- dóttir. Annar jóladagur. Jólaguðsþjónusta kirkju heyrnarlausra kl. 14. Táknmálskór- inn leiðir, organisti er Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Miyako Þórðarson. Jólakaffi að lokinni guðsþjónustu. GRINDAVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Messa kl. 12.30 í Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra. Sóknarprestur. GRUND, dvalar- og hjúkrunarh. | Aðfanga- dagur. Hátíðarmessa kl. 16. Prestur er sr. Sveinbjörn Bjarnason, organisti Kjartan Ólafsson, einsöng syngja Elín Ósk Óskars- dóttir og Þórunn Stefánsdóttir. Félagar úr Óperukór Hafnarfjarðar syngja. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Sveinbjörn Bjarnason, organisti Sólborg Valdimarsdóttir, einsöng syngja Ari og Gústaf Gústafssynir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Þorláks- messa. Sunnudagaskóli kl. 11 í Hásölum. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18 í Hásöl- um. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson, kantor Guðmundur Sigurðsson, Barböru- kórinn í Hafnarfirði syngur, einsöng syngur Margrét Árnadóttir. Kirkjuþjónn er Ingólfur Halldór Ámundason. Miðnæturmessa í Hásölum kl. 23.30. Prestur er sr. Gunnþór Þ. Ingason, Karlakórinn Þrestir syngur, stjórnandi er Jón Kristinn Cortez, organisti Bjartur Logi Guðnason. Kirkjuþjónn er Jó- hanna Björnsdóttir. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta í Hásölum kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, Kammerkórinn A Cappella syngur, einsöngur Þóra Björns- dóttir, kantor Guðmundur Sigurðsson. Kirkjuþjónn Ingólfur Halldór Ámundason. Annar jóladagur. Fjölskyldu- og skírnar- guðsþjónusta í Hásölum kl. 14. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kanga-systur, Heiðrún og Ólöf Inga Kjartansdætur, syngja, leika og segja jólasögu. Barna- og unglingakórar kirkj- unnar syngja, stjórnandi er Helga Lofts- dóttir, píanóleikari Anna Magnúsdóttir. Kirkjuþjónn er Jóhanna Björnsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA | Þorláksmessa. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar, organisti er Hörður Áskelsson. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar, Hljómskálakvintettinn leikur jólatónlist í kirkjunni frá kl. 17. Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Miðnætur- guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar, Schola cantor- um syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar, orgelleikur í kirkjunni frá kl. 23. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. Mótettukórinn syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar, Drengjakór- inn syngur, stjórnandi Friðrik S. Krist- insson, organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA | Þorláksmessa. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Erla Guðrún og Páll Ágúst. Aðfangadagur. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Erla Guðrún og Páll Ágúst. Samleikur á fiðlu og selló kl. 17.30, Helga Steinunn Torfadóttir og Örn- ólfur Kristjánsson. Aftansöngur kl. 18. Organisti Douglas A. Brotchie, prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir. Miðnætur- messa kl. 23.30. Organisti Douglas A. Brotchie, prestur Tómas Sveinsson. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie, prestur Tómas Sveinsson. Orð dagsins. Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1) Ljósmynd/ Ævar GuðmundssonBúðakirkja SJÁ SÍÐU 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.