Morgunblaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdó.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi. með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sumarást. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur
Hauksson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vasaleikhúsið heimsækir Út-
varpsleikhúsið. Fjölskyldukvöld.
Vasaleikhús Þorvaldar Þorsteins-
sonar. Dagskrárgerð: Viðar Egg-
ertsson. (Byggt á flutningi Vasa-
leikhússins á Rás 2 1991 og
1992)
13.15 Á sumarvegi. Í sumarferð í
fylgd leiðsögumanna.
14.00 Fréttir.
14.03 Táslur og tjull. Listdans og
tónlist í listdansi. Umsjón: Margrét
Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Barnið og tím-
inn. eftir Ian McEwan. Árni Ósk-
arsson þýddi. Valur Freyr Einarsson
les. (4:25)
15.30 Dr. RÚV. Umsjón: Helga Vala
Helgadóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um
landið. Umsjón: Guðmundur
Gunnarsson og Elín Lilja Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi. (e)
19.40 Tónlist úr þularstofu.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir krakka.
20.30 Mánafjöll. Umsjón: Marteinn
Sindri Jónsson og Albert Finn-
bogason. (e)
21.10 Brjóstdropar. Umsjón: Mar-
grét Kristín Blöndal. (e) (6:13)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Viltu syngja minn söng?. Um-
sjón: Kristjana Arngrímsdóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist.
08.00 Opna breska meist-
aramótið í golfi Bein út-
sending. Mótinu lýsa
Hrafnkell Kristjánsson og
Ólafur Þór Ágústsson.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ljóta Betty (Ugly
Betty) Leikendur: Am-
erica Ferrera, Alan Dale.
(e) (11:23)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Myndarstúlka (Pixel
Perfect) Hljómsveit verð-
ur vinsæl eftir hún býr sér
til söngvara með heil-
myndatækni en síðan síg-
ur á ógæfuhliðina. Leik-
stjóri er Mark A.Z. Dippé
og meðal leikenda eru
Ricky Ullman, Leah Pipes
og Spencer Redford.
21.35 Kaupmaður í Fen-
eyjum (The Merchant of
Venice) Mynd byggð á
leikriti Williams Shake-
speares. Sagan gerist rétt
fyrir aldamótin 1600 og
segir frá kaupmanni sem
tekur mikla peninga að
láni fyrir vin sinn en hryll-
ir við bótunum sem lán-
arinn fer fram á verði
skuldin ekki greidd á rétt-
um tíma. Leikstjóri er
Michael Radford og meðal
leikenda eru Al Pacino, Je-
remy Irons, Joseph Fien-
nes, Lynn Collins, Zu-
leikha Robinson og Kris
Marshall.
23.45 Gullmót í frjálsum
íþróttum: París Upptaka
frá fjórða gullmóti sum-
arsins í frjálsum íþróttum
sem fram fór á Saint–
Denis leikvanginum í Par-
ís fyrr í kvöld.
01.45 Útvarpsfréttir
07.00 Ofurhundurinn
Krypto
07.20 Scooby–Doo
07.45 Tommi og Jenni
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
09.25 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.10 Mannshvörf (Miss-
ing)
11.15 Bandið hans Bubba
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Nágrannar (Neighbo-
urs)
12.50 Forboðin fegurð (Ser
bonita no basta)
14.25 Vinir (Friends)
15.30 Bestu Strákarnir
Sirkus endursýnir allt það
besta.
15.55 Galdrastelpurnar
16.18 Nornafélagið
16.38 Bratz
17.03 Smá skrítnir foreldrar
17.28 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
17.53 Nágrannar (Neighbo-
urs)
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
19.10 Simpsons–
fjölskyldan
19.35 Hæfileikakeppni Am-
eríku (America’s Got Tal-
ent)
21.05 Nílargimsteinninn
(The Jewel of the Nile)
22.50 No Good Deed
00.30 Kælirinn (The Cooler)
Bernie Lootz er svo óhepp-
inn að allir þeir sem koma
nálægt honum smitast af
óheppninni.
