Morgunblaðið - 24.02.2008, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.02.2008, Qupperneq 10
10 SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ GEIR H. HAARDE hefur veikt stöðu flokksins veru- lega í borginni,“ segir Geir. „Það hefur líka haft neikvæð áhrif á fylgi flokksins á landsvísu. Það er mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að sem fyrst verði bundinn endi á þá óvissu sem ríkir um forystu flokksins í borgarstjórn. Við fengum reyndar mjög góða Gallup-könnun í janúarmánuði sem sýndi að báðir stjórnarflokkar bættu við sig fjórum prósentustig- um frá kosningunum. Ég tel að stefna okkar á vettvangi landsmál- anna sé til þess fallin að auka traust á ríkisstjórninni og stöðu hennar, ekki síst Sjálfstæð- isflokknum. Fyrir tæpum tveimur vikum lýsti oddviti borgarstjórn- arflokksins því yfir að hann hygð- ist hugleiða stöðu sína. Ég reikna A ugu margra hafa beinst að Sjálf- stæðisflokknum á undanförnum mánuðum. Enda hefur flokkurinn lent í sviptingum í höfuðvígi sínu, Reykjavík, og á landsvísu hefur ríkisstjórnin tekist á við ýmis erfið mál. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn tapað miklu fylgi í Reykjavík og öfugt við það sem Geir H. Haarde, formaður flokks- ins og forsætisráðherra, hafði von- ast eftir virðist það hafa haft áhrif í landsmálunum. „Enginn vafi leikur á að það ástand sem skapast hefur á vett- vangi borgarmálanna og í borg- arstjórnarflokki sjálfstæðismanna með því að Vilhjálmur og borg- arstjórnarflokkurinn nái farsælli niðurstöðu í sínum málum innan skamms tíma. Meginmáli skiptir að fullkomið traust ríki á milli sam- herja á þeim vettvangi og að sjálf- stæðismenn í borgarstjórn vinni að sínum góðu málum í meirihluta kjörtímabilið á enda.“ Kjarasamningar ekki of dýrir – Ríkisstjórnin hefur þó staðið í ströngu. „Ríkisstjórnin hefur komið mörgu í verk og sumt af því byggst á erfiðum ákvörðunum, nú síðast loðnuveiðibannið. Það var óhjákvæmilegt eftir síðustu rann- sóknir á miðunum en við vonum að loðnan sýni sig aftur og munum auðvitað vakta miðin. En ef Árvakur/Kristinn Ingvarsson 2010 Kjarasamningurinn gildir vonandi út 2010, að sögn Geirs H. Haarde forsætisráðherra, og skapar forsendur til að auka stöðugleika og draga úr verðbólgu. ÉG HYGGST EKKERT BREYTA UM STJÓRNUNARSTÍL Dagarnir eru viðburðaríkir í lífi forsætis- ráðherra. Í mörg horn að líta. Pétur Blön- dal ræðir við Geir H. Haarde um skoð- anakannanir, fjármálamarkaðinn, kvótakerfið, stýrivexti og sitthvað fleira. Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is »Tökum yfirlýsingar einstakra manna misjafnlega hátíðlega  12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.