Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
Made of Honour kl. 8 - 10:15
Superhero Movie kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 4
Horton m/ísl. tali kl. 4
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI
Kickin it old school kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Harold og Kumar kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Made of Honour kl. 5:50 - 8 - 10:10
21 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára
ÖSKUR BERA
ENGAN ÁRANGUR !!
ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN
TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA
BREIKIÐ ER EKKI DAUTT...
ÞAÐ HEFUR BARA LEGIÐ Í DVALA!
SÝND Í REGNBOGANUM
Hinn frábæri grínari
Jamie Kennedy fer á
kostum semeilífðarbreikari
sem vaknar efir
20 ára dásvefn,
Frábær gamanmynd sem
kemur öllum í gott skap.
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Indiana Jones 4 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Harold og Kumar kl. 6 - 8 B.i. 12 ára
What happens in Vegas kl. 10
Indiana Jones 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Indiana Jones 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS
Prom Night kl.6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15
OG REGNBOGANUM
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
eee
,,Hugljúf
og skemmtileg"
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
Nú færist spenna í leikinnhér í Evróvisjónlandi,lokaæfingar í búningum
fóru fram í gær og kynnarnir
æfðu sitt stífa hjal á milli atriða í
stóru Beograd Arena-íþróttahöll-
inni. Allt er þetta þaulæft og lítið
sjálfsprottið enda eru beinar út-
sendingar um alla Evrópu fremur
taugatrekkjandi ímynda ég mér.
Það er komin einbeiting ogskerpa í Eurobandið, und-
anfarnar vikur hafa gengið út á
kynningar á laginu með breiðum
brosum í hanastélsboðum en nú
er komið að stóru stundinni og þá
draga menn inn fókusinn og
stefna að sjálfsögðu á að komast
áfram eftir forkeppnina í kvöld.
Ég rakst á Darren Smith, um-boðsmann og lagahöfund
Dustins, brúðunnar frá Írlandi,
skömmu eftir að í ljós kom að
þeir hefðu ekki komist áfram í
keppninni. Hann var að vonum
svekktur fyrir Dustins hönd og
sagði að ef sms-skilaboðin sem
hann væri að fá að heiman væru
marktæk þá væri írska þjóðin að
drekkja sorgum sínum í Guin-
ness. „Við komum aftur eftir
nokkur ár með Dustin Int-
ernational,“ sagði Smith að lok-
um með vísun í Dönu Int-
ernational, kynskiptinginn frá
Ísrael sem tók sér nafn írsku
söngkonunnar Dönu og vann Evr-
óvisjón 1998.
Að lokinni fyrri undankeppn-inni flykktust allir á stóran
blaðamannafund með þeim 10
söngvurum sem komust áfram á
þriðjudaginn og voru viðbrögð
þeirra nokkuð ólík. Finnska me-
talbandið Teräsbetoni var ánægt
með árangurinn og eftir stuðn-
ingsyfirlýsingu frá sænskum
blaðamanni sögðu þeir að nor-
rænu þjóðirnar yrðu að standa
saman í þessari keppni eins og
þær gera á hverju ári. Við þessa
yfirlýsingu bauluðu nokkrir
blaðamenn frá Miðjarðarhafs-
löndunum en það dó fljótt út þeg-
ar strákarnir lýstu því yfir að nú
ætluðu þeir að halda upp á
áfangasigurinn með bjórdrykkju.
Mér hlotnaðist sá heiður að fástutt einkaspjall við metal-
hausana eftir blaðamannafundinn
(sem fékkst bara af því að ég er
frá Íslandi) og voru þeir ótrúlega
blíðir á manninn og mjölkisulegir
og var ákveðið misræmi milli út-
lits og framkomu. Tveir þeirra
voru til dæmis í hringabrynjum
og leðurtreyjum með stóra axlas-
kúfa úr loðfeldi. En þrátt fyrir
grimmilegt útlit hjöluðu þeir við
mig um metal á hinum blíðustu
nótum og lögðu áherslu á mik-
ilvægi þess að senda „alvöru“
hljómsveitir með alvöru lögum í
Evróvisjón en ekki tilbúna froðu
sem hefði ekki æðra markmið en
að komast áfram í Evróvisjón. Í
ljós komu ákaflega mjúkir Skand-
ínavar undir brynjunum og ef
þeir vinna ekki keppnina á laug-
ardaginn þá mæli ég með ung-
barnagæslu sem mögulegum
Engan bilbug
að finna á Bilan
DAGUR Í EVRÓVISJÓN
Dagur Gunnarsson
Reuters
Díva Vaniu Fernandes frá Portúgal kemur fram í kvöld. Henni er spáð góðu gengi í keppninni.