Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 48
48 SATURDAY 22. DECEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VARÚÐ! FJARSÝNN HUNDUR HÉRNA KOMA JARÐ- ÝTURNAR! ÞÚ VERÐUR AÐ ÆFA ÞIG BETUR HJÁLPAÐU MÉR AÐ ÝTA BÍLNUM ÚT! ÉG GET ÞAÐ EKKI EINN! VIÐ ÆTTUM AÐ BIÐJA MÖMMU ÞÍNA UM ÞAÐ ÞÁ SEGIR HÚN ÖRUGGLEGA NEI OG ÞÁ FÁUM VIÐ EKKI BÍL- SKÚRINN SEM FÉLAGSHÚS EN EF VIÐ GERUM ÞAÐ EKKI LENDUM VIÐ Í VANDRÆÐUM VIÐ GERUM ÞAÐ EKKERT EN ÞÚ SEGIR ÞETTA ALLTAF MÖMMU VÆRI ALVEG SAMA UM SVONA HLUTI EF HÚN KÆMIST EKKI AÐ ÞEIM AF HVERJU TÓKSTUÞ VOPNIN ÞÍN MEÐ ÞÉR Í SUMARFRÍIÐ? ÞETTA ERU VARÚÐ- ARRÁÐSTAFANIR... MAÐUR VEIT ALDREI HVENÆR EINHVER KEMUR OG SPARKAR SANDI YFIR MANN ÞAÐ SEM CHARLOTTE SKRIFAR Á VEFINN ÞETTA #%&! SVÍ N ER AÐ GERA MI G BRJÁLAÐA ENN EINU SINNI... ÞÚ ERT ANSI HRIFINN AF ÞESSUM HUNDI JÁ, MJÖG SVO SAMBAND MITT VIÐ TÍNU ER ÞAÐ EINA SEM ÉG ÞARF. ÉG HEF ENGAN ÁHUGA Á ÞVÍ AÐ HITTA KONUR LENGUR ÉG VONA AÐ ÞAÐ SÉU GÓÐAR FRÉTTIR VILL TÍNA LITLA FÁ PÍNU MAT? AF HVERJU ERTU SVONA REIÐ? ÞÚ STALST HLUTVERKINU MÍNU! ÉG VAR FÆDD TIL AÐ LEIKA MARVELLU! OG ÉG ÆTLA AÐ SANNA ÞAÐ Í ÞESSARI LYFTU! FYRIR NEÐAN... ÞAÐ ER EITTHVAÐ AÐ GERAST... M.J. ER Í HÆTTU! dagbók|velvakandi Jólamessa á Kanaríeyjum Senn líður að jólamessunni í sænsku kirkjunni á Ensku ströndinni á Gran Canary. Við njótum þeirra forrétt- inda að hafa aðgang að íslenskum presti, svona fjarri heimahögum og kirkjunni okkar. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir prestur er ekki einungis með jólamessu hér á hverju ári heldur býður hún upp á bænastundir í kirkj- unni alla miðvikudaga klukkan 17.30, ásamt því að sinna fararstjórastarfi og öðrum prests- eða þjónustustörf- um við Íslendinga. Hún er hér til mikillar blessunar fyrir Íslendinga af ýmsum ástæðum. Ég vona að Jóna Lísa fái að starfa hér í mörg ókomin ár okkur til bless- unar sem þykir vænt um eyjuna grænu. Vil ég minna alla á jólamessuna á aðfangadag klukkan 14.30. Hildur Þorsteinsdóttir og fjölskylda á Gran Canary Íslendingar nagladekkjafíklar Árið 2000 voru nagladekk bönnuð í flestum þeim löndum þar sem þau höfðu verið leyfð. Tæpum átta árum síðar ekur meirihluti íslenskra öku- manna ennþá á nagladekkjum! Þó vita þeir það að þau eru ekki nauð- synleg í flestum tilvikum. Að mati flestra fagmanna eru þau aðeins betri við sjaldgæfar aðstæður, þrisvar til fimm sinnum á ári. Spurðir af hverju þeir aki á skaðlegum dekkjum svara þeir: Æ, ég veit um skaðann en mér finnst ég öruggari á nöglum. Ráðandi aðilar, borgarstjórn og fleiri þora ekki að banna eða skattleggja nagla- dekkin. Ekki vegna mannslífa, heldur vegna atkvæða. Því að mannslífin, sem nú er ógnað um ókomna framtíð þegar nagladekkjabílstjórar spæna tugi tonna af tjöruögnum úr malbik- inu ár hvert út í andrúmsloftið, beint ofan í lungu barna og fullorðinna, eru þúsundfalt fleiri en þau sem gætu e.t.v. bjargast vegna nagladekkja. Sem sagt: nagladekkjabílstjórum er umbunað fyrir að menga og skemma gatna- og vegakerfið fyrir hundruð milljóna á ári. Af því að þeir fyllast ímyndaðri öryggiskennd við að heyra nagladekkjahljóðin sem okkur hin- um, sem höfum smá ábyrgðartilfinn- ingu, finnst hræðileg vegna hinna grafalvarlegu afleiðinga sem af þeim hljótast. Borgaryfirvöld skyldu minn- ast þess að ef þau ætla að halda áfram að sýna mengunar- og skemmdarvörgunum sama umburð- arlyndi þá fá þau ekki atkvæði okkar við næstu kosningar. Umhverfisvænir ökumenn. Jóhanna, finnst þér þetta hægt? Það er hreint ótrúlegt að þetta besta ár sem Íslendingar hafa upplifað, þ.e.a.s. við höfum aldrei verið ríkari, skuli fólk á vistheimilum og sjúkra- stofnunum, sem er heimilisfast, ekki fá neinn jólabónus eins og flestallir í þjóðfélaginu fá! Það hefur bara um 29 þúsund krónur sem eiga að duga fyr- ir öllum daglegum þörfum mánuðinn út. Þá er ekki minnst á að það eigi ættingja og vini sem það myndi vilja gleðja. Er þetta eina fólkið í þjóð- félaginu sem ekki fær jólabónus? Jó- hanna, nú er rétti tímapunkturinn til að breyta þessu til betri vegar. Óli Þór. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Þúsundir lítilla skóa prýða nú margan gluggann. Inni kúra lítil kríli sem bíða spennt eftir því hvort eitthvað fallegt hafi verið sett í skóinn. Kjöt- krókur er næstsíðasti jólasveinninn og hann kemur til byggða í nótt. „Gefðu mér gott í skóinn …“ FRÉTTIR KAUPÞING afhenti á dögunum Mæðrastyrksnefnd í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, á Akureyri og Akranesi peningagjöf. Með því vill bankinn sýna í verki stuðning við það góða starf sem unnið er á vegum nefndanna, sérstaklega í að- draganda jóla. Þess má einnig geta að Kaupþing lánaði húsnæði við Sæbraut undir jólaúthlutun á vegum Mæðrastyrks- nefndar í Reykjavík, Rauða kross- ins og Hjálparstarfs kirkjunnar. Á undanförnum árum hefur bankinn sent viðskiptamönnum sínum litlar jólagjafir, en sú ákvörðun var tekin að þessu sinni, að í stað þess að senda gjafir skyldi bankinn fara þessa leið, samkvæmt fréttatilkynn- ingu. Styrkur Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Kaupþings, afhendir fulltrúum Mæðrastyrksnefndar styrkina frá bankanum fyrir þessi jól. Kaupþing styrkir Mæðrastyrksnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.