02.10 Fríkaðir skór (Kinky
Boots)
03.55 Nílargimsteinninn
(The Jewel of the Nile)
05.40 Fréttir
18.00 Inside the PGA
Skyggnst á bakvið tjöldin.
18.25 Gillette World Sport
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.55 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1.
Spjallþáttur þar sem
fjallað verður um Formúlu
1 á mannlegu nótunum.
21.10 LA Lakers – Boston
Útsending frá leik Lakers
og Boston í úrslitakeppni
NBA.
23.10 Main Event (World
Series of Poker 2007) (13)
24.00 Main Event (World
Series of Poker 2007) (14)
08.10 Field of Dreams
10.00 Last Holiday
12.00 Buena Vista Social
Club
14.00 Field of Dreams
16.00 Last Holiday
18.00 Buena Vista Social
Club
20.00 North Country
22.05 Assault On Precinct
13
24.00 The Cooler
02.00 Fled
04.00 Assault On Precinct
13
06.00 Borat: Cultural Le-
arninigs of American For
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Kimora: life in the
fab line (e)
19.45 Hey Paula Söng-
dívan og dansdrottningin
Paula Abdul sýnir áhorf-
endum hvernig stjörnulífið
er í raun og veru. (e)
20.10 Life is Wild (5:13)
21.00 Biggest Loser (5:13)
21.50 The Eleventh Hour
(12:13)
22.40 Call Girls: Truth (e)
23.30 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
00.20 The IT Crowd (e)
00.45 The Real Housewi-
ves of Orange County
Raunveruleikasería. (e)
01.35 Conviction (e)
03.05 Dynasty (e)
03.55 Jay Leno (e)
04.45 Jay Leno (e)
05.35 Vörutorg
06.35 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 Skins
18.30 The Class
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 Skins
21.30 The Class
22.00 Canterbury’s Law
22.45 Moonlight
23.30 ReGenesis
00.15 Twenty Four 3
01.00 Tónlistarmyndbönd
Þegar þekktar kvikmynda-
stjörnur mæta í viðtöl hjá
vinsælum spjallþáttastjórn-
endum eins og Jay Leno og
David Letterman virðast
þær alltaf hafa frá einhverju
ótrúlegu að segja. Það er
eins og lopinn sé teygður
eins mikið og hugsast getur
í þeirri viðleitni að fullvissa
okkur hin um að líf kvik-
myndastjörnunnar sé gríð-
arlega viðburðaríkt. Því það
er jú ekkert verra fyrir
markaðssetningu ímyndar
þessa fólks ef upp kemst að
þau lifa venjulegu lífi eins
og við hin. Colin Farrell
varð tíðrætt í viðtölum um
eiturlyfjaneyslu sína og erf-
iða æsku í Dublin, svo kom í
ljós að hann var bara venju-
legur strákur sem þyrsti í
frægðina, fór m.a í áheyrn-
arprufu hjá Boyzone.
Hugh Grant mætti í viðtal
hjá Jay Leno til að kynna
mynd sem hann lék og full-
yrti að hann hefði um tíma
búið við hliðina á fjölda-
morðingja. Cameron Diaz
finnur sig knúna til að láta
eins og barn sem hefur
neytt of mikils sykurs þegar
hún mætir í viðtöl. Ég held
að þetta þetta hljóti að vera
sprottið úr innra óöryggi.
Bakvið grímu glamúrsins er
nefnilega venjulegt fólk sem
glímir við sömu vandamál
og við hin. Hvað varð um
einlægnina? Er búið að kaf-
færa henni í frauðplastsver-
öld frægðarinnar?
ljósvakinn
Reuters
Colin Venjulegur strákur?
