Morgunblaðið - 23.03.2008, Page 61

Morgunblaðið - 23.03.2008, Page 61
hennar Lost in Lust ku blanda af RZA og Sade) sitthvað í púkkið og einnig Kim Ann Foxman, plötusnúð- ur, athafnamanneskja og „Brooklyn hippster“ með meiru. Fyrsta smá- skífa plötunnar, lagið „Blind“, kom út í upphafi mánaðar og hefur þegar vakið mikla athygli. Mistur tímans En Hercules … er ekki bara stuðstuð stuð að hætti Scissor Sist- ers. Er hægt að tala um tilrauna- kennt, jaðarvænt diskó? Þannig eru í mörgum lagana óvæntir snún- ingar, sum eru með æði undarlegri áferð og einslags angurværð (fram- kölluð af magnaðri rödd Johnsons) sitja um plötuna eins og ekkert sé eðlilegra. Manni verður óneitanlega hugsað til skoska dúettsins The Associates og hins magnaða for- söngvara þar, Billy MacKenzie. Það er sorglegt hversu týnd sú tíma- mótasveit virðist vera. Þá hefur nafn Arthur Russell, hins mikilhæfa og sumpart gleymda diskóskálds verið nefnt í umræðum um Hercules and Love Affair. Það kemur svo í ljós hvort mistur tímans fellur jafn- hart á Butler og félaga en þessi fyrsta plata er vel til þess fallin að bægja slíku frá. Þetta er nefnilega þrælgott stöff, virkar jöfnum hönd- um á ærslabelgi og sófahugsuði, ekki ósvipað því og þegar Under- world kom fyrst fram fyrir réttum fimmtán árum. » Antony Hegarty ljær nýdiskósveitinni Hercules and Love Affair angurværa rödd sína á samnefnd- um frumburði. arnart@mbl.is Herkúles Platan Hercules and Love Affair með samnefndri sveit. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2008 61 LAU 22 MAR SUN 23 MAR MÁN 24 MAR 15.00 Síðasti metróinn 17.30 Húðmýkt 20.00 Konan í næsta húsi 22.00 Jules og Jim 15.00 Jules og Jim 17.00 Ensku konurnar og meginlandið 20.00 Síðasti metróinn 22.30 Konan í næsta Húsi 15.00 Ensku konurnar og meginlandið 17.30 Síðasti metróinn 20.00 Jules og Jim 22.00 Húðmýkt Í TJARNARBÍÓI UM HELGINA TRUFFAUT HELGI ókeypis smáauglýsingar mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.