Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 44
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 143. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Rannsakar mál drengja
Barnaverndarstofa mun rannsaka
framgöngu Barnaverndar Reykja-
víkur í máli tveggja drengja, en ung
móðir þeirra lést af völdum ofneyslu
fíkniefna í byrjun mánaðarins. Til-
kynningum til barnaverndarnefnda
hefur fjölgað gríðarlega á und-
anförnum árum en starfsfólki fjölgar
lítið sem ekkert. » Forsíða
JPV annist áfram útgáfu
Guðný Halldórsdóttir segir erf-
ingja Halldórs Laxness vilja að JPV
sjái áfram um útgáfu verka Nób-
elsskáldsins. Samkeppniseftirlitið
hefur úrskurðað að bókaútgáfan
Forlagið verði að láta frá sér útgáfu
á ýmsum verkum, m.a. á verkum
Laxness, vegna samruna JPV út-
gáfu og Máls og menningar. » 2
Úttekt á verkefnum REI
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
samþykkti einróma á aukafundi sín-
um í gærkvöldi að beina því til
stjórnar REI að unnin verði úttekt á
verkefnum REI. » 2
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Búinn að missa þráðinn
Staksteinar: Eyjan við heimskauts-
baug
Forystugrein: Nýting auðlinda
UMRÆÐAN»
Heilsa – leiðtogar – frumkvöðlar –
stjórnun
Lífið, fegurð þess og fjölbreytni
Velkomin heim!
Broddflugan Evelyn Y. Davis
Borin von að binda bólurnar
Gætum við grætt á Evróvisjón?
Tíu milljarða hagnaður Baugs
VIÐSKIPTI»
3
3 3 3
4!+5%& . %* +
6%%$%! % 3 3 3 3
- 7 1 &
3
3
3 3 3 3 89::;<=
&>?<:=@6&AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@&7%7<D@;
@9<&7%7<D@;
&E@&7%7<D@;
&2=&&@$%F<;@7=
G;A;@&7>%G?@
&8<
?2<;
6?@6=&2*&=>;:;
Heitast 12° C | Kaldast 6° C
Austan 10-13 m/s
syðst á landinu en ann-
ars hægari. Bjart norð-
an og austan en skýjað
sunnan og vestan » 10
Írar drekkja Evró-
visjónsorgum í Guin-
ness, finnskir metal-
hausar eru ljúfir og
Rússinn Bilan vill
bara gleðja fólk. » 38
DAGUR Í EVRÓVISJÓN»
Litrófið í
Belgrad
LJÓSMYNDUN»
Ljósmyndasýning í
barnaafmælisstíl. » 36
Valkyrjur heitir há-
tíð sem haldin verð-
ur í Hinu húsinu um
helgina. Þar geta
konur m.a. lært að
skipta um dekk. » 36
FÓLK»
Skipta um
dekk
TÓNLIST»
Eyþór Ingi stekkur inn
á Lagalistann. » 43
FÓLK»
Samband Miller og Ifans
hangir á bláþræði. » 37
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Sólarferðum aflýst
2. Um 20 fíklar látist frá börnum
3. Man Utd. Evrópumeistari
4. Hefðum átt að hlusta á Ísland
Íslenska krónan styrktist um 1,1%
ÁHUGI á gömlum dráttarvélum
hefur blossað upp hér á und-
anförnum 3-5 árum, að sögn Bjarna
Guðmundssonar hjá Landbún-
aðarsafni Íslands á Hvanneyri.
Þessa aukna áhuga hefur orðið mik-
ið vart á safninu.
„Margir snúa sér til Landbún-
aðarsafnsins til að spyrjast fyrir um
einstök atriði varðandi gamlar vélar,
liti, stillingar og varahluti. Það teng-
ist því að við höfum safnað fróðleik
um vélarnar, notkunarbæklingum
o.fl. Menn bjóða einnig safninu upp-
gerðar vélar eða merkilegar. Í þriðja
lagi hafa nokkrir viljað kaupa af okk-
ur safngripi,“ sagði Bjarni. Hann
sagði að sýningargripir Landbún-
aðarsafnsins væru þjóðarminjar og
ekki til sölu.
