Morgunblaðið - 26.10.2008, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.10.2008, Qupperneq 30
30 Dagur í lífi MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008 Voðin gerð klár Alls var voðinni kastað út átta sinnum yfir daginn. Skipverjarnir höfðu allir hlutverki að gegna bæði þegar voðinni var kastað út og hún dregin inn. Handtökin voru hröð enda vanir menn á ferð. Davíð Eina við störf. Um 8 öðrum te Stund á milli stríða  Eiríkur Þorleifsson stýrimaður, sem hefur verið til sjós í rúma fjóra áratugi, Pétur Ólafsson háseti og Davíð Ein- arsson vélstjóri fengu sér hressingu eftir að hafa tekið vel á því. Aflanum landað Eftir um 14 klukku- stunda veiðiferð var haldið aftur heim með aflann, sem var að þessu sinni fimm tonn. Undir vökulu auga skipstjórans Sigtryggur Albertsson skipstjóri stýrði bæði skipinu og spilinu af mikilli röggsemi. Hann þekkir flóann vel enda verið til sjós í fjölda ára, þar af verið skipstjóri Aðalbjargar sl. sjö ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.