Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 39 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 55.000 MANNS! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 2Sýnd kl. 2, 4 og 6 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHER Í FRÁBÆRRI GAMANMYND! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! eee „Þrælskemmtileg mynd um baráttu kynjanna. Húmorinn missir sjaldan marks.” T.V. - Kvikmyndir.is eee “Bragðgóður skyndibiti sem hæfir árstíðinni fullkomlega” - S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI eee - 24 stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Indiana Jones 4 kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 Street Kings kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Brúðguminn íslenskur texti kl. 6 B.i. 7 ára Sýnd kl. 2, 4:30, 7 og 10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Ver ð aðeins 550 kr. Sýnd kl. 8 og 10:10 10 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND Stærsta kvikmyndahús landsins starfsframa, sérstaklega ef þeir hafa föndrað búningana sína sjálfir.    Rússneska ofurstjarnan DimaBilan fór hins vegar mörg- um orðum um hvað hann væri ánægður með skautaatriðið sitt og hvað það hefði verið erfið upplifun fyrir hann og úti í sal mátti heyra framíköll blaða- manna sem nenntu ekki að hlusta á hann. „Ég skelf ennþá af öllu adrenalíninu eftir skautaatriðið,“ sagði Bilan og bætti við: „Ég tel að tónlist sé í raun galdrar …“ „Þú ert fáviti,“ kallaði þá blaða- maður utan úr sal. „Ég vil bara gleðja ykkur,“ sagði Bilan. „Farðu þá héðan,“ kom þá næsta framíkall sem vakti mikla lukku. Bilan lét ekki nokkurn bilbug á sér finna og lýsti því yfir að hann fyndi fyrir mikilli ást í þessum sal og brosti sínu breiðasta.    Nú er bara að sjá hvernigEurobandið stendur sig, þau eru talin nokkuð líkleg með að komast í úrslitakeppnina. Sam- kvæmt könnun sem var gerð meðal blaðamanna, keppenda og evróvisjónspekinga hér í blaða- mannamiðstöðinni í Belgrad er Íslandi spáð 5. sæti í sinni for- keppni í kvöld sem dugar vel til að komast áfram. » „Þú ert fáviti,“ kall-aði þá blaðamaður utan úr sal. „Ég vil bara gleðja ykkur,“ sagði Bil- an. „Farðu þá héðan,“ kom þá næsta framíkall sem vakti mikla lukku. Reuters Dima Bilan Kauði flutti rússneska lagið af miklum tilfinningahita og ekki skemmdi skautadansarinn og loft-fiðluleikarinn fyrir atriðinu. dagur@mbl.is ÞAÐ er gríðarleg Evróvisjónstemn- ing í Dalvík þessa dagana enda Frið- rik Ómar Dalvíkingur. Í dag munu Dalvíkingar safnast saman kl. 18 við Ráðhús Dalvíkurbyggðar og fara í skrúðgöngu að íþróttahúsinu Vík- urröst. Þar verður horft á und- ankeppnina af skjá og veggspjöldum dreift af Eurobandinu sem og geisla- diskum. Hátíðarhöld Dalvíkur- byggðar eru þó ekki aðeins haldin vegna Evróvisjón því byggðin fagn- ar tíu ára afmæli sínu um leið. Börn í 3. og 4. bekk Dalvíkurskóla hafa verið iðin undanfarið við gerð hvatningarveggspjalda og leik- skólabörn Dalvíkur hafa einnig tekið þátt með því að gera teikningar til stuðnings Eurobandinu. Á morgun verður svo haldið form- lega upp á 10 ára afmæli Dalvík- urbyggðar. Evróvisjón- þorpið Dalvík Meira um hátíð: www.juljul.blog.is. Áfram Eurobandið! Kátir krakkar í Dalvíkurskóla styðja sína menn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.