Morgunblaðið - 24.02.2008, Page 27

Morgunblaðið - 24.02.2008, Page 27
Hvern vantar? Emile Hirsch (Into the Wild). BESTI KVENLEIKARI Í AÐALHLUTVERKI Æskan og ellin og tvær uppáhalds- leikkonur. Megi Christie vinna, Page á eftir að láta að sér kveða næstu áratugina. Svo er það alltaf Blanc- hett . . .  Julie Christie - Away from Her?  Ellen Page - Juno  Cate Blanchett - Elizabeth: The Golden Age  Laura Linney - The Savages  Marion Cotillard - La Vie en Rose Ef ég fengi að ráða: Julie Christie. Hverja vantar? Naomi Watts. (Eas- tern Promises) BESTI KARLLEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Bardem hefur betur í nótt, engin spurning í mínum huga. Peckinpah hefði getað notað þá saman, Bardem og Day-Lewis, það hefði aldeilis ver- ið sjón að sjá. Holbrook er reyndar í dæmigerðri „Heiðurs-Óskar“ stöðu  Javier Bardem - No Country for Old Men  Hal Holbrook - Into the Wild  Philip Seymour Hoffman - Char- lie Wilson’s War  Tom Wilkinson - Michael Clayton  Casey Affleck - The Assassination of Jesse James Ef ég fengi að ráða: Javier Bardem. Hvern vantar? Josh Brolin (No Co- untry for Old Men). BESTI KVENLEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Blanchett er jafnan sigurstrangleg en nú er röðin komin að furðuverkinu Swinton, ætla ég rétt að vona. Frá- bær leikkona sem fær alltof sjaldan bitastæð hlutverk í sterkum mynd- um. Ruby Dee á einnig skilið Óskar fyrir glæsilegt ævistarf og hún lífgar upp á annars rösklega meðalmynd. Tvær myndanna eru reyndar enn ósýndar hérlendis.  Tilda Swinton - Michael Clayton  Ruby Dee - American Gangster  Saoirse Ronan - Atonement  Cate Blanchett - I’m Not There  Amy Ryan - Gone Baby Gone Ef ég fengi að ráða: Ruby Dee. Hverja vantar? Kelly Macdonald (No Country for Old Men). BESTA ERLENDA MYND ÁRSINS Einfalt val, aðeins séð Falsarana og vona að hún vinni. The Counterfeiters - Austria Beaufort - Israel Katyn - Poland Mongol - Kazakhstan 12 - Russia BESTA FRUMSAMIÐ HANDRIT Nú eru aðalverðlaunin að baki og far- ið fljóttt yfir sögu. Diablo Cody - Juno Brad Bird - Ratatouille Tamara Jenkins - The Savages Tony Gilroy - Michael Clayton Nancy Oliver - Lars and the Real Girl BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR BIRTU EFNI Ethan & Joel Coen - No Country for Old Men Paul Thomas Anderson - There Will Be Blood Christopher Hampton - Atonement Ronald Harwood - The Diving Bell and the Butterfly Sarah Polley - Away from Her BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS Ratatouille - Brad Bird Persepolis - Marjane Satrapi og Vin- cent Paronnaud Surf’s Up - Ash Brannon og Chris Buck BESTA HEIMILDARMYNDIN Sicko No End in Sight Operation Homecoming: Writing the Wartime Experience Taxi to the Dark Side War/Dance BESTA LISTRÆN STJÓRN Sweeney Todd The Demon Barber of Fleet Street There Will Be Blood American Gangster Atonement The Golden Compass BESTA KVIKMYNDATÖKUSTJÓRN Roger Deakins - No Country for Old Men Roger Deakins - The Assassination of Jesse James... Robert Elswit - There Will Be Blood Seamus McGarvey - Atonement Janusz Kaminski - The Diving Bell and the Butterfly BESTA BÚNINGAHÖNNUN Sweeney Todd The Demon Barber of Fleet Street Atonement Across the Universe Elizabeth: The Golden Age La Vie en Rose BESTA FRUMSAMIN TÓNLIST Michael Clayton - James Newton Howard Atonement - Dario Marianelli The Kite Runner - Alberto Iglesias Ratatouille - Michael Giacchino 3:10 to Yuma - (Lionsgate) Marco Beltrami BESTA KLIPPING The Bourne Ultimatum - Chri- stopher Rouse Into the Wild - Jay Cassidy No Country for Old Men - Roderick Jaynes There Will Be Blood - Dylan Tichenor The Diving Bell and the Butterfly - Juliette Welfling BESTA HLJÓÐHÖNNUN The Bourne Ultimatum - Karen Baker Landers og Per Hallberg No Country for Old Men - Skip Lievsay Ratatouille - Randy Thom og Mich- ael Silvers There Will Be Blood - Matthew Wood Transformers - Ethan Van der Ryn og Mike Hopkins BESTA FÖRÐUN Norbit - Rick Baker og Kazuhiro Tsuji La Vie en Rose - Didier Lavergne og Jan Archibald Pirates of the Caribbean: At World’s End - Ve Neill og Martin Samuel Kynnir kvöldsins verður spaugarinn Jon Stewart. Góða skemmtun. saebjorn@heimsnet.is Reuters Michael Clayton Clooney er tilnefndur besti karlleikari í aðalhlutverki. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2008 27 360° í sjö erindum Íslenski markaðsdagurinn 29. febrúar 2008 ÍMARK stendur fyrir Íslenska markaðsdeginum með ráðstefnu um daginn og auglýsingaverðlaununum Lúðrinum um kvöldið. Yfirskrift ráðstefnunnar er 360° í sjö erindum og er henni ætlað að kynna nýjungar í markaðsmálum og benda á tækifæri sem nýtast í daglegu starfi. Ráðstefna – 360° í sjö erindum Hilton Reykjavík Nordica, salur A Kl. 09.00 – 09.15 Ráðstefnan sett. Sverrir Björnsson, ráðstefnustjóri Kl. 09.15 – 10.00 Hönnun, mörkun og markaðssetning. Sigurður Þorsteinsson, Design Group Italia Kl. 10.00 – 10.30 How to prepare, position, package, market and promote a worldwide superstar. Einar Bárðarson Kl. 10.30 – 10.50 Kaffihlé Kl. 10.50 – 11.45 The Green Marketing. John Grant Kl. 11.45 – 12.00 Eyddu í markaðsmál: Hver er lykillinn að árangri Landsbankans? Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri Landsbanka Íslands Kl. 12.00 – 12.45 Hádegisverður í anddyri salar A Kl. 12.45 – 13.00 Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Glacial. Heiðursgestur Kl. 13.00 – 14.00 Real innovation in the Internet age. Nico Mcdonald Kl. 14.00 – 14.20 Niðurstöður könnunar Capacent Gallup fyrir ÍMARK og SÍA kynntar. Einar Einarsson Kl. 14.20 Ráðstefnulok Fyrirtækjakynning og sýning í anddyri salar A meðan á ráðstefnu stendur Lúðurinn 2007 Hilton Reykjavík Nordica, salur A Kl. 18.30 Fordrykkur, þriggja rétta máltíð, verðlaunaafhending, skemmtun og dans Ráðstefna á Nordica Verð 27.900 kr. fyrir ÍMARK-félaga en 37.400 kr. fyrir aðra Lúðurinn 2007 Verð 8.300 kr. með fordrykk, þriggja rétta máltíð og skemmtun Skráning og nánari upplýsingar á www.imark.is og imark@imark.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.