Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.12.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SATURDAY 22. DECEMBER 2007 43 Helgihald í Skaftárhreppi Aðfangadagur Miðnæturmessa kl. 23.30 í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Prestsbakkakirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Klausturhólum. Annar jóladagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarkirkju. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14 í Lang- holtskirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í Þykkvabæjarklausturs- kirkju. Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur. Árbæjarkirkja Aðfangadagur Aftansöngur kl.18. Hátíðartónn sr. Bjarna Þorsteins- sonar sunginn. Fyrir altari þjónar og prédikar sr. Þór Hauksson. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztine Kalló Szklenar organista. Matthías Birg- ir Nardau leikur á óbó og Ingi- björg Guðmundsdóttir syngur ein- söng. Náttsöngur kl. 23. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár org- anista. Einsöngur Stefán Sig- urjónsson, Hjörleifur Valsson leik- ur á fiðlu. Jóladag Messa kl.14. Fyrir altari þjónar sr. Þór Hauksson og pré- dikar Gunnar Kvaran leikur á selló. Kirkjukórinn leiðir hátíð- arsöng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. Annar jóladagur. Fjölskylduguðs- þjónusta kl.11. Margrét Ólöf Magnúsdóttir djákni og sr. Sigrún Óskarsdóttir leiða stundina. Jóla- saga lesin og jólasöngvar sungnir. Lágafellskirkja Þorláksmessa. Hátíðarguðsþjón- usta á elli- og hjúkrunarheimilinu Víðinesi kl. 11. Kór Lágafells- kirkju syngur, stjórnandi Jónas Þórir organisti, prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Aðfangadagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Sr. Ragnheiður, Hreið- ar og Jónas. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þórhildur Ólafs, einsöngur Hanna Björk Guðjónsdóttir, Kór Lágafellskirkju syngur, organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, einsöngur Björk Jónsdóttir. Kirkjukór Lága- fellskirkju leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhildur Ólafs, söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir og dætur, Þorkell Jóelsson leikur á horn. Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris. Mosfellskirkja Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir og dætur, Þorkell Jóelsson leikur á horn. Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris. Neskirkja Þorláksmessa Messa og barna- starf kl. 11. Forsöngvari Hrólfur Sæmundsson. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur og sögur. Umsjón með barnastarf- inu hafa Sigurvin Jónsson og Björg Jónsdóttir. Kaffi á Torginu eftir messu. Aðfangadagur Jólastund barnanna kl. 16. Umsjón: Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Rún- ar Reynisson. Fyrstu jólin sviðsett með aðstoð barnanna. Barnakór Neskirkjur syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson, prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Aft- ansöngur kl. 18. Kór Neskirkju syngur, einsöngur Bragi Berg- þórsson, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Messa á jólanótt kl. 23.30. Tónlistarhópurinn Rinascente sér um tónlist, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir, Háskólakórinn syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Annar jóladagur Jólaskemmtun barnastarfsins kl. 11. Umsjón: Sig- urvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Helgistund, gengið í kringum jólatréð og „bræður“ koma í heimsókn. Kaffi og kon- fekt. Hátíðarmessa kl. 14. Litli kórinn, kór eldri borgara Nes- kirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Ingu J. Backman. Hún syng- ur einsöng sem og Ástrós Elías- dóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir. Sellóleikur Unnur Birna Jóns- dóttir, organisti Reynir Jónasson, sr. Sigurður Árni Þórðarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kristskirkja Landakoti Laugardagur 22. desember Í dagatali kaþólsku kirkjunnar á Ís- landi er 23. desember stórhátíð Þorláks helga biskups, verndar- dýrlings Íslendinga eða Þorláks- messa á vetri. Þar eð sunnudag- urinn hefur forgang í helgihaldi er hátíð Þorláks biskups helga færð yfir á laugardaginn á undan. Sam- kvæmt gömlum hefðum er sérstök messa haldin í kaþólskum sið á að- ventu sem kölluð er „ljósamessa“. Slökkt er á öllum rafmagnsljósum og kirkjugestir eru með kerti í hendi alla messuna. Hátíðarmessa hefst kl. 8, laugardaginn 22. des- ember. Að henni lokinni fæst létt- ur morgunmatur gegn vægu verði í safnaðarheimilinu. Aðfangadagur Barnamessa kl. 16.30. Messan er ætluð öllum börn- um, sérstaklega þeim sem taka reglulega þátt í trúfræðslu á laug- ardögum. M.a. fara börnin í helgi- göngu með logandi kertum að jöt- unni þar sem jólaguðspjallið verður lesið. Digraneskirkja Þorláksmessa Sunnudagaskólinn verður uppi í Digraneskirkju til hátíðabrigða og hefst kl. 11. Guð- mundur Karl Einarsson leikur undir jólasöngvana á orgel. Anna Arnardóttir, æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sunnudagaskólans sjá um guðsþjónustuna þar sem öll fjölskyldan er velkomin. Sýnt verður brúðubíó. Dómkirkjan Aðfangadagur Dönsk jólaguðs- þjónusta verður á vegum danska sendiráðsins í Dómkirkjunni á að- fangadag. Hefst guðsþjónustan kl.15. