Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 61
hennar Lost in Lust ku blanda af RZA og Sade) sitthvað í púkkið og einnig Kim Ann Foxman, plötusnúð- ur, athafnamanneskja og „Brooklyn hippster“ með meiru. Fyrsta smá- skífa plötunnar, lagið „Blind“, kom út í upphafi mánaðar og hefur þegar vakið mikla athygli. Mistur tímans En Hercules … er ekki bara stuðstuð stuð að hætti Scissor Sist- ers. Er hægt að tala um tilrauna- kennt, jaðarvænt diskó? Þannig eru í mörgum lagana óvæntir snún- ingar, sum eru með æði undarlegri áferð og einslags angurværð (fram- kölluð af magnaðri rödd Johnsons) sitja um plötuna eins og ekkert sé eðlilegra. Manni verður óneitanlega hugsað til skoska dúettsins The Associates og hins magnaða for- söngvara þar, Billy MacKenzie. Það er sorglegt hversu týnd sú tíma- mótasveit virðist vera. Þá hefur nafn Arthur Russell, hins mikilhæfa og sumpart gleymda diskóskálds verið nefnt í umræðum um Hercules and Love Affair. Það kemur svo í ljós hvort mistur tímans fellur jafn- hart á Butler og félaga en þessi fyrsta plata er vel til þess fallin að bægja slíku frá. Þetta er nefnilega þrælgott stöff, virkar jöfnum hönd- um á ærslabelgi og sófahugsuði, ekki ósvipað því og þegar Under- world kom fyrst fram fyrir réttum fimmtán árum. » Antony Hegarty ljær nýdiskósveitinni Hercules and Love Affair angurværa rödd sína á samnefnd- um frumburði. arnart@mbl.is Herkúles Platan Hercules and Love Affair með samnefndri sveit. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2008 61 LAU 22 MAR SUN 23 MAR MÁN 24 MAR 15.00 Síðasti metróinn 17.30 Húðmýkt 20.00 Konan í næsta húsi 22.00 Jules og Jim 15.00 Jules og Jim 17.00 Ensku konurnar og meginlandið 20.00 Síðasti metróinn 22.30 Konan í næsta Húsi 15.00 Ensku konurnar og meginlandið 17.30 Síðasti metróinn 20.00 Jules og Jim 22.00 Húðmýkt Í TJARNARBÍÓI UM HELGINA TRUFFAUT HELGI ókeypis smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.