Morgunblaðið - 22.12.2007, Síða 43

Morgunblaðið - 22.12.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SATURDAY 22. DECEMBER 2007 43 Helgihald í Skaftárhreppi Aðfangadagur Miðnæturmessa kl. 23.30 í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Prestsbakkakirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Klausturhólum. Annar jóladagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarkirkju. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14 í Lang- holtskirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í Þykkvabæjarklausturs- kirkju. Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur. Árbæjarkirkja Aðfangadagur Aftansöngur kl.18. Hátíðartónn sr. Bjarna Þorsteins- sonar sunginn. Fyrir altari þjónar og prédikar sr. Þór Hauksson. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztine Kalló Szklenar organista. Matthías Birg- ir Nardau leikur á óbó og Ingi- björg Guðmundsdóttir syngur ein- söng. Náttsöngur kl. 23. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár org- anista. Einsöngur Stefán Sig- urjónsson, Hjörleifur Valsson leik- ur á fiðlu. Jóladag Messa kl.14. Fyrir altari þjónar sr. Þór Hauksson og pré- dikar Gunnar Kvaran leikur á selló. Kirkjukórinn leiðir hátíð- arsöng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. Annar jóladagur. Fjölskylduguðs- þjónusta kl.11. Margrét Ólöf Magnúsdóttir djákni og sr. Sigrún Óskarsdóttir leiða stundina. Jóla- saga lesin og jólasöngvar sungnir. Lágafellskirkja Þorláksmessa. Hátíðarguðsþjón- usta á elli- og hjúkrunarheimilinu Víðinesi kl. 11. Kór Lágafells- kirkju syngur, stjórnandi Jónas Þórir organisti, prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Aðfangadagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Sr. Ragnheiður, Hreið- ar og Jónas. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þórhildur Ólafs, einsöngur Hanna Björk Guðjónsdóttir, Kór Lágafellskirkju syngur, organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, einsöngur Björk Jónsdóttir. Kirkjukór Lága- fellskirkju leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhildur Ólafs, söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir og dætur, Þorkell Jóelsson leikur á horn. Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris. Mosfellskirkja Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir og dætur, Þorkell Jóelsson leikur á horn. Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris. Neskirkja Þorláksmessa Messa og barna- starf kl. 11. Forsöngvari Hrólfur Sæmundsson. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur og sögur. Umsjón með barnastarf- inu hafa Sigurvin Jónsson og Björg Jónsdóttir. Kaffi á Torginu eftir messu. Aðfangadagur Jólastund barnanna kl. 16. Umsjón: Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Rún- ar Reynisson. Fyrstu jólin sviðsett með aðstoð barnanna. Barnakór Neskirkjur syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson, prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Aft- ansöngur kl. 18. Kór Neskirkju syngur, einsöngur Bragi Berg- þórsson, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Messa á jólanótt kl. 23.30. Tónlistarhópurinn Rinascente sér um tónlist, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir, Háskólakórinn syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Annar jóladagur Jólaskemmtun barnastarfsins kl. 11. Umsjón: Sig- urvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Helgistund, gengið í kringum jólatréð og „bræður“ koma í heimsókn. Kaffi og kon- fekt. Hátíðarmessa kl. 14. Litli kórinn, kór eldri borgara Nes- kirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Ingu J. Backman. Hún syng- ur einsöng sem og Ástrós Elías- dóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir. Sellóleikur Unnur Birna Jóns- dóttir, organisti Reynir Jónasson, sr. Sigurður Árni Þórðarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kristskirkja Landakoti Laugardagur 22. desember Í dagatali kaþólsku kirkjunnar á Ís- landi er 23. desember stórhátíð Þorláks helga biskups, verndar- dýrlings Íslendinga eða Þorláks- messa á vetri. Þar eð sunnudag- urinn hefur forgang í helgihaldi er hátíð Þorláks biskups helga færð yfir á laugardaginn á undan. Sam- kvæmt gömlum hefðum er sérstök messa haldin í kaþólskum sið á að- ventu sem kölluð er „ljósamessa“. Slökkt er á öllum rafmagnsljósum og kirkjugestir eru með kerti í hendi alla messuna. Hátíðarmessa hefst kl. 8, laugardaginn 22. des- ember. Að henni lokinni fæst létt- ur morgunmatur gegn vægu verði í safnaðarheimilinu. Aðfangadagur Barnamessa kl. 16.30. Messan er ætluð öllum börn- um, sérstaklega þeim sem taka reglulega þátt í trúfræðslu á laug- ardögum. M.a. fara börnin í helgi- göngu með logandi kertum að jöt- unni þar sem jólaguðspjallið verður lesið. Digraneskirkja Þorláksmessa Sunnudagaskólinn verður uppi í Digraneskirkju til hátíðabrigða og hefst kl. 11. Guð- mundur Karl Einarsson leikur undir jólasöngvana á orgel. Anna Arnardóttir, æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sunnudagaskólans sjá um guðsþjónustuna þar sem öll fjölskyldan er velkomin. Sýnt verður brúðubíó. Dómkirkjan Aðfangadagur Dönsk jólaguðs- þjónusta verður á vegum danska sendiráðsins í Dómkirkjunni á að- fangadag. Hefst guðsþjónustan kl.15. