Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2008 47 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Nú er frost á Fróni Hlý, undurmjúk ullarnærföt fyrir kalda kroppa. Barna- og fullorðinsstærðir. Þumalína, efst á Skólavörðustígnum. Sími 551 2136. www.thumalina.is Dýrahald Ungverskur Vizsla, hvolpar til sölu. Vizsla er frábær veiði- og fjölskylduhundur. Hvolparnir verða heilsufarsskoðaðir, örmerktir, ættbókafærðir og bólusettir. Upplýsingar í s. 691 5034. St.bernhards! St.bernhards hvolpar væntanlegir, uppl. fyrir áhugasama á www.sankti- ice.is / S: 699 0108. Guðný T. Hreinræktaðir Labrador Retriever hvolpar. Hreinræktaðir hvolpar und- an LEIRU HARRO og STEKKJARDALS TINNU. Hvolparnir verða með ættbók frá HRFÍ. S: 868-2975, uppahalds@gmail.com http://uppahalds.dyraland.is Fatnaður Meyjarnar Austurveri • Háaleitisbraut 68 sími 553 3305 Trofé sportlínan komin Pantanir óskast sóttar Takmarkað magn Gisting www.floridahus.is Mikið úrval sumarhúsa í Orlando í Flórída til leigu. Glæsileg hús í boði, golfvallahús og nálægt Disney. www.floridahus.is eða tölvupóstfang info@floridahus.is Heilsa LR- KÚRINN Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. www.dietkur.is Dóra 869-2024 fótaaðgerðastofa, Laugavegi 163c Fótaaðgerðir, tölvugöngu- greining, innlegg. Sjá: www.fotatak.net, tímapantanir í s. 551 5353. Guðrún Svava Svavarsdóttir og Sigurður Guðni Karlsson, lögg. fótaaðgerðafræðingar. Húsnæði í boði Húsnæðisskipti New York/New Jersey, BNA Húsnæðisskipti í boði í júlí og ágúst fyrir sambærilegt húsnæði í Reykja- vík. 250 fm einb. á góðum stað. Stór pallur. Stutt í alla þjónustu og til New York. Upplýsingar: bluebox3000@gmail.com Glæsilegt einbýlishús til leigu. Glæsilegt 290 fm, 7 herb. einbýlishús í Grafarvogi til leigu frá 1. júní. 5 herbergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, 2 eldhús, tvöfaldur bílskúr með sal- erni, arinn o.fl. Leigist með eða án húsgagna. Upplýsingar í s. 8974912, larus@simnet.is Einbýlishús - Langtímaleiga. Glæsilegt einbýlishús til leigu frá 1. ágúst 2008. Frábær staðsetning. Á efri hæð eru 4 herbergi, hol og bað, á neðri 1 herbergi og 2-3 stofur, hol, eldhús og snyrting. Leigist í 2-4 ár. Áhersla á leigjendur ekki leiguverð. Upplýs. í gsm 862 7959, Jónas. Húsnæði óskast Íbúð - herbergi Traustur aðili óskar eftir íbúð eða rúmgóðu herb. helst m/aðgangi að sturtu í a.m.k. 6 mán. á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 844 1012. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 80-120 m² atvinnu- húsnæði. Vantar 80-120m² atvinnu- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 861 3886 eða 891 7272. Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Glæsilegt sumarhús í Grímsnesi. Til sölu 125 fm lúxushús ásamt 25 fm bílskúr (aukahúsi) í landi Ásgarðs. Húsið er flísalagt að utan, áltrégluggar og því viðhaldslítið. Það er tilbúið til innréttinga. Hiti og raf- magn frágengið. Einnig eru lóðir til sölu á sama stað. Upplýsingar gefur Steinar í síma 893-3733, verð á staðnum um páskahelgina. Fjárfestið í landi! Fallegar lóðir við Ytri-Rangá til sölu. Veðursæld og náttúrufegurð. Land er góður fjárfestingakostur! Uppl. á www.fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Antik skápur til sölu á gjafverði (20þús), hefur verið notaður sem fataskápur en hægt að nota sem sjónvarpsskáp/græjur. Upprunalega frá Svíþjóð og frá ca. 1910. Stærð 56dýpt, 130breidd, 188hæð. S. 864 1664. Byggingar Lóð í Reykjavík Til sölu er 468 fm einbýlishúsalóð innarlega í botnlanga við Urðarbrunn í Úlfarsárdal, með teikningum fyrir 205 fm 2. hæða hús. Upplýsingar fást á urdarbrunnur@simnet.