Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2008 57 eftir Marius von Mayenburg Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir Frumsýning á Smíðaverkstæðinu 5. apríl www.leikhusid.is Á GRÍNDAGINN mikla, 1. apríl, leggja hljómsveitirnar Dr. Spock, Benny Crespo’s Gang og Sign upp í hring- ferð um landið á vegum Rásar 2 og tónlistartímaritsins Monitors. Þetta mun vera þriðja árið í röð sem Rás 2 stendur fyrir tónleikaferð um landið en í ár sameinast kraftar Rásar 2 og Monitors svo að úr verður stærsta hringferðin til þessa. Samkvæmt fréttatilkynningu er helsti tilgangur ferð- arinnar sá að gefa tónlistaráhugafólki á landsbyggðinni tækifæri til að sjá og heyra í fremsta tónlistarfólki landsins af yngri kynslóðinni í heimabyggð og fyrir lítið fé. Hringurinn 1. apríl, Fjölbrautaskóli Suðurlands (Selfossi). 2. apríl, Prófasturinn (Vestmannaeyjum). 3. apríl, Sindrabær (Höfn í Hornafirði). 4. apríl, Valhöll (Eskifirði). 5. apríl, Græni hatturinn (Akureyri). 10. apríl, Paddy‘s (Reykjanesbæ). 11. apríl, Nasa (Reykjavík). Bein útsending á Rás 2. Þrjár rokk- sveitir í hring- ferð um landið Morgunblaðið/Golli Gítarrokk Lay Low sýnir að jafnaði á sér þyngri hlið með félögum sínum í Benny Crespo’s Gang. Morgunblaðið/Sverrir Glys og glaumur Ragnar Sólberg og félagar hafa sjaldan verið í betra formi en einmitt nú. Morgunblaðið/Ómar Áfram gakk Óttar Proppé verður efalaust í góðum gír á túrnum líkt og endranær þegar hann kemur fram með Dr. Spock. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.