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson og organisti Marteinn H. Friðriksson en Bergþór Pálsson leiðir safnaðarsöng. Dansk julegudtjeneste i Domkirken ju- leaftensdag. Dansk jule- gudstjeneste ved pastor Þórhallur Heimisson i Domkirken i Reykja- vik juleaftensdag. Gudstjenesten begynder kl.15 og er paa den danske ambassades vegne. Org- anist ved gudstjenesten er Mar- teinn H. Friðriksson og Bergþór Pálsson leder sangen. Jólamessa Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni föstudag- inn 28. desember kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédik- ar. Arna Kristín Einarsdóttir leik- ur á flautu, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng jólalaga við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eft- ir verður kaffi á kirkjuloftinu. Grafarvogskirkja Þorláksmessa Barnamessa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Tekið á móti baukum til Hjálparstarfsins. Yngri fiðlusveit Tónlistarskólans í Grafarvogi leikur: Guðrún Gígja, Lára Margrét, Birna, Sigríður Ósk, Embla og Írena, stjórnandi Wilma Young. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Hjörtur og Rúna. Undirleikari Stefán Birki- sson. Aðfangadagur Barnastund kl. 15. Prestur sr. Lena Rós Matthías- dóttir. Jólasögur og jólasöngvar, Gunnar Einar Steingrímsson æskulýðsfulltrúi spilar á gítar. Aftansöngur kl. 18. Sjónvarpað verður beint á Stöð 2 og einnig verður hægt að horfa á messuna á visir.is. Klarinettukvartett Skólahljómsveitar Grafarvogs leikur frá kl. 17.30, stjórnandi Þórir Þórisson. Prestur: sr. Vigfús Þór Árnason, kór Grafarvogs- kirkju syngur, einsöngur Egill Ólafsson. Fiðla Hjörleifur Valsson og Steinunn Harðardóttir, víóla Laufey Pétursdóttir, básúna og klukkuspil Einar Jónsson, kontra- bassi Birgir Bragason, organisti er Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18 í Borgarholtsskóla. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir, Hljómkórinn syngur, einsöngvari Eiríkur Hreinn Helgason, trompet Snorri Sigurðsson, orgelleikari Gróa Hreinsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason, unglinga- kór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Svava Kristín Ingólfs- dóttir, flauta Melkorka Ólafs- dóttir, einsöngur Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Lena Rós Matt- híasdóttir, kór Grafarvogskirkju syngur, einsöngur Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, fiðla Hjörleifur Vals- son, kontrabassi Birgir Bragason, organisti Bjarni Þór Jónatansson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, kór Grafarvogskirkju syngur, ein- söngur Arnþrúður Ösp Karls- dóttir, fiðla Hjörleifur Valsson, kontrabassi Birgir Bragason, organisti Bjarni Þór Jónatansson. Annar jóladagur Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, Krakka- Barna- og Unglingakór Grafarvogskirkju syngja, stjórn- andi Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Kirkja Óháðasafnaðarins Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18. Strengjakvartett ásamt óbó og einsöng. Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14, einsöngur og í ræðustólinn stígur Arna Gunnarsdóttir. Hallgrímskirkja Þorláksmessa Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar. Sögustund fyrir börnin. Organisti Hörður Áskelsson. Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18 og jólaguðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Hljómskálakvintettinn leik- ur jólatónlist í kirkjunni frá kl. 17. Í aftansöngnum þjónar sr. Birgir Ásgeirsson en Mótettukórinn syngur í báðum guðsþjónustunum undir stjórn Harðar Áskelssonar og Björn Steinar Sólbergsson leik- ur á orgelið í aftansöngnum. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og Magn- ea Sverrisdóttir djákni þjóna í jólaguðsþjónustunni á jólanótt. Hörður Áskelsson kantor leikur á orgel jólatónlist í kirkjunni frá kl. 23. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Mót- ettukórinn syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar organista. Annar jóladagur Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirs- son þjónar. Drengjakór Reykjavík- ur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti Hörður Áskelslson. Hjallakirkja Þorláksmessa Jólin sungin inn kl. 11. Tveir kórar syngja bæði saman og sitt í hvoru lagi, Kór Hjalla- kirkju undir stjórn Jóns Ólafs Sig- urðssonar og Garðakórinn í Garðabæ undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar sem flytja jólalaga og jólasálma. Einnig flytur úrvals- sveit upplesara, jólakvæði og ritningarlestra inn á milli tónlist- aratriðanna undir stjórn sr. Sig- fúsar Kristjánssonar. Ritning- arlestrarnir eru þannig uppbyggðir að þeir lýsa spádóm- unum um fæðingu frelsararns og rekja síðan söguna fram að fæð- ingu. Sjá nánar á www.hjalla- kirkja.is Fríkirkjan í Reykjavík Þorláksmessa Aðventustund barnanna kl. 14, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Tendrað á síðasta aðventukertinu, söngur og saga. Hjörtur Magni Jóhannsson skírir barn. Carl Möller leikur undir. Öll börn fá gjafir frá kirkj- unni í lok aðventustundar. Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18 í umsjá Hjartar Magna Jóhanns- sonar. Fermingarbörn vetrarins ganga inn með ljós. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller leiða almennan safnaðarsöng, tromp- etleikarinn Ari Bragi Kárason er sérstakur gestur. Miðnæturguðs- þjónusta er kl. 23.30, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Eins og undanfarin ár verða Páll Óskar Hjálmtýsson og Mónika Abendroth sérstakir gestir auk strengjakvar- tetts, almennan safnaðarsöng leiða Anna Sigga og Carl Möller. Jóladagur Hátíðaguðsþjónusta kl. 14, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdótt- ur. Barn verður borið til skírnar. Tónlistina leiða Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór, gestasöngkona er Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonSiglufjarðarkirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.