Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 43
F
ít
o
n
/S
ÍA
Eftir Inu Christel Johannessen
AÐEINS 3 SÝNINGAR Á LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
23.05.08 / 24.05.08 / 25.05.08
BREYTTUR SÝNINGARTÍMI 24.MAÍ SÝNING NÚ KL 17.00
MIÐAR 568 8000 / www.id.is
SÝNINGAR Á LISTAHÁTÍÐINNI Í BERGEN
01.06.08 / 02.06.08
HEIMSFRUMSÝNING
ANNAÐ KVÖLD
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
OG CARTE BLANCHE, BERGEN
KYNNA
AÐALÆFING Í KVÖLD KL. 19.30
AÐGANGUR AÐEINS KR. 1.000
TÓNLISTINN þessa vikuna ber
þess greinileg merki að Evr-
óvisjónæðið er að ná hátindi sínum.
Fjórar plötur sem tengjast keppn-
inni eru nú meðal þeirra söluhæstu
á landinu og verða spilaðar hástöf-
um í Evróvisjónpartíum í kvöld og á
laugardagskvöldið. Í efsta sætinu
er safndiskurinn 100 Eurovisionlög
og veltir hann Pottþétt 46 niður í
annað sætið. Nýr diskur Euro-
bandsins fer beint í þriðja sætið og
þar á eftir kemur diskur með öllum
lögunum í keppninni í ár, Eurovisi-
on Song Contest 2008. Lögin sem
kepptu í Laugardagslögunum eru
farin að rykfalla svolítið, en lafa
enn inni á lista í 18. sætinu. Það
verður forvitnilegt að fylgjast með
sviptingum á listanum í næstu viku
þegar keppnin er yfirstaðin.
Athygli vekur að Páll Óskar og
Vilhjálmur Vilhjálmsson hafa nú
báðir setið í um hálft ár á listanum
og stærstan hluta þess tíma hafa
þeir sveimað um efstu sætin.
Bryndís Jakobsdóttir kemur ný
inn á lista með plötuna sem heitir
Dísa í höfuðið á henni sjálfri. Bryn-
dís hefur lagt mikið í diskinn og má
til dæmis nefna að hún bjó umslagið
til sjálf. Til þess notaði hún meðal
annars garn frá annarri ömmu
sinni og þrykk af rithendi hinnar.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%'-./)%()
!
!
"
#
$%
& '
$ (()
* +,
%
-!.
*/'-'0
1
)#2
3'&
4. ,
! "# $%&
' ( &
) %# *
"#+
%
, &%& -
.//
+
0
+ (
+#
12
! .3/%& 4&5
6
/
7 8
9 :
,&5
! !& $%&
$
+
'/
;<
/=:<
>
< /:
2 /+
01
2,2
343
# ) %
5
24, "
"
%
(%
"
7) 1+ -./)
$%0.'(
',89:';< 50, 0' 0
'''
6 7)
4 #
8'4'7 2
)9,50
# :+ &;
''
*/'-'0
4,< 0= 7',4>
*0 =
?& -'0('
#'0@*' 9!,(
$ (()
$ 0 &)
-00A&
+ #)'
1
)#2
- ((
,
!
5
9
&&+
6& 0
! "# $%&
'?&
'?&&
' ?
+ '
0=
<
" &
@ '+& % !& '
9&% 5
A & /5 !&5
&
* B
3/& % % '!&
0
"&3#
4&& $/& !
8:2/+
'
#
.
>
//C
=)
(,>
"
5
=6
3%
5
(%
343
(,>
"
(,>
(,>
"
?
*
Evróvisjónæðið
nær hámarki
Hress Evróvisjónfararnir standa á
hápunkti vinsælda sinna.
INGÓ og Veðurguðirnir tróna á
toppi lagalistans eins og und-
anfarnar vikur með lagið „Ba-
hama“ og Eddie Vedder situr líka
kirfilega fastur í öðru sætinu frá
því í síðustu viku. Coldplay hefur
hins vegar hækkað sig um nokkur
sæti og er nú komin í þriðja sætið í
annarri vikunni síðan lagið „Violet
Hill“ komst inn á lista.
