Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 21
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 21 Stelpurnar í 4. flokki hjá Þór í fót- bolta eru að safna sér fyrir ferð á mót í Danmörku í sumar og það nýj- asta hjá þeim er að bjóðast til að þrífa glugga verslana í miðbænum. Það er því vænanlega auðvelt að stunda þá vinsælu dægradvöl að „kíkja í búðarglugga“ þessa dagana því vel sést inn...    Forystumaður í verklýðsfélagi viðr- aði á dögunum hugmynd við ofanrit- aðan; þetta var á góðum tónleikum í menningarmusterinu Græna hatt- inum. Verkalýðshreyfingin niður- greiðir ýmsa íþróttaiðkun, sagði for- inginn, og leggur til að hreyfingin fari að niðurgreiða líka andlega lík- amsrækt í því skyni að hvetja fólk til að sækja tónleika og aðra slíka við- burði í stað þess að hanga heima.    Mynd sem ég tók nýverið af heil- brigðisráðherra, Guðlaugi Þór Þórð- arsyni og Halldóri Jónssyni, for- stjóra Sjúkrahússins báðum skellihlæjandi, vakti athygli hjá sumum lesendum. Tvímenningarnir voru að undirrita ánægjulega samn- inga, en það var samt ekki aðal ástæða þess hve þeir hlógu dátt.    Mér er ljúft að upplýsa ástæðu hlát- ursins; Guðlaugur og Halldór skrif- uðu í gríð og erg undir pappíra sem þeim voru réttir. Einhver hafði á orði að það væri hægt að láta þá kvitta undir hvað sem er og þá gall í Kristjáni Kristjánssyni ritstjóra Vikudags, sem beindi orðum sínum til ráðherra: „Láttu þér ekki bregða þegar Landspítalinn verður fluttur norður!“ Þá hló þingheimur...    Dagmar Ýr Stefánsdóttur var valin úr hópi 32 umsækjenda í starf for- stöðumannas markaðs- og kynning- arsviðs Háskólans á Akureyri í stað Jónu Jónsdóttur, sem er orðin starfsmannastjóri Norðlenska.    Dagmar Ýr er með B.A.-próf í fjöl- miðlafræði frá Háskólanum á Akur- eyri. Hún hefur verið fréttamaður á sjónvarpsstöðinni N4, auk þess sem hún hefur komið að tilfallandi verk- efnum hjá félagsvísinda- og laga- deild HA.    Guðrún María Kristinsdóttir safn- stjóri Minjasafnsins á Akureyri hef- ur líka verið ráðin til HA; verður rit- ari rektors í stað Laufeyjar Sigurð- ardóttur sem hættir eftir níu ár í starfi. Guðrún María er með B.A.- próf í fornleifafræði og safnafræði frá Háskólanum í Lundi og hefur einnig stundað nám í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur verið safn- stjóri Minjasafnsins á Akureyri frá árinu 1998. Fimmtán sóttu um starf ritara rektors.    KEA úthlutaði í fyrradag styrkjum úr Menningar- og viðurkenningar- sjóði félagsins, alls 5,8 milljónum eins og greint var frá í blaðinu. þar voru taldir upp þeir átta sem fengu íþróttastyrk, en einnig hlutu 24 styrk í flokki ungra afreksmanna. Í þeim flokki fengu eftirtaldir 225.000 krónur: Sigurður Helgi Oddsson, píanóleikari, Bergþór Steinn Jónsson, siglinga- og júdó- maður, Hafdís Sigurðardóttir, frjáls- íþróttakona og skíðamennirnir Sig- urgeir Halldórsson, Ágúst Freyr Dansson og Andri Steindórsson.    Eftirtaldir hlutu 175.000 króna styrk frá KEA: Svavar Ingvarsson, frjáls- íþróttamaður, Orri Blöndal, íshokkí- maður, Baldvin Þór Gunnarsson, snowcross, motocross, enduro og Árni Björnsson, blakmaður.    Og þessir fengu 125.000 krónur hver: handboltamennirnir Oddur Grétarsson og Heiðar Þór Aðal- steinsson, skíðamennirnir Halla Sif Guðmundsdóttir, Hjörleifur Einars- son, María Guðmundsdóttir, Brynj- ar Leó Kristinsson og Jón Viðar Þorvaldsson, Sigurður Óli Árnason, íshokkímaður, Kristófer Finnsson, motocross, snocross, íscross, Selm- dís Þráinsdóttir, frjálsíþróttakona, Ulker Gasanova, skákkona, Ingi- björg Óladóttir, kraftlyftingakona, Andri Fannar Stefánsson, knatt- spyrnumaður og Andri Már Mika- elsson, íshokkímaður. AKUREYRI Skapti Hallgrímsson Dagmar Ýr Stefánsdóttir Guðrún María Kristinsdóttir úr bæjarlífinu Bónus Gildir 22. - 25. maí verð nú verð áður mælie. verð Chicago take away pitsur, 2 stk. ............ 1.000 1.196 500 kr. stk. Nautaat ferskt ungnautahakk ................ 898 1.198 898 kr. kg Nautaat Borgar 4 stk. m/brauði ............ 498 598 125 kr. stk. Bónus ferskir bl. kjúklingabitar .............. 299 449 299 kr. kg KS ferskt nautafillet .............................. 2.498 2.998 2.498 kr. kg KS lambalæri í sneiðum ....................... 1.198 1.398 1.198 kr. kg KS lambaframhryggjasneiðar ................ 1.398 0 1.398 kr. kg Bónus íspinnar, 24 stk. ........................ 498 598 21 kr. stk. KF hrásalat, 350 g ............................... 98 159 280 kr. kg Bónus brauðbollur, 320 g..................... 159 198 496 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 22. - 24. maí verð nú verð áður mælie. verð Lambafillet m/fiturönd úr kjötborði........ 