Morgunblaðið - 18.07.2008, Síða 48

Morgunblaðið - 18.07.2008, Síða 48
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 200. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ástandið ekki boðlegt  Flugstjóri hjá Gæslunni segir stöðu mála ekki boðlega. Nú sé Gæslan í raun aðeins með tvær og hálfa þyrlu í gangi og stundum að- eins eina. Þegar aðeins ein sé tiltæk fari þeir ekki út á sjó því stuðningur annarrar þyrlu sé nauðsynlegur við björgunarstörf fjarri landi. » 2 Flóttamanna beðið  Akurnesingar hafa brugðist vel við og hefur framboð af húsnæði vegna 25 palestínskra flóttamanna frá Írak verið umfram eftirspurn. Flóttamannanefnd hefur nú valið flóttamennina, átta konur, einn pilt og 16 börn í sjö fjölskyldum. Nú er verið að ganga frá húsnæðismálum og gengur það vel. » 6 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Frauðplasts- veröld frægðarinnar Staksteinar: Skoðanafrelsi og ritskoðun Forystugreinar: Lögregla í spennitreyju | Tvöfaldur ráðherra UMRÆÐAN» Lífsgæði á landsbyggðinni Ljósmæður í meðgönguvernd „Faðir! Fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gjöra“ Opnar fleiri möguleika Aldrei eins jöfn keppni um titil ökuþóra Kínverjar íhuga kaup á Volvo BÍLAR»  2 2 2 2  2 3"  $4%" - * $ 5"    2  2 2 2 2 2 2 2 , 6!0 % 2 2 2 2 2 2  7899:;< %=>;9<?5%@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?%66;C?: ?8;%66;C?: %D?%66;C?: %1<%%?E;:?6< F:@:?%6=F>? %7; >1;: 5>?5<%1*%<=:9: Heitast 17° C | Kaldast 7° C Norðlæg átt, víða 5- 13 m/s. Dálítil væta norðan og austanlands en bjart í öðrum lands- hlutum. » 10 Á Einni með öllu verður meðal annars boðið upp á pylsur með rauðkáli og goð- sagnakennda drykk- inn Valash. » 41 FÓLK» Rauðkál og Valash TÓNLIST» Haffi Haff segir að svart sé sexí. » 44 Kvikmynd Sólveigar Anspach, Skrapp út, verður lokamynd kvikmyndahátíð- arinnar í Locarno í Sviss. » 42 KVIKMYNDIR» Skrapp út til Locarno TÓNLIST» Nú geta allir hljómað eins og Björk. » 45 MYNDLIST» Ragnar Kjartansson syngur allan daginn. »42 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Æfur út í Garðar Thór 2. Jarðskjálfti á Suðurlandi 3. Jósafat Arngrímsson látinn 4. Eldsneytisverð lækkar um 5 kr.  Íslenska krónan veiktist um 0,9% Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 Mataræði Íslend- inga hefur tekið miklum breyt- ingum á und- anförnum árum og þykir nú fátt sjálfsagðara en að fjölskyldan neyti ítalskra, mexíkóskra og kínverskra rétta í einni og sömu vikunni. Úrval af framandi hráefni til matargerðar hefur að sama skapi aukist verulega flestum sælkerum til ánægju og yndisauka. Líkt og með flest annað borgar sig hins vegar að hafa augun opin er kemur að verðlaginu. Í Fjarðarkaupum mátti á miðvikudag fá flösku af To- kyo Teriyaki Sauce frá Hot Spot á 365 kr. Í verslun Hagkaupa í Smáralind kostaði þessi sama flaska hins vegar 729 kr. – og er munurinn 99,7%. Svo er bara spurning hvort bensínkostnaður við bílferðina í Hafnarfjörðinn reynist meiri en sparnaðurinn við sósu- kaupin. annaei@mbl.is Auratal SÖNGHÓPURINN Voces Thules ætlar að stikla á stóru í tónlistarsögu Íslendinga frá upphafi á tvennum tónleikum í Skálholti um helgina. Fyrri tónleikarnir hefjast með sköpunarsögu Völuspár og síðan mun sönghópurinn fikra sig áfram í gegnum aldirnar. Seinni tónleikarnir verða í raun aftansöngur en þá mun Voces Thu- les flytja vesper úr Þorlákstíðum. Tónleikarnir eru liður í sumartón- leikum í Skálholti. | 16 Tónlist í tólf hundruð ár Morgunblaðið/Brynjar Gauti Tónleikar í Skálholti „ÞAÐ má ekki segja frá því, þá fara þeir að lita fyrir mér hákarlalýsið,“ segir Óðinn Sigurðsson hlæjandi þegar hann var spurður um þá iðju sína um þriggja ára skeið að drýgja dísilolíuna á bílinn sinn með hákarlalýsi. Hinn hagsýni bíleigandi féllst þó loks á viðtal og segir ástæðuna fyrst og fremst liggja í því að hann hafi ekki tímt að henda lifrinni. „Ég hendi bara hákarlalifrinni í dall og læt hana renna, svo veiði ég lýs- ið ofan af og helli því á bílinn,“ segir Óðinn, sem sjálfur veiðir hákarlana. Hann setur þrjá til fimm lítra á móti hverjum 50 og sparar sér því rúmlega 900 krónur á hverjum tanki, miðað við verð á dísilolíu í gær. Auk þess sparar hann sér ferð út á sjó til að henda lifrinni, með tilheyrandi kostn- aði. Óðinn vill ekki gera mikið úr lyktinni sem kemur af brennslu lýsisins. „Það er aðeins öðruvísi lykt af þessu, en það gerir ekkert til.“ „Þetta er eins og hvert annað lífdísil, þetta smyr vélina,“ fullyrðir hann, og má glöggt heyra að hann er þeirrar skoðunar að hinn 20 ára gamli Toyota Hilux-jeppi gangi jafnvel betur á lýsinu en án þess. andresth@mbl.is Hagsýnn bíleigandi drýgir dísilolíuna með hákarlalýsi Húsvíkingur kann ráð við hækkandi eldsneytisverði Morgunblaðið/Atli Vigfússon Í HNOTSKURN »Óðinn er frá Húsavík ogveiðir sjálfur hákarlinn. »Um miðjan áttunda ára-tuginn var gerð tilraun til að keyra vörubíla áfram með lýsi. Auk þess er hægt er að gera hið sama með venjulegri matarolíu. »Almennt verð á dísellítra ígærkvöldi var 188,6 krón- ur og 170,7 fyrir bensín. Drjúgur Óðinn Sigurðsson tappar af lýsistanknum og setur á Hiluxinn sem hefur sjaldan gengið betur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.