Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 31 Bitruvirkjun, allt að 135 MW jarðvarmavirkjun Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt á mati á umhverfisáhrifum Bitruvirkjunar, allt að 135 MW jarðvarmavirkjun, Sveitarfélaginu Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að bygg- ing Bitruvirkjunar sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Um er að ræða lítt snortið, fjölsótt útivistarsvæði í nágrenni þéttbýlis/höfuðborgarsvæðisins og býr svæðið yfir stórbrotnu landslagi sem m.a. einkennist af fjölbreyttri hveravirkni. Fyrirhug- uð Bitruvirkjun myndi breyta landslagsásýnd þessa lítt raskaða svæðis í ásýnd iðnaðar- svæðis. Skipulagsstofnun vekur sérstaklega athygli þeirra sem gerðu athugasemdir við frum- matsskýrslu að álit stofnunarinnar í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík og er unnt að fá afrit af álitinu þar. Þá er álit Skipulagsstofnunar og mats- skýrsla Orkuveitu Reykjavíkur aðgengileg á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is Skipulagsstofnun. Auglýsing um deiliskipulag vegna ferðaþjónustuhúsa Nolli, Grýtubakkahreppi Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi vegna ferðaþjónustuhúsa Nolli, Grýtubakkahreppi. Tillaga þessi, sem auglýst er með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, nr. 73/1997, verður til sýnis á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Gamla skólahúsinu, Grenivík, frá og með 22. maí 2008 til og með 19. júní 2008. Þeir sem vilja gera athugasemdir við tillöguna skulu gera það með skriflegum hætti eigi síðar en 3. júlí 2008. Hver sá sem ekki gerir athuga- semd við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Tilkynningar Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Útskrift stúdenta og skólaslit fara fram í Hallgrímskirkju föstudaginn 23. maí kl. 13:00. Rafræn innritun fyrir næsta skólaár stendur nú yfir og lýkur 11. júní. Umsækjendur fara inn á www.menntagatt.is og finna þar eyðublað sem þeir fylla út. Sjá nánar á heimasíðu skólans www.kvenno.is Skólameistari Raðauglýsingar 569 1100 Trampolín óskast Óska eftir trampolíni - ekki stærra en 3 m og helst með neti. Notað eða nýtt. Hafið samband við Stefaníu í síma 844 0543. Verslun Leður & List opnar Opnum nýja verslun á morgun kl. 11:00. Flott opnunartilboð! Verið vel- komin. Leður & List - Frakkastíg 7. BarnavörurGarðar Ódýr garðsláttur Tek að mér garðslátt í sumar fyrir ein- staklinga og húsfélög. Vönduð vinnu- brögð. Óbreytt verð frá síðasta sumri. Fáðu tilboð. Upplýsingar í síma: 857-3506. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ódýr garðsláttur Tek að mér garðslátt í sumar fyrir ein- staklinga og húsfélög. Vönduð vinnu- brögð. Óbreytt verð frá síðasta sumri. Fáðu tilboð. Upplýsingar í síma: 857-3506. Ferðalög Gisting! Nýtt raðhús til leigu frá 10. ágúst í Torrevieja Spáni. Upplýsingar sigurjoi1@simnet.is og í síma 899-2940. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, bilaskoli.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Félagslíf Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Harold Reinholdtsen. Nils-Petter Enstad prédikar. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Raðauglýsingar sími 569 1100 Fréttir á SMS Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.