2.598 2.998 2.598 kr. kg Nauta T bein úr kjötborði ...................... 2.448 2.998 2.448 kr. kg Nauta innra læri úr kjötborði ................. 2.398 2.995 2.398 kr. kg Fjallalambs grillsneiðar......................... 1.262 1.577 1.262 kr. kg Móa kjúklingabringur............................ 1.769 2.949 1.769 kr. kg Ali spareribs soðin ............................... 994 1.325 994 kr. kg Ali hunangsskinka, soðin ...................... 1.493 1.991 493 kr. kg Grillaður kjúklingur ............................... 698 898 698 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 2x115g ........... 298 374 298 kr. pk. Krónan Gildir 22. - 25. maí verð nú verð áður mælie. verð Grísakótilettur kryddaðar ...................... 1.023 1.598 1.023 kr. kg Móa kjúklingur ferskur 1/1 ................... 584 899 584 kr. kg Grillborgarar með brauði 4stk................ 398 499 398 kr. pk. Goða lambalærissn. piparmar. .............. 1.984 2.645 1.984 kr. kg Goða lambalæri piparmarinerað............ 1.492 1.989 1.492 kr. kg SS Grand orange lambafillet ................. 2.916 3.888 2916 kr. kg SS kryddl. reyktar grísakótilettur ............ 1.339 1.788 1.339 kr. kg Goða súpukjöt lítill poki........................ 389 558 389 kr. kg Ungnautahakk..................................... 789 1.389 789 kr. kg Charmin salernispappír hvítur 9 rl.......... 399 699 399 kr. pk. Nóatún Gildir 22. maí - 25. maí verð nú verð áður mælie. verð Nóat. lambalærissn. í hvítl/rósm. .......... 1.874 2.498 1.874 kr. kg Nóat. lambaframhr.sn. mexicana .......... 1.349 1.798 1.349 kr. kg Lambafillet hickory............................... 2.998 3.698 2.998 kr. kg Grísakótiletta Toscana .......................... 1.298 1.998 1.298 kr. kg Grísahnakki úrbeinaður, sneiðar ............ 998 1.698 998 kr. kg Stórlúða í sneiðum............................... 1.698 2.298 1.698 kr. kg Keiluspjót sítrónupipar mar. .................. 398 469 398 kr. stk. Stjörnu kartöflusalat, 390 g .................. 189 279 485 kr. kg Breiðholtsb. kleinuhringir, 240 g ........... 199 309 829 kr. kg Egils appelsín, 2 ltr .............................. 149 189 75 kr. ltr Samkaup/Úrval Gildir 22. - 25. maí verð nú verð áður mælie. verð Goði grísahnakk. beinl. Bahamas .......... 1.399 1.867 1.399 kr. kg Kjötborð lamba Rib-eye ........................ 1.899 3.210 1.899 kr. kg Goði lambalæri m/fersk. kryddj............. 1.498 2.168 1.498 kr. kg SS lambalæri rauðvínslegið .................. 1.574 2.098 1.574 kr. kg Ísfugl kjúkl.bringur, skinnl, magnp. ........ 1.599 2.704 1.599 kr. kg Sprite, 2 ltr.......................................... 99 189 49 kr. ltr Stjörnu papriku stjörnur, 90 g ............... 149 215 149 kr. pk. Freschetta Brickoven Italia pitsa............ 499 759 499 kr. stk. Blómkál erl.......................................... 248 389 248 kr. kg Agúrkur ísl ........................................... 88 129 88 kr. stk. Þín Verslun Gildir 22. - 28. maí verð nú verð áður mælie. verð Brazzi, appelsínu ................................. 109 139 109 kr. ltr Trópí 3 pk., allar teg. ............................ 198 255 66 kr. stk. Nóa kókosbitar, 200 g.......................... 209 298 1.045 kr. kg Nesquik áfylling, 500 g ........................ 279 365 558 kr. kg Ora tómatsósa, 680 g .......................... 149 189 219 kr. kg Orville örbylgjupopp, 297 g................... 149 167 502 kr. kg Maarud flögur m/papriku, 175 g........... 298 498 1.703 kr. kg Ultje ristaðar hnetur, 200 g ................... 179 255 895 kr. kg Sport Lunch, 80 g ................................ 109 159 109 kr. stk. Neutral taumýkir, 1000 ml.................... 339 435 339 kr. ltr Snakk og skyndibiti fyrir Evróvision helgi Morgunblaðið/Frikki SJÁVARÚTVEGSFRÆÐI V I Ð S K I P T A - O G R A U N V Í S I N D A D E I L D Kynntu þér nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri á www.haskolanam.is Þá er sjávarútvegsfræði eitthvað fyrir þig. Í náminu er fjallað um allt ferlið frá vöktun á umhverfi auðlindar- innar, þ.e. hafinu þar til að afurðin er komin á disk neytenda á innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum. Sjávarútvegur er því mjög fjölbreyttur og alþjóðlegur. Nám í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri er þverfaglegt og sérstakt í íslenskri námsflóru. Þess er krafist að nemendur kunni skil á grunnhugtökum á sviði raunvísinda og viðskipta sem og þáttum sem snerta sjávarútveginn beint. VILT ÞÚ LÆRA UM MIKILVÆGUSTU AUÐLIND ÍSLENDINGA?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.