Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Blaðbera vantar í Njarðvík • í afleysingar • í sumarafleysingar • í fasta stöðu Upplýsingar gefur Ólöf í síma 899 5630 Blaðbera Yfirvélstjóri Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra (1000 hö) á nýja línu– og netaskipið okkar sem er 760 brúttótonn að stærð. Skipið kemur til með að stunda línuveiðar með beitingavél og netaveiðar. Skipið er útbúið með öflugri frystingu og er áætlað að frysta aflann um borð hluta úr ári. Nánari upplýsingar í síma 893 5458 og 892 5374 og á www.fiskkaup.is Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið halldor@fiskkaup.is Starfsmaður Óskum eftir að ráða starfsmann í verslun okkar í sumar. Vinnutími er frá kl. 13.00 – 18.00 virka daga og 10.00 – 16.00 tvo laugardaga í mánuði. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á hesta- mennsku. Upplýsingar gefur Guðmundur H. Baldurs- son í síma 567-3300. Hestar & Menn, Ögurhvarfi 1, 203 Kópavogi. www.hestarogmenn.is Starfsfólk óskast á Kirkjubæjarklaustur Óskum eftir að ráða starfsfólk til að annast aldraða á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri. Um eru að ræða störf við umönnun og ræstingar. Útvegum húsnæði gegn vægu gjaldi. Frítt fæði á vinnutíma. Glæsileg hjúkrunarálma var tekin í notkun fyrir tæpum þremur árum. Kirkjubæjarklaustur er þéttbýliskjarni í Skaftár- hreppi í V-Skaftafellssýslu en í sveitarfélaginu búa um 500 manns. Á Kirkjubæjarklaustri er starfrækt heilsugæslustöð, grunnskóli, tónlistarskóli og leikskóli. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar en á staðnum er íþróttamiðstöð með sundlaug og íþróttahúsi og jafnframt er á svæðinu íþróttavöllur og golfvöllur. Náttúrufegurð í Skaftárhreppi er rómuð og þar á sér stað mikil uppbygging í ferðaþjónustu. Upplýsingar veitir Margrét hjúkrunarforstjóri í síma 487 4870 eða 894 4985. Netfang: klausturholar@centrum.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og miðbæ Kjartan á fundi með Vesturbæingum Kjartan Magnússon borgarfulltrúi verður gestur á opnum fundi stjórnar Félags sjálfstæðismanna í Vestur- og miðbæ í dag, fimmtudaginn 22. maí kl. 17:15. Fundurinn verður haldinn í Valhöll. Heitt kaffi á könnunni og með því. Allir félagar eru velkomnir. Stjórnin. Ársfundur Byggða- stofnunar 2008 verður haldinn föstudaginn 23. maí nk. á Hótel Héraði, Egilsstöðum. Fundurinn hefst kl. 12:00 með léttum veitingum og áætluð fundarlok eru kl. 15:30. Dagskráin verður sem hér segir: Kl. 12:30 Setning fundarins, Örlygur Hnefill Jónsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar Kl. 12:35 Ávarp iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar. Kl. 12:50 Örlygur Hnefill Jónsson, ræða for- manns stjórnar Byggðastofnunar. Kl. 13:05 Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar. Hagvöxtur um land allt Kl. 13:30 Hagvöxtur landshluta, skýrsla Byggðastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Sigurður Jóhannesson, Hagfræðistofnun. Kl. 13:45 Hagvöxtur um land allt, stefna Sam- taka Atvinnulífsins, Pétur Reimarsson forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs SA. Kl. 14:00 Samfélagsáhrif álvers- og virkjunar- framkvæmda á Austurlandi, Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur, Háskólanum á Akureyri. Kl. 14:15 Hagvöxturinn og fyrirtækin, Gunn- laugur Aðalbjarnarson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Héraðsbúa. Kl. 14:30 Hagvöxturinn og sveitarfélögin, Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps. Pallborðsumræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri verður Örlygur Hnefill Jónsson, formaður stjórnar Byggða- stofnunar. Kl. 15:30 Fundarlok. Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti til lovisa@byggdastofnun.is eða í síma 455 5400 eigi síðar en fimmtudaginn 22. maí nk. Fundurinn er öllum opinn. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dalbraut 13, 211-9298, Hnífsdal, þingl. eig. Pálmi Ólafur Árnason og Berglind Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 14:00. Hrannargata 2, fnr. 211-9908 og 211-9906, Ísafirði, þingl. eig. Stefán Björgvin Guðmundsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 14:00. Hrunastígur 1, 212-5597, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 14:00. Langeyrarvegur 19, 229-1039, Súðavík, þingl. eig. Ari ehf., gerðar- beiðandi Wurth á Íslandi ehf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 14:00. Silfurgata 2, fnr. 212-0256, Ísafirði, þingl. eig. Steinþór Friðriksson, Gróa María Böðvarsdóttir og Krúsin, veitingahús, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær, Frystikerfi ehf., Húsasmiðjan hf., Osta- og smjörsalan sf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 14:00. Trausti ÍS 111, sk.skr.nr. 0133, þingl. eig. Spillir ehf., gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 21. maí 2008. