Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 27
Hvern vantar? Emile Hirsch (Into the Wild). BESTI KVENLEIKARI Í AÐALHLUTVERKI Æskan og ellin og tvær uppáhalds- leikkonur. Megi Christie vinna, Page á eftir að láta að sér kveða næstu áratugina. Svo er það alltaf Blanc- hett . . .  Julie Christie - Away from Her?  Ellen Page - Juno  Cate Blanchett - Elizabeth: The Golden Age  Laura Linney - The Savages  Marion Cotillard - La Vie en Rose Ef ég fengi að ráða: Julie Christie. Hverja vantar? Naomi Watts. (Eas- tern Promises) BESTI KARLLEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Bardem hefur betur í nótt, engin spurning í mínum huga. Peckinpah hefði getað notað þá saman, Bardem og Day-Lewis, það hefði aldeilis ver- ið sjón að sjá. Holbrook er reyndar í dæmigerðri „Heiðurs-Óskar“ stöðu  Javier Bardem - No Country for Old Men  Hal Holbrook - Into the Wild  Philip Seymour Hoffman - Char- lie Wilson’s War  Tom Wilkinson - Michael Clayton  Casey Affleck - The Assassination of Jesse James Ef ég fengi að ráða: Javier Bardem. Hvern vantar? Josh Brolin (No Co- untry for Old Men). BESTI KVENLEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Blanchett er jafnan sigurstrangleg en nú er röðin komin að furðuverkinu Swinton, ætla ég rétt að vona. Frá- bær leikkona sem fær alltof sjaldan bitastæð hlutverk í sterkum mynd- um. Ruby Dee á einnig skilið Óskar fyrir glæsilegt ævistarf og hún lífgar upp á annars rösklega meðalmynd. Tvær myndanna eru reyndar enn ósýndar hérlendis.  Tilda Swinton - Michael Clayton  Ruby Dee - American Gangster  Saoirse Ronan - Atonement  Cate Blanchett - I’m Not There  Amy Ryan - Gone Baby Gone Ef ég fengi að ráða: Ruby Dee. Hverja vantar? Kelly Macdonald (No Country for Old Men). BESTA ERLENDA MYND ÁRSINS Einfalt val, aðeins séð Falsarana og vona að hún vinni. The Counterfeiters - Austria Beaufort - Israel Katyn - Poland Mongol - Kazakhstan 12 - Russia BESTA FRUMSAMIÐ HANDRIT Nú eru aðalverðlaunin að baki og far- ið fljóttt yfir sögu. Diablo Cody - Juno Brad Bird - Ratatouille Tamara Jenkins - The Savages Tony Gilroy - Michael Clayton Nancy Oliver - Lars and the Real Girl BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR BIRTU EFNI Ethan & Joel Coen - No Country for Old Men Paul Thomas Anderson - There Will Be Blood Christopher Hampton - Atonement Ronald Harwood - The Diving Bell and the Butterfly Sarah Polley - Away from Her BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS Ratatouille - Brad Bird Persepolis - Marjane Satrapi og Vin- cent Paronnaud Surf’s Up - Ash Brannon og Chris Buck BESTA HEIMILDARMYNDIN Sicko No End in Sight Operation Homecoming: Writing the Wartime Experience Taxi to the Dark Side War/Dance BESTA LISTRÆN STJÓRN Sweeney Todd The Demon Barber of Fleet Street There Will Be Blood American Gangster Atonement The Golden Compass BESTA KVIKMYNDATÖKUSTJÓRN Roger Deakins - No Country for Old Men Roger Deakins - The Assassination of Jesse James... Robert Elswit - There Will Be Blood Seamus McGarvey - Atonement Janusz Kaminski - The Diving Bell and the Butterfly BESTA BÚNINGAHÖNNUN Sweeney Todd The Demon Barber of Fleet Street Atonement Across the Universe Elizabeth: The Golden Age La Vie en Rose BESTA FRUMSAMIN TÓNLIST Michael Clayton - James Newton Howard Atonement - Dario Marianelli The Kite Runner - Alberto Iglesias Ratatouille - Michael Giacchino 3:10 to Yuma - (Lionsgate) Marco Beltrami BESTA KLIPPING The Bourne Ultimatum - Chri- stopher Rouse Into the Wild - Jay Cassidy No Country for Old Men - Roderick Jaynes There Will Be Blood - Dylan Tichenor The Diving Bell and the Butterfly - Juliette Welfling BESTA HLJÓÐHÖNNUN The Bourne Ultimatum - Karen Baker Landers og Per Hallberg No Country for Old Men - Skip Lievsay Ratatouille - Randy Thom og Mich- ael Silvers There Will Be Blood - Matthew Wood Transformers - Ethan Van der Ryn og Mike Hopkins BESTA FÖRÐUN Norbit - Rick Baker og Kazuhiro Tsuji La Vie en Rose - Didier Lavergne og Jan Archibald Pirates of the Caribbean: At World’s End - Ve Neill og Martin Samuel Kynnir kvöldsins verður spaugarinn Jon Stewart. Góða skemmtun. saebjorn@heimsnet.is Reuters Michael Clayton Clooney er tilnefndur besti karlleikari í aðalhlutverki. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 27 360° í sjö erindum Íslenski markaðsdagurinn 29. febrúar 2008 ÍMARK stendur fyrir Íslenska markaðsdeginum með ráðstefnu um daginn og auglýsingaverðlaununum Lúðrinum um kvöldið. Yfirskrift ráðstefnunnar er 360° í sjö erindum og er henni ætlað að kynna nýjungar í markaðsmálum og benda á tækifæri sem nýtast í daglegu starfi. Ráðstefna – 360° í sjö erindum Hilton Reykjavík Nordica, salur A Kl. 09.00 – 09.15 Ráðstefnan sett. Sverrir Björnsson, ráðstefnustjóri Kl. 09.15 – 10.00 Hönnun, mörkun og markaðssetning. Sigurður Þorsteinsson, Design Group Italia Kl. 10.00 – 10.30 How to prepare, position, package, market and promote a worldwide superstar. Einar Bárðarson Kl. 10.30 – 10.50 Kaffihlé Kl. 10.50 – 11.45 The Green Marketing. John Grant Kl. 11.45 – 12.00 Eyddu í markaðsmál: Hver er lykillinn að árangri Landsbankans? Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri Landsbanka Íslands Kl. 12.00 – 12.45 Hádegisverður í anddyri salar A Kl. 12.45 – 13.00 Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Glacial. Heiðursgestur Kl. 13.00 – 14.00 Real innovation in the Internet age. Nico Mcdonald Kl. 14.00 – 14.20 Niðurstöður könnunar Capacent Gallup fyrir ÍMARK og SÍA kynntar. Einar Einarsson Kl. 14.20 Ráðstefnulok Fyrirtækjakynning og sýning í anddyri salar A meðan á ráðstefnu stendur Lúðurinn 2007 Hilton Reykjavík Nordica, salur A Kl. 18.30 Fordrykkur, þriggja rétta máltíð, verðlaunaafhending, skemmtun og dans Ráðstefna á Nordica Verð 27.900 kr. fyrir ÍMARK-félaga en 37.400 kr. fyrir aðra Lúðurinn 2007 Verð 8.300 kr. með fordrykk, þriggja rétta máltíð og skemmtun Skráning og nánari upplýsingar á www.imark.is og imark@imark.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.