Frauðplastsveröld frægðarinnar
Þorbjörn Þórðarson
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Kvikmynd
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 Way of the Master
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Miami Animal Police 13.00 Animal Cops Hou-
ston 14.00 Pet Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00
Animal Cops Houston 16.00 The Planet’s Funniest
Animals 17.30 Monkey Business 18.00 Great Ocean
Adventures 19.00 Mekong – Soul of a River 20.00
Equator 21.00 The Planet’s Funniest Animals 22.00
Wildlife SOS 22.30 Pet Rescue 23.00 The Planet’s
Funniest Animals 23.30 Monkey Business
BBC PRIME
12.00 One Foot in the Grave 13.00 Antiques Roads-
how 14.00 Garden Invaders 14.30 Houses Behaving
Badly 15.00 Rick Stein’s Food Heroes 16.00 2 PO-
INT 4 CHILDREN 17.00 Hell To Hotel 18.00 Spooks
19.00 Afterlife 20.00 2 POINT 4 CHILDREN 21.00
Spooks 22.00 Afterlife 23.00 Antiques Roadshow
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 How Do They Do It? 14.00
Building the Ultimate 15.00 The Greatest Ever 16.00
Overhaulin’ 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt-
hbusters 19.00 Mega Builders 20.00 Dirty Jobs
21.00 I Shouldn’t Be Alive 22.00 Deadliest Catch
23.00 Most Evil
EUROSPORT
15.30 EUROGOALS Flash 15.45 Beach Soccer
17.15 Beach Soccer 18.30 Poker 19.30 Formula 1 –
The Factory 20.00 Cycling 21.00 YOZ 21.30 Stron-
gest Man 22.30 Cycling
HALLMARK
12.30 The Sandy Bottom Orchestra 14.15 Merlin’s
Apprentice 16.00 Everwood 17.00 McLeod’s Daug-
hters 18.00 La Femme Musketeer 20.00 Intelligence
21.00 The Outsider 23.00 Intelligence
MGM MOVIE CHANNEL
13.25 Cycles South 14.50 Matewan 17.00 Muscle
Beach Party 18.35 Kidnapped 20.15 The Ambulance
21.50 Lost Junction 23.25 No Such Thing
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Long Way Down 13.00 Air Crash Investigation
14.00 Seconds from Disaster 15.00 Samurai Sword
16.00 Battlefront 17.00 Megafactories 18.00 Wit-
nesses to Victory 19.00 The Roswell Incident 20.00
Medics: Emergency Doctors 21.00 RPA Hospital
22.00 Air Crash Investigation
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta-
gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.55 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter
17.51 Gesichter Olympias 17.55 Börse im Ersten
18.00 Tagesschau 18.15 Der Arzt vom Wörthersee
19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter
23.00 Nachtmagazin 23.20 Der Tod im roten Jaguar
DR1
12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på
tegnsprog 13.05 Flight 29 savnes! 13.30 SommerS-
ummarum 15.05 Monster allergi 15.30 Fredagsbio
15.40 Benjamin Bjørn 16.00 Hjerterum 16.30 TV Av-
isen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00
Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.25 Sommervej-
ret på DR1 19.35 Aftentour 2008 20.00 Livsfarlig
frekvens 21.55 En fremmed uden navn
DR2
12.25 The Daily Show 12.45 Pilot Guides 13.40 Lo-
vejoy 14.30 Den 11. time – klassiker 15.00 Deadline
17.00 15.10 Verdens kulturskatte 15.25 Bergerac
16.20 En verden i krig 17.10 På sporet af østen
18.00 Atletik: Golden League Paris 20.00 Mitchell &
Webb 20.30 Deadline 20.50 Lord Jim 23.20 Den
11. time – klassiker
NRK1
12.00 Jazz jukeboks 13.00 Ekstremvær jukeboks
14.10 Columbo 15.20 Sydvendt 15.50 Oddasat –
nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Asta–Marie, det er meg 16.05 Mamma Mira-
belle viser film 16.20 Charlie og Lola 16.30 Safari
Europa 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 18.00
Friidrett: Golden League fra Paris 20.00 Detektimen:
BlackJack 21.00 Kveldsnytt 21.15 Detektimen:
BlackJack 21.45 NM friidrett 21.55 Mandela–
konserten – høydepunkter fra Hyde Park 23.25 Co-
