Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 23/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Ö Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Gaukshreiðrið Mið 4/6 kl. 20:00 Athyglisverðasta áhugasýningin 2007/2008 Kassinn Sá hrímhærði og draumsjáandinn Þri 27/5 kl. 20:00 Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 24/5 kl. 11:00 Ö Lau 24/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 20:11 Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Ö Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 14:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 1. júní Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Lau 31/5 kl. 20:00 U Sun 1/6 kl. 20:00 Ö Fim 5/6 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mai Kommúnan (Stóra sviðið) Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 30/5 kl. 20:00 U Sun 1/6 kl. 20:00 Mið 4/6 kl. 20:00 síðasta sýn. Síðasta sýning 4.júní. Sumarnámskeið Sönglistar Mán 16/6 kl. 10:00 Mán 23/6 kl. 10:00 Mán 30/6 kl. 10:00 Mán 7/7 kl. 10:00 Mán 14/7 kl. 10:00 Hvert námskeið er ein vika Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fim 22/5 aukas kl. 20:00 Ö Sun 1/6 aukas kl. 20:00 Killer Joe (Rýmið) Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 22:00 Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið) Fös 23/5 gestas kl. 19:00 Ö Lau 24/5 gestas kl. 21:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fös 23/5 kl. 21:00 F vagninn flateyri Lau 24/5 kl. 16:00 einarshús bolungarvík Fim 29/5 kl. 20:00 F haukadal dýrafirði Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning) Fös 23/5 kl. 21:00 Fös 6/6 kl. 21:00 einarshús bolungarvík Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fös 23/5 kl. 20:30 Ö Lau 24/5 kl. 20:30 U Sun 25/5 aukas. kl. 20:30 Dómur Morgunblaðsins Hvanndalsbræður Tónleikar Fös 13/6 kl. 21:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 síðasta sýn. síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 17:00 ath breyttur sýn.artími Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 22/5 aukas. kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Sun 25/5 kl. 16:00 Ö Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 kl. 15:00 U Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 24/5 kl. 15:00 Ö Lau 24/5 kl. 20:00 örfá sæti laus Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 U Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 1/6 kl. 14:00 F þingborg Lau 7/6 kl. 14:30 F ■ Í kvöld kl. 19.30 Tveir básúnuguðir Þegar tveir virtúósar eins og Christian Lindberg og Charlie Vernon leiða saman hesta sína verður útkoman göldrum líkust. Fluttur verður básúnukonsert sem Lindberg samdi fyrir Vernon og gerði allt vitlaust við frumflutninginn á heimavelli þess síðarnefnda í Chicago. Fyrsta sinfónía Tsjajkovsíj verður líka flutt. Ómissandi fyrir áhuga- menn um flugeldasýningar. Hljómsveitarstjóri: Christian Lindberg. Einleikari: Charlie Vernon ■ Fim. 5. júní kl. 19.30 Lady and Bird – tónleikar á Listahátíð í Reykjavík Þegar Barði Jóhansson er ekki einhamur maður í tónsköpun sinni. Hér verður samstarf hans við Keren Ann Zeidel í forgrunni. ■ Fös. 20. júní kl. 19.30 20 horn – og einn sólisti Sinfóníuhljómsveitin lýkur starfsárinu með stæl og flytur hina risavöxnu Alpasinfóníu Richard Stauss, og fleiri verk þessa meistara litbrigðanna. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is SAMBAND þeirra Siennu Miller og Rhys Ifans hangir á bláþræði að sögn vina þeirra. Mun Miller, sem er 26 ára gömul, vera orðin leið á hinum 39 ára Ifans og er því spáð að hún muni enda sambandið innan tíðar. Miller og Ifans trúlofuðu sig í mars síðastliðnum. „Það er öm- urlegt að horfa upp á þau. Rhys virðist afar ástfanginn af Miller en hún virðist hafa snúið baki við sam- bandinu.“ Ástæða vandræðanna kvað vera mikið vinnuálag þeirra beggja en Miller hefur undanfarið verið að leika í The Edge of Love með Keiru Knightley og Channing Tatum á sama tíma og Ifans hefur verið fastur heima í Bretlandi. Vinur parsins tjáði tímaritinu Closer að Sienna hefði lofað því að eyða heilli viku með Ifans en þurft að hætta við á síðustu stundu sök- um vinnu. Ifans mun svo ekki hafa tekið því vel þegar af Miller fréttist á skemmtistað í Los Angeles innan um hjartaknúsarana Jared Leto, Sean Penn og fyrrverandi kærasta Miller, Matthew Rhys, sem leikur á móti henni í The Edge of Love. Stjörnupar Rhys Ifan og Sienna Miller á gangi í London. Sambandsslit yfirvofandi BANDARÍSKI rapparinn Nas hefur ákveðið að nefna nýju plötuna sína ekki N*gger, eins og til stóð. Eins og glöggir sjá er hér orðið „nigger“, eða „niggari“ á ferð í örlitlu dulargervi, orð sem þeldökkir rapparar nota gjarnan í lagatextum. Nas segir mikilvægt að gera aðdáendum til hæfis en sagði í samtali við MTV að hann hafi verið beittur þrýst- ingi af útgefanda. Síðasta plata Nas, Hip-Hop Is Dead, seldist í 757.000 eintökum í Bandaríkjunum. Nas Bolur með orðinu umdeilda. Vafasamur plötutitill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.