Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 60
Í HNOTSKURN »Í nýjum æskulýðslögum frámars þessa árs, er ráðning kynferðisbrotamanna til starfa með 18 ára og yngri bönnuð. » Í nýju frumvarpi til fram-haldsskólalaga er ekki að finna ákvæði um slíkt bann. Í NÝJU frumvarpi til laga um leik- og grunnskóla, er ákvæði sem bann- ar ráðningu starfsmanna sem dæmdir hafa verið fyrir kynferðis- brot. Slíkt ákvæði er ekki að finna í frumvarpi sem varðar framhalds- skóla. „Ég skil ekki að þetta hafi ekki ratað inn í frumvarpið til framhalds- skólalaga,“ segir Bragi Guðbrands- son, forstjóri Barnaverndarstofu. Slíkt ráðningarbann er að finna í nýjum æskulýðslögum, sem sam- þykkt voru í mars sl. og nær það til þeirra sem hyggjast starfa með börnum og ungmennum undir 18 ára aldri. Bragi Guðbrandsson segir að Barnaverndarstofa muni gera at- hugasemd vegna málsins í umsögn sinni um frumvarpið, sem skila eigi til menntamálanefndar fyrir 22. jan- úar nk. Sigurður Kári Kristjánsson, for- maður menntamálanefndar, segir full rök fyrir því að framhaldsskóla- lögunum verði breytt með tilliti til framhaldsskólanema yngri en 18 ára. | 31 Rataði ekki í frumvarpið Ákvæði sem bannar ráðningu dæmdra kynferðisbrotamanna er ekki að finna í nýju frumvarpi til framhaldsskólalaga Eldað Sophus Magnússon var ekki súr þótt maturinn væri það. Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STARFSMENN Hjólbarðaverk- stæðis Ísafjarðar gerðu sér og við- skiptavinum sínum glaðan dag í gær með stórri skötuveislu sem hófst í hádeginu og stóð fram eftir degi. Sophus Magnússon, einn hinna framtakssömu matgæðinga sem á verkstæðinu starfa, tjáði blaðamanni að um 100 manns hefðu látið sjá sig og tekið hraustlega til matar síns. Í skötuveislunni kenndi margra grasa. Auk tindabikkjunnar var þar boðið upp á súrsaða skanka, sels- hreifa, hrútspunga og lundabagga og jafnvel súrsaða selshausa sem vanir menn kalla gónur. Nafngiftin hlýst af því þegar selir stinga höfð- inu upp úr sjónum og góna á mann- fólk. Guðmundur Páll Óskarsson, einn veislugesta, kom færandi hendi með kippu af þriggja ára gömlum hákarli. „Í miðjunni á stykkinu var þessi fíni skyrhákarl, rosalega góður, sem hægt var að moka upp með skeið,“ segir Soph- us, „en svo gat maður sneitt úr stykkinu eftir smekk því yst var harður glerhákarl fyrir byrjendur. Þetta var eins og að stinga upp í sig konfektmola!“ Skötuboð fyrir lengra komna Ísfirðingar gæddu sér á „gónum“ og skyrhákarli Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörns Matarást Starfsmenn Hjólbarðaverkstæðis Ísafjarðar gerðu stormandi lukku með skötuveislu sinni í gær. SATURDAY 22. DECEMBER 356. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Tekjurnar aukast  Tekjur Reykjavíkurborgar munu aukast um 1.200 milljónir króna á næsta ári, með óbreyttum skatta- hlutföllum. Í þessari áætlun er tekið tillit til útgjalda einstaklinga og fyr- irtækja vegna bæði lóðaleigu af íbúðar- og atvinnuhúsnæði sem og af fasteignasköttum. » Forsíða Fáir nýta sér úrræðin  Saksóknari hjá ríkissaksóknara telur núverandi ákvæði um nálgun- arbann gölluð, kerfið sé of þungt í