Morgunblaðið - 03.02.2008, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.02.2008, Qupperneq 14
14 SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ nýju raforkulaganna 2003 þar sem skapaður er grundvöllur fyrir sam- keppni í raforkuframleiðslu. „End- anleg niðurstaða í bótamálum vegna vatnsréttinda Kárahnjúkavirkjunar liggur ekki fyrir en meirihluti mats- nefndar, sem skilaði áliti sínu sl. sum- ar, gengur út frá sjónarmiðum sem hafa að einhverju leyti fest sig í sessi og byggjast á Blönduúrskurðinum svonefnda. Í kröfugerð vatnsrétt- arhafa í þessu máli skjóta upp koll- inum ný sjónarmið um verðlagningu fallréttinda, þ.e. að miða eigi bætur við hlutfall af tekjum starfseminnar, þ.e. af raforkusölunni,“ segir Aagot. Í þessu sambandi hefur verið vísað til dóms í undirrétti í Noregi þar sem fallist var á þessi sjónarmið að hluta til. „Þar átti að vísu í hlut lítil virkjun og Norðmenn eru komnir inn á sam- eiginlegan orkumarkað, þannig að það horfir öðruvísi við og óvíst að sama niðurstaða yrði um stærri virkj- anir.“ Einkaeignarréttur auðlinda kemur ekki í veg fyrir takmarkanir á rétti til hagnýtingar og eru ríkinu faldar heimildir til að takmarka og stýra nýtingu. Nýtingarleyfi eru nauðsyn- leg vegna allrar nýtingar auðlinda í jörð, nema til heimilis- og búsþarfa. Þetta þykir nauðsynlegt til að stýra og samræma nýtingu með heildar- hagsmuni og umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Elín Smáradóttir bendir á, að fram komnar hugmyndir um að takmarka með lögum heimildir opinberra aðila til að framselja auðlindaréttindi breyti á engan hátt eignarheimildum „almennra“ fasteignaeigenda eða eignarheimildum yfir auðlindum sem háðar eru einkaeignarrétti. Svipuðu máli gegnir um vatnsorku og háhita en þó er flokkun vatnsork- unnar flóknari, þar sem vatn rennur iðulega úr þjóðlendu og niður í eigna- land, samanber Jökulsá á Dal og Þjórsá. Frumvarp iðnaðarráðherra Í frumvarpi iðnaðarráðherra sem nú er til meðferðar á Alþingi er gert ráð fyrir því að ríki og sveitarfélög Morgunblaðið/BFH Þeistareykir Litadýrð er mikil á háhitasvæði Þeistareykja. Óbyggðanefnd fjallar nú um þjóðlendur á þessu svæði og er úrskurðar að vænta. EIGNARHALD Á ORKUAUÐLINDUNUM                    !"     #$ %  &    "  '  "    #    ( )$                  "       * + &       ,-   .   )" &    #  . #  /    ##&# #"                                                !"              # $  %    &     '" (      !"# $  !"# %  !"# &'  !"# &&  !"# ( / &                    -&   "   %      "   )  0 &  " +  1&   ( +  (+  /     ##  /     $ & # 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.