untry jukeboks med chat
NRK2
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Gigantar i pedagogikk
17.30 Nigellas kjøkken 18.00 NRK nyheter 18.10
Saken mot Milosevic 19.25 Med lisens til å sende:
Dramatiske øyeblikk 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.05 NM friidrett 20.15 Dagens Dobbel 20.25
Oddasat – nyheter på samisk 20.30 Brød og tulip-
aner 22.20 På stram line
SVT1
12.50 Hollywoodredaktionen 13.15 Veronica Mars
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Jag
samlar inte på gårdagar 15.30 Meteorologdaghem
15.35 Bara blåbär 16.00 Charlie och Lola 16.15 Dra
mig baklänges 16.30 Hej hej sommar 16.31 Planet
Sketch 16.45 Sune 17.15 Värsta vännerna 17.30
Rapport med A–ekonomi 18.00 Tre kärlekar 18.55
Om kärlek 19.00 Tur & retur 20.25 Grotesco 20.55
Rapport 21.05 Dirty Pretty Things 22.40 Sändningar
från SVT24
SVT2
15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Rapport
16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.45 Så
länge skutan kan gå 17.15 Oddasat 17.20 Regio-
nala nyheter 17.30 Cityfolk 18.00 Kerstin Ekman –
Drottningen av Svartvattnet 19.00 Aktuellt 19.30
Flight of the Conchords 20.00 Sportnytt 20.15 Re-
gionala nyheter 20.25 Sleeper cell 21.20 Soul med
Kringkastingsorkestret 22.20 Skild!
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Radsport: Tour
de France 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel
17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger
18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00
heute–journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte 21.00
Lanz kocht 22.00 heute nacht 22.10 Der 20. Juli
23.45 heute 23.50 Schatten der Leidenschaft
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Föstu-
dagsþátturinn. End-
urtekið á klst. fresti til kl.
12.15 daginn eftir. Farið
yfir fréttir liðinnar viku.
stöð 2 sport 2
18.25 Sunderland – Man.
Utd. (Bestu leikirnir)
20.05 Premier League
World 2008/09
20.35 Liverpool v Man.
Utd. (Football Rivalries)
21.30 Ásgeir Sigurvinsson
(10 Bestu) (8:10)
22.20 Goals of the Season
2004/2005 (Goals of the
season) Öll glæsilegustu
mörk hverrar leiktíðar Úr-
valsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
23.15 Tottenham Hotspur
– Liverpool, 93/94 (PL
Classic Matches) Há-
punktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
23.45 Manchester City –
Tottenham, 1994 (PL
Classic Matches) Há-
punktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
ínn
20.00 Mér finnst... Um-
sjón: Kolfinna Baldvinsd.
og Ásdís Olsen. Búddismi,
andleg málefni o.fl. Hjört-
ur Howser, Ellý Ármanns,
Sigríður Klingenberg.
21.00 Hvernig er heilsan?
Umsjón: Guðjón Berg-
mann. Nálastungur o.fl.
Hallgrímur Magnússon.
21.30 Íslands Safari Um-
sjón: Akeem Richard Op-
pong. Breytingar í sam-
félaginu o.fl. Arna Schram,
Urður Gunnarsdóttir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
TILNEFNINGAR til Emmy verð-
launanna voru tilkynntar í gær.
Þessi verðlaun eru þau eftirsóttustu
meðal framleiðenda sjónvarpsefnis
og margir kunningjar íslenskra
sjónvarpsáhorfenda voru tilnefndir í
ár.
Flestar tilnefningar í flokki gam-
anþátta fékk þáttaröðin 30 Rock
sem sýnd var í vetur á Skjá einum.
Alls hlutu þættirnir tíu tilnefningar,
en af þeim voru sjö vegna gestaleik-
ara. Þættirnir The Office, Monk,
Ugly Betty og Entourage voru
sömuleiðis meðal þeirra sem komust
á blað.
Í flokki dramatískra þátta hlaut
Mad Men flestar tilnefningar, en
sýningar á honum hefjast á Stöð tvö
í haust. Það verða þáttaraðirnar
Boston Legal, Damages, Dexter,
House, Lost og Mad Men sem keppa
um verðlaunin fyrir bestu þættina í
þeim flokki.
30 Rock
með tíu til-
nefningar
Reuters
Vinsæl Tina Fey, höfundur og aðal-
leikkona 30 Rock má vel við una.