Bjarni sagði ánægjulegt að sjá
hve menn vönduðu sig vel við gera
upp vélarnar. Viðamesta viðgerðin á
dráttarvél í eigu safnsins tók t.d.
700-800 vinnustundir fagmanns.
Agnar Hjartar, innkaupastjóri hjá
Poulsen, sagði eftirspurn eftir vara-
hlutum í gamlar dráttarvélar hafa
aukist mjög mikið. Fyrirspurnir
koma jafnt frá mönnum sem eru að
gera vélarnar upp fyrir söfn og þeim
sem ætla að eiga þær sjálfir. Sumir
þeirra ætla að nota vélarnar við frí-
stundahús eða á jörðum sem þeir
eiga.
„Þetta eru langmest gamlir
Fergusonar, en líka Farmall og
Ford,“ sagði Agnar. Hann þekkti
t.d. til einstaklings sem á 4-5 gamlar
dráttarvélar og er að gera þær upp.
Agnar taldi að það yrði sífellt erf-
iðara að komast yfir gamlan traktor.
Það væri helst ef menn þekktu til í
sveitum að þeir gætu grafið upp slík-
ar vélar. Margar séu mjög illa farnar
eftir að hafa staðið úti árum saman.
Mikill áhugi er á gömlum dráttarvélum og að gera þær upp í upprunalegri mynd
Gamalt
gert eins
og nýtt
Ljósmynd/Landbúnaðarsafnið
Fjórdrifinn Bræðurnir Guðmundur og Þorsteinn Kjartanssynir frá Svelgsá í Helgafellssveit með nýuppgerðan fer-
tugan Deutz-traktor við Landbúnaðarsafnið. Talið er að þetta sé fyrsta framdrifna dráttarvélin sem hingað kom.
SPRENGJUSÉRFRÆÐINGAR
Landhelgisgæslu Íslands gerðu
fimmtíu kílóa flugvélasprengju,
sem fannst í húsgrunni við Furu-
grund í Kópavogi, óvirka um miðj-
an dag í gær. Sprengjan kom í ljós
þegar verið var að grafa grunn fyr-
ir íþróttahús og félagsaðstöðu
íþróttafélagsins HK.
„Það var skotið á kveikibúnað
sprengjunnar og hann með því
gerður óvirkur,“ sagði Guðmundur
Ingi Rúnarsson, varðstjóri hjá lög-
reglu höfuðborgarsvæðisins, í sam-
tali við fréttavef Morgunblaðsins,
mbl.is. Að því loknu var sprengjan
flutt á brott og verður henni eytt á
næstunni. | 2
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Óvirk Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslu Íslands flytja sprengjuna á brott eftir að hún var gerð óvirk. Lög-
reglan girti af stórt svæði til öryggis. Þurfti meðal annars að rýma Snælandsskóla sem er í grennd við svæðið.
Fimmtíu kílóa flugvélasprengja fannst
HVAÐ myndi það
kosta Íslendinga
að vinna Evróv-
isjón? Hver væri
ávinningurinn?
Erum við tilbúin
að halda keppn-
ina ef til kastanna
kemur?
Alþjóðlegur
sjónvarpsvið-
burður, sem á
sama tíma er glæsisýning af því tagi
sem Evróvisjón er, hefur aldrei átt
sér stað á Íslandi. Aðstoðardag-
skrárstjóri Sjónvarpsins segir að
leyst yrði úr málinu þegar þar að
kæmi, rétt eins og gert var með HM í
handbolta á sínum tíma.
Kostnaður Finna við að halda
Evróvisjón-keppnina í fyrra var 1,4
milljarðar króna. Til samanburðar
kosta rokktónleikar með stórstjörnu
í Egils- eða Laugardalshöll á að
giska 40–50 milljónir króna.
Finnska ríkissjónvarpið, gestgjaf-
inn í fyrra, fékk lítið fyrir sinn snúð í
krónum talið, en á móti voru tekjur
höfuðborgarsvæðisins af keppninni
metnar á 1,5 milljarða. Þar má nefna
tekjur af ferðaþjónustu, auk þess
sem keppnin þótti hafa jákvæð
ímyndaráhrif. | Viðskipti
Hvað kostar
Evróvisjón?
Evróvisjón er
glamúrsýning