Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SATURDAY 22. DECEMBER 2007 55 TYRA Banks hefur verið útnefnd kona ársins af bandaríska tímarit- inu OK! fyrir árangur sinn á við- skiptasviðinu auk þess sem hún þykir sérstaklega góð fyrirmynd fyrir fyrirsætur um allan heim. Í viðtali við tímaritið í tilefni af út- nefningunni sagði Tyra: „Ég skammast mín ekki fyrir það hvern- ig ég lít út. Ég hef aflað mér millj- óna dala með þessum línum. Og þessa dagana ná konur með alvöru- línur miklum árangri, sjáið bara America Ferrera, Jennifer Hudson, Beyoncé, Jennifer Lopez og mig. Sú skoðun er hins vegar mjög útbreidd að konur eigi að vera grannar og ég er að reyna að berjast gegn því.“ Tyra ræddi einnig alræmda myndir af sér sem teknar voru fyrr á þessu ári. Þar var hún í þröngum sundfötum og undir myndinni, sem birtist víða, stóð í einu tímaritanna „Hvalreki“. „Meðalkona í Banda- ríkjunum er í stærð 16 og 18 þannig að ef ég lít út fyrir að vera 10 eða 12 og er sögð ógeðsleg eru þeir sem skrifa svona lagað að segja að meirihluti Bandarískri kvenna sé ógeðslegur. Það gerði mig mjög reiða og ég ákvað að svara fyrir mig.“ Tyra hélt því fram að myndirnar væru villandi og sannaði það með því að mæta á baðfötunum einum í spjallþátt sinn The Tyra Banks Show. Tyra Banks kona ársins Ofurkona Ofurfyrirsætan fyrrver- andi Tyra Banks er sögð hafa mikið viðskiptavit. TUNGUMÁLAÖRÐUGLEIKAR geta stundum orðið til skemmti- legra atvika. Það sannaðist á dög- unum þegar úkraínskur hót- elstarfsmaður misskildi tónlistar- manninn Moby á þann veg að hann vildi ólmur fá til sín kvenkyns aðdáanda. Rót misskilningsins er sú að í ensku getur orðið „fan“ bæði þýtt aðdáandi og vifta. Moby segir svo frá: „Það var mjög heitt í herberginu og engin loftræsting. Loks gafst ég upp og hringdi niður í móttöku og bað um viftu („fan“). Mér var sagt að bíða á línunni en svo var sagt að engin slík fyndist; sem mér fannst skrítið. Eftir langt og strangt samtal talaði hann loks hreint út og tjáði mér að það væri engin kona í móttökunni. Eftir stutta en neyðarlega þögn gat ég útskýrt fyrir honum hvers konar „fan“ ég vildi og þá tók við önnur neyðarleg þögn.“ Smá misskilningur Moby Bara viftu, engan aðdáanda. Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó We own the night kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLALÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.