„Hjartað þitt“ er fyrsta lagið sem
Dalvíkingurinn Eyþór Ingi sendir
frá sér eftir að hann sló í gegn í
Bandinu hans Bubba. Það kemur
beint inn í sjöunda sætið, enda eign-
aðist hann stóran hóp stuðnings-
manna meðan á þáttaröðinni stóð
og þeir hafa eflaust beðið spenntir
eftir nýju lagi.
Breska poppstirnið Natasha Bed-
ingfield stekkur beint inn í 13. sæt-
ið með lagið „Pocket full of Sun-
shine“ af samnefndri plötu. Dómar
um plötuna hafa verið frekar já-
kvæðir og hún hefur átt nokkrum
vinsældum að fagna í Bandaríkj-
unum. Það hefur líka vakið athygli
á Bedingfield að Barrack Obama
hefur notað lag eftir hana á kosn-
ingafundum sínum.
Kósíkvöld þeirra Baggalúta nær
síðan að smeygja sér inn í 17. sætið
í fyrstu tilraun og líklegt að það
eigi eftir að fikra sig ofar.
Eyþór Ingi kemur
sterkur inn
LOS Campesinos! er velsk indípopphljómsveit sem í æv-
intýraleika sínum og framhleypni minnir á aðra velska
indípoppsveit; Super Furry Animals. Hér er þó öllu
hrárri, jafnvel pönkaðri tónn sleginn. En mikið sem þetta
er skemmtilegur tónn. Íslenska sveitin sáluga Andhéri
kemur einnig upp í hugann, þar er svipað áhyggjuleysi í
textagerð og flutningi í forgrunni sem birtist í stuttum
lögum og gríðarlega kraftmiklum, hálfgerðum orkubombum. Platan er í
heild svolítið eins og húbba búbba-tyggjó – alveg ógeðslega gott á bragðið, en
svo er maður búinn á því í kjálkunum eftir að hafa japlað á því í 40 mínútur,
og þá er hvíldin kærkomin.
Húbba búbba
Los Campesinos! – Hold on Now, Youngster … bbbbn
Atli Bollason
HÉR er á ferðinni samstarfsverkefni Alex Turners, leið-
toga Arctic Monkeys, og vinar hans Miles Kanes úr hinni
lítt þekktu The Rascals. Undirlagið er strengjalegið
kokkteilpopp sjöunda áratugarins, hljómar eins og tónlist
við James Bond-myndir eða spaggetívestra og yfir því
syngja þeir félagar með ósviknum enskum hreim, en um
strengjaútsetningar sá Owen Pallett (Final Fantasy) sem
hefur unnið náið með Arcade Fire. Útkoman er með
glæstasta móti, og sýnir og sannar að velgengni Arctic Monkeys, listræn sem
vinsældaleg, er langt í frá tilviljun. Og þessi Alex Turner … drengurinn er
snillingur. Næsta Arctic Monkeys-plata á eftir að verða eitthvert tímamóta-
dæmi. Sanniði til …
Víðóma breiðtjald
The Last Shadow Puppets –
The Age of the Understatement bbbbn
Arnar Eggert Thoroddsen
THE Hungry Saw er sjöunda hljóðversskífa Nottingham-
sveitarinnar Tindersticks. Sveitin sendi frá sér tvær frá-
bærar plötur í upphafi ferils síns, Tindersticks (1995) og
Curtains (1997). Síðan þá hefur leiðin hins vegar legið nið-
ur á við því þótt síðustu plötur hafi alls ekki verið slæmar
standa þær áðurnefndum plötum nokkuð að baki. The
Hungry Saw er hins vegar skref í rétta átt, lögin eru flest
nokkuð grípandi og melódísk, auk þess sem söngvarinn Stuart Staples stend-
ur alltaf fyrir sínu, enda með einhverja kynþokkafyllstu rödd norðan Alpa-
fjalla. Sveitin getur hins vegar betur, og því er platan nokkur vonbrigði fyrir
aðdáendur hennar. Þeir sem ekki þekkja Tindersticks ættu þó að hlusta.
Gæti verið betra
Tindersticks – The Hungry Saw m
Jóhann Bjarni Kolbeinsson