Morgunblaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA WANTED kl. 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 B.i. 16 ára THE CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 B.i.12 ára INDIANA JONES 4 kl. 2 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára / KRINGLUNNI HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, SELFOSSI OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI eeeee K.H. - DV STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA T eeee 24 stundir eee H.J. - MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA AKUREYRI OG SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG POWERSÝNINGKL. 10:50 Í KRINGLUNNI Í SAL 1 SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LÚXUS VIP KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ HANCOCK kl. 2 - 4 - 6 - 8D - 10:10D B.i. 12 ára DIGITAL HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára LÚXUS VIP SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. WANTED kl. 8:30D - 10:50POWERDIGITAL B.i. 16 ára DIGITAL KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2:30D - 4:30D - 6:30D LEYFÐ DIGITAL CHRONICLES OF NARNIA kl. 3D - 6D B.i. 7 ára DIGITAL SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 B.i. 14 ára THE BANK JOB kl. 9 - 11:10 B.i. 16 ára SPEED RACER kl. 3 LEYFÐ SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í ÁLFABAKKA ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is MÖRGUM þykir netið mikið „frík- sjóv“, enda nauðsynlegt að hafa einhvern vettvang fyrir öll fríkin nú þegar ekki þykir lengur boðlegt að sýna þau í sirkus. En svo er líka hægt að sameina þetta tvennt með því að kíkja á vefsíðuna Show Hist- ory þar sem finna má ítarlegan lista yfir öll helstu furðuverk mannkynssögunnar, sérstaklega þó þau sem komu fram í sirkus eða á álíka sýningum. Hér má finna loft- fimleikamenn og albínóa, feitar konur og skeggjaðar, sverðgleypa og eldgleypa, fakíra og snákatemj- ara, síamstvíbura og galdrakarla, dverga og risa. Síðan er enn í vinnslu og er oft aðeins upptalning á nöfnum en það er mikill fjöldi mynda af mennskum (og einstaka ómennskum) furðuverkum og ít- arlegri greinar um suma ein- staklinga. Þá eru lesendur hvattir til þess að senda inn upplýsingar sem þeir hafa, er ekki einhver fróð- ur maður tilbúinn til þess að senda þeim góða greinagerð um Jóhann risa, sem er getið í risakaflanum? Svo má finna á einum stað tengil inn á thewolfpeople.com, en þar má sjá giftingarmyndir manns sem myndi ekki þurfa að eyða einni mínútu í förðunarstólnum ef hann ætti að leika Chewbacca. „Fríksjóvið“ er deyjandi list- grein, ef listgrein skyldi kalla, og það eru góðar og gildar ástæður fyrir því. Bæði hafa læknavísindin fundið leiðir til þess að stýra fleir- um og fleirum á braut hins „eðli- lega“ og þá þykir sem betur fer ekki lengur siðferðilega verjandi að hafa fólk til sýnis. Eitt af því vafa- samara sem getið er um á síðunni eru sýningar á framandlegum frumbyggjum, oftast frá Afríku. Stundum pygmí-dvergum eða gír- affakonum (með hringi um hálsinn til þess að lengja hann), en stund- um var bara nóg að vera svartur. Og þar komum við að spurningu sem hlýtur á endanum að leita á þann sem skoðar skrítið fólk, hvort sem er í sirkus, á netinu eða í dag- blöðum, er ég að skoða þessi furðu- verk af forvitni um hið ókunna eða af ótta við hið ókunna? Er þetta heilbrigð forvitni um náungann, þörf til að skilja aðrar manneskjur, eða sjúkleg þrá til þess að finna einhvern til að hlæja að? Og hafa „fríksjóvin“ kannski bara færst til og breyst? Fjölmiðlar og internet hafa sjaldnast mikinn áhuga á venjulegu fólki, því óvenjulegri sem sagan er því betra, betri fyrirsögn, skemmtilegri mynd og tilþrifameiri myndatextar. Og ef fríkin eru ekki nógu mörg búum við bara til fleiri. Sálufélagar Fílamannsins Naglakarl Melvin Buckhart var flinkur galdrakarl og góður smiður. Skeggprúð Delina Rossa var nefnd skeggjaða konan frá París. VEFSÍÐA VIKUNNAR: showhistory.com»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.