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson og organisti Marteinn H. Friðriksson en Bergþór Pálsson leiðir safnaðarsöng. Dansk julegudtjeneste i Domkirken ju- leaftensdag. Dansk jule- gudstjeneste ved pastor Þórhallur Heimisson i Domkirken i Reykja- vik juleaftensdag. Gudstjenesten begynder kl.15 og er paa den danske ambassades vegne. Org- anist ved gudstjenesten er Mar- teinn H. Friðriksson og Bergþór Pálsson leder sangen. Jólamessa Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni föstudag- inn 28. desember kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédik- ar. Arna Kristín Einarsdóttir leik- ur á flautu, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng jólalaga við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eft- ir verður kaffi á kirkjuloftinu. Grafarvogskirkja Þorláksmessa Barnamessa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Tekið á móti baukum til Hjálparstarfsins. Yngri fiðlusveit Tónlistarskólans í Grafarvogi leikur: Guðrún Gígja, Lára Margrét, Birna, Sigríður Ósk, Embla og Írena, stjórnandi Wilma Young. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Hjörtur og Rúna. Undirleikari Stefán Birki- sson. Aðfangadagur Barnastund kl. 15. Prestur sr. Lena Rós Matthías- dóttir. Jólasögur og jólasöngvar, Gunnar Einar Steingrímsson æskulýðsfulltrúi spilar á gítar. Aftansöngur kl. 18. Sjónvarpað verður beint á Stöð 2 og einnig verður hægt að horfa á messuna á visir.is. Klarinettukvartett Skólahljómsveitar Grafarvogs leikur frá kl. 17.30, stjórnandi Þórir Þórisson. Prestur: sr. Vigfús Þór Árnason, kór Grafarvogs- kirkju syngur, einsöngur Egill Ólafsson. Fiðla Hjörleifur Valsson og Steinunn Harðardóttir, víóla Laufey Pétursdóttir, básúna og klukkuspil Einar Jónsson, kontra- bassi Birgir Bragason, organisti er Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18 í Borgarholtsskóla. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir, Hljómkórinn syngur, einsöngvari Eiríkur Hreinn Helgason, trompet Snorri Sigurðsson, orgelleikari Gróa Hreinsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason, unglinga- kór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Svava Kristín Ingólfs- dóttir, flauta Melkorka Ólafs- dóttir, einsöngur Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Lena Rós Matt- híasdóttir, kór Grafarvogskirkju syngur, einsöngur Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, fiðla Hjörleifur Vals- son, kontrabassi Birgir Bragason, organisti Bjarni Þór Jónatansson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, kór Grafarvogskirkju syngur, ein- söngur Arnþrúður Ösp Karls- dóttir, fiðla Hjörleifur Valsson, kontrabassi Birgir Bragason, organisti Bjarni Þór Jónatansson. Annar jóladagur Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, Krakka- Barna- og Unglingakór Grafarvogskirkju syngja, stjórn- andi Svava Kristín Ingólfsdóttir, organisti Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Kirkja Óháðasafnaðarins Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18. Strengjakvartett ásamt óbó og einsöng. Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14, einsöngur og í ræðustólinn stígur Arna Gunnarsdóttir. Hallgrímskirkja Þorláksmessa Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar. Sögustund fyrir börnin. Organisti Hörður Áskelsson. Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18 og jólaguðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Hljómskálakvintettinn leik- ur jólatónlist í kirkjunni frá kl. 17. Í aftansöngnum þjónar sr. Birgir Ásgeirsson en Mótettukórinn syngur í báðum guðsþjónustunum undir stjórn Harðar Áskelssonar og Björn Steinar Sólbergsson leik- ur á orgelið í aftansöngnum. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og Magn- ea Sverrisdóttir djákni þjóna í jólaguðsþjónustunni á jólanótt. Hörður Áskelsson kantor leikur á orgel jólatónlist í kirkjunni frá kl. 23. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Mót- ettukórinn syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar organista. Annar jóladagur Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirs- son þjónar. Drengjakór Reykjavík- ur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti Hörður Áskelslson. Hjallakirkja Þorláksmessa Jólin sungin inn kl. 11. Tveir kórar syngja bæði saman og sitt í hvoru lagi, Kór Hjalla- kirkju undir stjórn Jóns Ólafs Sig- urðssonar og Garðakórinn í Garðabæ undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar sem flytja jólalaga og jólasálma. Einnig flytur úrvals- sveit upplesara, jólakvæði og ritningarlestra inn á milli tónlist- aratriðanna undir stjórn sr. Sig- fúsar Kristjánssonar. Ritning- arlestrarnir eru þannig uppbyggðir að þeir lýsa spádóm- unum um fæðingu frelsararns og rekja síðan söguna fram að fæð- ingu. Sjá nánar á www.hjalla- kirkja.is Fríkirkjan í Reykjavík Þorláksmessa Aðventustund barnanna kl. 14, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Tendrað á síðasta aðventukertinu, söngur og saga. Hjörtur Magni Jóhannsson skírir barn. Carl Möller leikur undir. Öll börn fá gjafir frá kirkj- unni í lok aðventustundar. Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18 í umsjá Hjartar Magna Jóhanns- sonar. Fermingarbörn vetrarins ganga inn með ljós. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller leiða almennan safnaðarsöng, tromp- etleikarinn Ari Bragi Kárason er sérstakur gestur. Miðnæturguðs- þjónusta er kl. 23.30, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Eins og undanfarin ár verða Páll Óskar Hjálmtýsson og Mónika Abendroth sérstakir gestir auk strengjakvar- tetts, almennan safnaðarsöng leiða Anna Sigga og Carl Möller. Jóladagur Hátíðaguðsþjónusta kl. 14, í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdótt- ur. Barn verður borið til skírnar. Tónlistina leiða Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór, gestasöngkona er Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonSiglufjarðarkirkja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.