vöfum. Marga mánuði getur tekið að fá úrskurð um nálgunarbann. » 2 Veitan áfram í eigu OR  Fallið hefur verið frá ákvörðun um að leita tilboða í hlutafé Gagna- veitu Reykjavíkur. Meirihluti stjórn- ar Orkuveitu Reykjavíkur sam- þykkti þetta á stjórnarfundi í gær. » 6 Lyfin dýr á Íslandi  Samanburður lyfjagreiðslunefnd- ar á heild- og smásöluverði 19 veltu- hæstu pakkninga sem Trygg- ingastofnun niðurgreiðir bregður birtu á mikla álagninu á lyfjum hér. » 8 SKOÐANIR» Staksteinar: Hvað veldur uppnámi þeirra? Forystugreinar: Hækkun á matvælaverði | Verðbólga og versnandi skilyrði UMRÆÐAN» Tvöföldun Suðurlandsvegar … Orðræða um erfðafræði Linkind og samstöðuleysi Varnarsvæði til sölu Lesbók: Gleðileg B-myndajól Aðventukransinn og kertanöfnin Börn: Jólaálfaspil Verðlaunaleikur vikunnar LESBÓK | BÖRN » "4"  "4 "  4 4 4"    5  ,6%' / %+ , 7   %% &%, / %  "4#  "4" "4"  4 4  4# 4  4" 4""  . 82 '  "  "4 "  4  4 4#   4 9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'8%8=EA< A:='8%8=EA< 'FA'8%8=EA< '3>''A&%G=<A8> H<B<A'8?%H@A '9= @3=< 7@A7>'3+'>?<;< Heitast 2°C | Kaldast -3°C  Suðvestanátt. Víða 8-13 metrar á sekúndu og él. Léttir til aust- anlands síðdegis. Hiti nálægt frostmarki. » 10 Gettu betur hefst bráðum og spenn- andi að sjá hvort þeir átta skólar sem voru bestir í ár verði það á næsta ári. » 53 AF LISTUM» Getið enn betur? FÓLK» Hefur ekki áhuga á óléttustrípimynd. » 54 Einn þekktasti plötusnúður heims, Timo Maas, þeytir skífum í þriðja sinn á Íslandi, á Nasa í kvöld. » 54 TÓNLIST» Dansóður Þjóðverji TÓNLEIKAR» Naflakusk heldur tón- leika í Nonnabúð. » 57 PLÖTUDÓMUR» Benni Hemm Hemm fær þrjár stjörnur. » 51 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Gaf sig fram eftir frétt á mbl.is 2. Aldraðri konu nauðgað í Danmörku 3. Ósáttir við jólakort femínista 4. Nektarmyndir vekja reiði ráðherra  Jólasveinar | 27 BJÖRN Hlynur Haraldsson, leik- ari og leikstjóri, þurfti að takast á við eigin fordóma þegar hann ákvað að leggja í uppsetningu á rokkóperunni frægu, Jesus Christ Superstar, en verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 28. desember nk. Lausnina að endur- sköpun verksins fann hann svo í rokkurunum Krumma og Jenna, án þeirra hefði sýningin ekki orðið að veruleika, að sögn leikstjórans. Krummi segist hafa uppgötvað á sér nýjar hliðar í æfingaferli síð- ustu mánaða. | 50 Jesús og rokkar- arnir tólf Krummi sem Jesús. Krafturinn verður mikill í J.C. Superstar BILUN í einu vinnslukerfa Reikni- stofu bankanna, RB, olli því að greiðslukort sem og heima- og hrað- bankar virkuðu ekki sem skyldi á milli fjögur og sex síðdegis í gær. Að sögn Bjarna G. Ólafssonar, fram- kvæmdastjóra vinnslusviðs RB, er þetta alvarlegasta bilunin sem kem- ur upp í um tvö ár. Sigurjón Örn Þórsson, fram- kvæmdastjóri Kringlunnar, sagði bilunina hafa valdið óþægindum, enda mikið að gera. Svanur Valgeirsson, starfsmanna- stjóri í Bónus, sagði bilunina hafa raskað afgreiðslu, síhringikort hefðu ekki virkað, og vildi hann sjá þjón- ustufulltrúa á vakt á bönkunum þeg- ar svona atvik kæmu fyrir. Kerfið klikkaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.