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Bæklinga- standar 580 7820 580 7820 Innrömmun strigaprentun Sólalandafarar - sólalandafarar. Sundbolir og bikiní. St. 38-52D. Meyjarnar, Austurveri sími 553 3305 Frímerki, peningaseðlar, póstkort Kaupum gömul íslensk frímerki, peningaseðla, póstkort o.fl. Frá stökum hlutum upp í stærri söfn. Frímerki ehf, sími 692 9528, naphila@internet.is Bílar Subaru árg. 12/2005, ek. 29 þ. km. Subaru Impreza 12/2005, ek. aðeins 29þ., grár, ssk., álfelgur, vetrar- og sumardekk. Verð 1.690 þ., áhv. 1.000 þ. Uppl. í s. 844 4709. Ökukennsla bifhjolaskoli.is Bókleg námskeið. Reyndir bifhjóla- kennarar. Ný og nýleg hjól. Mótorhjól Til sölu Honda VTX 1800-N Spec- 3, árgerð 2004. Svart. Ekið 15 þús. mílur. Glæsilegt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 eða 552 3555. Heilsárshús www.kverkus.is Hús í borg – Hús í sveit. Vönduð heilsárshús á góðu verði. Margar útfærslur. Framleiðum einnig eftir sérteikningum. Gerum tilboð í glugga og hurðir úr furu, mahogany, ál/tré, áli og plasti. Erum einnig með hvíttaðan innipanel, lerki í pallinn og fleira. Kíktu á heimasíðuna okkar og/eða hafðu samband í síma 581 2220 eða 858 0200. Kverkus ehf. kverkus@kverkus.is www.kverkus.is Kerrur FJÖLNOTA KERRUR TOPDRIVE.IS Til sölu fjölnota kerrur á góðu verði, skoðið úrvalið á TOPDRIVE.is, kerra á mynd 370x150cm. TOPDRIVE.is, Smiðjuvellir 3, 230 Kef. sími 422 77 22 og 896 9319. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR AÐALFUNDUR Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 20 í World Class, Laugum. Venjuleg að- alfundarstörf. Norbert Muller hjúkrunarfræðingur frá Heilsu- stofnun NLFÍ kemur á fundinn og flytur fyrirlestur um húmor. Veit- ingar. Aðalfundur Náttúru- lækninga- félagsins SKIPULAGSSTOFNUN hefur bor- ist frummatsskýrsla Siglingastofn- unar og Vegagerðarinnar vegna mats á umhverfisáhrifum Bakka- fjöruhafnar, Bakkafjöruvegar og grjótnáms á Seljalandsheiði. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Hægt er að kynna sér frummats- skýrslu ásamt sérfræðiskýrslum á skrifstofu sveitarstjórnar Rang- árþings eystra, í Héraðsbókasafni Rangæinga og Þjóðarbókhlöðu frá 26. mars n.k. Jafnframt liggur skýrslan frammi til kynningar hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavík. Einnig er hægt að nálg- ast frummatsskýrsluna á heimasíðu VSÓ Ráðgjöf http://www.vso.is og heimasíðu Skipulagsstofnunar http://www.skipulag.is. Athugasemdir skulu vera skrif- legar og berast eigi síðar en 8. maí til Skipulagsstofnunar. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Siglingastofnun og Vegagerðin munu standa fyrir opnum kynning- arfundi á framkvæmdinni miðviku- daginn 26. mars nk. kl. 20 í Hvoln- um á Hvolsvelli. Frummat á verkefnum í Bakkafjöru SVÞ – Samtök verslunar og þjón- ustu hvetja samgönguráðherra til að hlutast til um að skimun farang- urs og öryggis-gæsla vegna far- þega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verði boðin út á almennum mark- aði. Það sé hagkvæmara en núver- andi fyrirkomulag, í anda útvist- unarstefnu ríkisins og jafnframt í samræmi við fyrirkomulag á mörg- um flugvöllum sem flogið er til frá Keflavíkurflugvelli. Fyrir Alþingi liggur frumvarp um heimild til samgönguráðherra um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl. og er málið nú í umsagnarferli. Í fréttatilkynningu frá SVÞ er bent á að einkafyrirtæki önnuðust skim- un farangurs og öryggisgæsla flug- farþega sem fara um flugvöllinn þar til þáverandi utanríkisráðherra ákvað að fela sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli að annast þetta þó að ríkið hafi þá þegar verið að undirbúa setningu sérstakra stjórn- sýslufyrirmæla, útvistunarstefnu ríkisins um þjónustukaup, sem tóku gildi í júní 2006. SVÞ mótmæltu þessari ákvörðun og töldu að hún væri röng og óhagkvæm. Vilja útboð á skimun í Leifsstöð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.