Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 23. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
LANGHOLTSVEGUR - ENDARAÐHÚS
Nýtt á sölu rúmgott 141 fm endaraðhús á frábærum stað á Langholtsveginum. Húsið getur
verið laust fljótlega. Að sögn seljanda er gler og gluggar um þriggja ára gamlir (þ.e.a.s. á
neðri hæðinni þ.e. í stofunni, við gestabaðherbergi og í forstofu) ásamt flísunum og dreni að
framanverðu. Parketið var einnig olíuborið og pússað fyrir um þremur og hálfu ári síðan. Þetta
er mjög vel skipulagt, fallegt hús á eftirsóttum stað í Austurbæ Reykjavíkur. Allar nánari upp-
lýsingar á DP FASTEIGNUM í síma 561 7765. Verð 39,5 millj.
ÖLDUGATA
- STÓRGLÆSILEGT HÚS Í 101
Mikið endurnýjað 245,4 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara og bílskúr á eftirsóttum stað í
hjarta Reykjavíkur. Það er búið að taka allt rafmagn í gegn, nýlegt gler (fyrir utan einn glugga),
nýtt eldhús, öll gólfefni nýleg, skólpið. Að sögn seljanda er ástand hússins mjög gott að utan.
Eignin skiptist í þrjár hæðir auk bílskúrs. Í kjallara er 3ja herbergja íbúð með sérinngangi.
Óskað er eftir verðtilboðum í eignina.
KJARRHÓLMI - MIKIÐ ÁHVÍLANDI
Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Fossvogsdalinn, stutt í alla þjón-
ustu og gönguleiðir í Fossvogsdalnum. Góð aðkoma, næg bílastæði. ATH. MÖGULEGT AÐ YF-
IRTAKA 15,9 MILLJ. FRÁ GLITNI TIL 40 ÁRA MEÐ 4,35% VÖXTUM. Að sögn seljanda er
ástand hússins í góðu ástandi að utan. Nýleg elhúsinnrétting einnig var baðherbergið tekið í
gegn fyrir nokkrum árum síðan. Allar nánari upplýsingar á DP FASTEIGNUM í síma 561
7765. Verð 19,5 millj.
SÓLVALLAGATA
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 84,8 fm
íbúð á 2. hæð í þriggja hæða húsi á frábærum
stað á Sólvallagötunni. Sameignin er mjög
snyrtileg t.a.m var skipt um teppi á stigagangi.
Fyrir þremur árum síðan var skipt um gólfefni í
íbúðinni, eldavélin var endurnýjuð og baðher-
bergið allt tekið í gegn. Björt og rúmgóð stofa.
Fallegir listar í loftum. Að sögn seljanda er ástand hússins gott að utan. Gólfefni: Parket á
gangi, eldhúsi, stofu og svefnherbergjum. Flísar á baðherbergi.Þetta er mjög skemmtileg og
falleg eign á grónum og eftirsóttum stað á Sólvallagötunni. Verð 25,9 millj.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
BOÐAHLEIN - GBÆ.
ELDRI BORGARAR
Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög skemmtilegt raðhús fyrir eldri borgara 60
ára og eldri. Húsið stendur hjá hraunjaðrinum rétt við Hrafnistu í Gbæ. Húsið er
105,9 fm þar af er bílskúr 22,4 fm. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu,
eldhús, 2 herb., baðh., þvottahús og bílskúr. Snyrtilegar innréttingar og gólfefni.
Fallegur garður, hraunlóð. Góður bílskúr. Til afhendingar strax.
Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi Sölumaður gsm. 896-0058.
◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆
Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali
Höfum kaupanda að vönduðu einbýlishúsi með
bílskúr í vestubæ Reykjavíkur eða á Seltjarnarnesi.
Staðgreiðsla.
--------------------------------
Til sölu sérhæð með bílskúr við Grenimel,
alls 170 fm.
Áhugasamir vinsamlega hafið samband
við skrifstofu okkar.
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa fasteign
hefurðu samband í síma 533 4200
eða arsalir@arsalir.is
Ársalir
FASTEIGNAMIÐLUN
Engjateigi 5, 105 Rvk
533 4200
Ársalir ehf – fasteignamiðlun
533 4200 og 892 0667
Engjateigi 5, 105 Rvk
Í SMÁGREIN í Morgunblaðinu
10. febrúar ræddi ég um skýjahæð
yfir hugsanlegum Hólmsheið-
arflugvelli og komst að því að í
hvert sinn sem skýjahæð yfir sjó
væri 65-180 metrar, væri að jafn-
aði fært að lenda á Vatnsmýr-
arflugvelli en ófært á Hólmsheiði.