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álftahólar 4, 204-9130, Reykjavík, þingl. eig. Brauðberg ehf., gerðar- beiðendur Gildi -lífeyrissjóður, Ísfrost ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Bakkastaðir 101, 224-3421, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Barónsstígur 2, 200-3451, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðar- beiðandi Glitnir banki hf., fjárfestlán, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Bjarkargata 8, 200-2949, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Frímann Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Gaukshólar 2, 204-8645, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ómar Skapti Gíslason, gerðarbeiðandi Gaukshólar 2, húsfélag, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Glaðheimar 14a, 202-1816, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Ragnarsson, gerðarbeiðandi Villi píp ehf., mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Hjarðarhagi 42, 202-8373, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Einar Haukur Jóhannesson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mánu- daginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Í Miðdals II 125174, 208-4613, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda Valgarðs- dóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Krummahólar 37, 204-9333, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Laugavegur 20b, 200-4612, Reykjavík, þingl. eig. Stórval ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Laugavegur 40a, 223-4541, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Miklabraut 78, 203-0590, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Nóatún 30, 201-1799, Reykjavík, þingl. eig. Ryk ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Höfðhverfinga og VBS Fjárfestingabanki hf., mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Rjúpufell 48, 205-2710, Reykjavík, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Skúlagata 32-34, 225-8849, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Hermannsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Stararimi 51, 221-9788, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Stýrimannastígur 2, 200-1348, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorfinnur Ómarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Torfufell 29, 205-2933, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Hafliði Einars- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Tryggvagata 4-6, 200-0498, Reykjavík, þingl. eig. Vatnsiðjan Lón ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Ugluhólar 8, 205-0172, Reykjavík, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Félag bílskúrseig. Ugluhólum 8-12, Glitnir banki hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Ugluhólar 8, húsfélag, mánu- daginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Vegghamrar 15, 203-8884, Reykjavík, þingl. eig. Halla Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Viðarrimi 16, 221-3544, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Svendsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Völvufell 17, 205-2212, Reykjavík, þingl. eig. Hús bakarans ehf., gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Þingás 9, 204-6751, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Kristjánsson, gerðarbeiðandi Jón Ellert Lárusson, mánudaginn 26. maí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. maí 2008. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Esjuvellir 6, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-0456, Akranesi, þingl. eig. Mjöll Barkar Barkardóttir og Sigurbjörn Hallsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 15:00. Skólabraut 37, fastanr. 210-1931, Akranesi, þingl. eig. Linda Vernharðs- dóttir og Helgi Björn Hjaltested, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 15:00. Suðurgata 17, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-2333, Akranesi, þingl. eig. Birna Þorbergsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 15:00. Tindaflöt 4, mhl. 01-0205, fastanr. 227-4986, Akranesi, þingl. eig. Sig- urður Theodór Guðmundsson og Garðbær ehf., gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 15:00. Vesturgata 41, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1260, Akranesi, þingl. eig. Kristinn Pétursson og Hildur Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Joma pípulagnir ehf., þriðjudaginn 27. maí 2008 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 21. maí 2008.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.