Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 45 EF þig hefur alltaf dreymt um það að geta sungið eins og Björk Guð- mundsdóttir þá kann að vera að lausnin sé fundin. Maður að nafni Andrey Neyman hefur búið til sér- stakt Bjarkar-upptökutæki, sem virðist virka þannig að fólk syngur inn í tækið og þá hljómar röddin eins og Björk, en á einhvern dul- arfullan hátt hermir tækið eftir giska sérstakri rödd söngkon- unnar. Við fyrstu sýn virðist erfitt að sjá hver notin fyrir tækið eru ná- kvæmlega – væri ekki einfaldara að kaupa bara einhvern Bjarkar-disk? – en hins vegar gæti þetta auðvitað verið frábært tæki til þess að búa til cover-laga plötuna sem þú hefur alltaf beðið eftir að Björk gefi út. Ímyndið ykkur bara; „Killing in the Name of“ með Björk, Bohemian Rhapsody með Björk, „Relax“ með Björk, „Flugufrelsarinn“ með Björk og Þjóðsöngurinn með Björk – hvern hefur ekki dreymt um slík- ar ábreiður? Tækið má skoða betur á haatar.com, sláið upp Bjork í leit- argluggann. Svo er bara að bíða og sjá hvenær þeim tekst að búa til tæki sem býr til 30 þúsund áhorf- endur á útitónleikana þína ... asgeirhi@mbl.is Viltu hljóma eins og Björk? Nýtt galdratæki sem breytir rödd þinni í rödd Bjarkar Morgunblaðið/Kristinn Raddtvífarar Björk Guðmundsdóttir og Bjarkar-upptökutækið. Annað þeirra fyllti Laugardalinn, hitt er rétt að byrja ferilinn. Fréttir á SMS 3.-24. júlí í Kringlunni Bandarískur hermaður hvílist upp við skotbyrgi í Korengal-dalnum í Afganistan, 16 september Tim Hetherington, UK fyrir Vanity Fair GANGA.IS Ungmennafélag Íslands / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI DECEPTION kl. 8 - 10 B.i. 14 ára KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ WANTED kl. 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5:40 B.i. 7 ára HELLBOY 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 8 LEYFÐ MEET DAVE kl. 6 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 6 LEYFÐ BIG STAN kl. 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ HANCOCK kl. 10:10 B.i. 12 ára THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSIAKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í KRINGLUNNI ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV SÝND Í KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.