Hér verður aftur á
móti vikið að því veð-
urlagi sem kallast land-
synningur, þegar lægð
kemur upp að landinu
úr suðvestri með úr-
komusvæði sitt í suð-
austanvindi. Þá er ann-
aðhvort rigning eða
snjókoma. Í rigningunni
er oftar hægt að lenda,
því að Reykjanesfjall-
garður veldur hlýnun
og tryggir sæmilega
skýjahæð í landsynn-
ingi, auk þess sem
skyggnið er þá oftast nægilegt. Í
snjókomu er það aftur á móti
skyggnið sem takmarkast veru-
lega eins og kunnugt er, og verður
iðulega ófullnægjandi til lend-
ingar.
Reynslan sýnir að rigning
breytist í snjókomu um það bil
þegar hitinn lækkar niður fyrir 2
gráður. (Éljagangur í suðvestanátt
byrjar hins vegar oft þegar hiti
lækkar niður fyrir 3
stig). Snjókornin
hafa þá einfaldlega
ekki tíma til að
bráðna í neðsta lag-
inu þegar þau falla
úr frostinu sem ofar
er. Nú er Hólms-
heiði um 120 metr-
um hærri en Vatns-
mýri, og þar er því
gjarnan um það bil
tveimur stigum
kaldara að vetr-
inum. Afleiðingin
verður þá sú sem
þessi tafla sýnir um veður í land-
synningi, þegar lægðir koma úr
suðvestri með úrkomubelti sín (sjá
töflu):
Hér er það hitabilið 2-4 stig
sem máli skiptir. Þá rignir að
jafnaði í Vatnsmýri en snjóar á
Hólmsheiði.
Einmitt þessi hiti, 2-4 stig, er
mjög algengur í Reykjavík að
vetrarlagi í landsynningi sem er
yfirleitt hlýrri en meðalhiti ann-
arra sólarhringa á sama árstíma.
Meðalhitinn var að jafnaði frá eins
stigs frosti að eins stigs hita í nóv-
ember til mars árin 1961-1990, en
árin 1931-1960 var meðalhitinn i
Reykjavík frá frostmarki að
þriggja stiga hita í nóvember til
mars.
Mikinn hluta vetrar er sem sagt
oft snjókoma og ófært til lend-
ingar á Hólmsheiði þegar lægð er
að nálgast en gjarnan rigning og
fært í Vatnsmýri á sama tíma.
Eyðilegging Vatnsmýrarflugvallar
væri því óhappagerningur.
Snjókoma á Hólmsheiði
Páll Bergþórsson útskýrir mun
á veðurfari á Hólmsheiði og í
Vatnsmýri
»Reynslan sýnir að
rigning breytist í
snjókomu um það bil
þegar hitinn lækkar nið-
ur fyrir 2 gráður.
Páll Bergþórsson
Höfundur er heiðursfélagi í Flug-
málafélagi Íslands.
Sími 551 3010
MORGUNBLAÐIÐ er með í
notkun móttökukerfi fyrir aðsendar
greinar. Formið er að finna við opn-
un forsíðu fréttavefjarins mbl.is
vinstra megin á skjánum undir
Morgunblaðshausnum þar sem
stendur Senda inn efni, eða neð-
arlega á forsíðu fréttavefjarins
mbl.is undir liðnum Sendu inn efni.
Ekki er lengur tekið við greinum
sem sendar eru í tölvupósti.
Í fyrsta skipti sem formið er notað
þarf notandinn að skrá sig inn í kerf-
ið með kennitölu, nafni og netfangi,
sem fyllt er út í þar til gerða reiti.
Næst þegar kerfið er notað er nóg
að slá inn netfang og lykilorð og er
þá notandasvæðið virkt.
Ekki er hægt að senda inn lengri
grein en sem nemur þeirri hámarks-
lengd sem gefin er upp fyrir hvern
efnisþátt.
Þeir, sem hafa hug á að senda
blaðinu greinar í umræðuna eða
minningargreinar, eru vinsamlegast
beðnir að nota þetta kerfi. Nánari
upplýsingar gefur starfsfólk greina-
deildar.
Móttökukerfi
aðsendra
greina
Fréttir
í tölvupósti
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn