Morgunblaðið - 26.10.2008, Page 55

Morgunblaðið - 26.10.2008, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008 hafi þeir fengið Kyp Malone söngv- ara til liðs við sig og síðan leitað til bestu gítarleikara sem þeir vissu um á þeim tíma, Gerard A. Smith og Ja- leel Bunton, og beðið þá um að leika á bassa og trommur. Fullmótaður og síbreytilegur hljómur Desperate Youth, Blood Thirsty Babes kom út 2004 og þá má segja að hljómur sveitarinnar hafi verið fullmótaður, en hann er þó síbreyti- legur enda hafa þeir félagar lýst hljóðversvinnubrögðum svo að þeir fari allajafna af stað með það sem kalla má grind að lagi frekar en ein- hverju sem tilbúið er til upptöku, meðal annars til að tryggja að allir sveitarmenn leggi sitthvað af mörk- um. Fyrir vikið er tónlistin spuna- kennd á köflum; heyr þannig loka- sprettinn á upphafslagi Dear Science, „Halfway Home“, þar sem sveitin fléttar saman sumarlegri röddun og kolsvörtum texta um dauðann. Þriðja breiðskífan var svo Return To Cookie Mountain, kom út í hitti- fyrra og stóð í mörgum, enda geysi- þétt og snúin, þarf talsverða yf- irlegu, og svo kom Dear Science út um daginn eins og nefnt er í upphafi. Ýmsir góðir gestir eru á skífunni, til að mynda söngkona Celebration, Katrina Ford, Kazu Makino úr Blonde Redheaad og Nick Zinner úr Yeah Yeah Yeahs, en einnig koma við sögu meðlimir þeirrar ágætu sveitar Antibalas sem gæða lögin afrobeat/fönk stemmningu. Ekkert svartagall Eins og getið er fjalla textarnir á Dear Science um sitthvað óynd- islegt, til að mynda „Red Dress“ þar sem Adebimpe syngur meðal annars um stríðsrekstur Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum og ályktar að hann óttist það helst að hann lifi lífi sem sé þess ekki virði að deyja fyrir það. Að einhverju leyti litast textarnir af því að Adebimpe missti vin og ná- inn fjölskyldumeðlim á meðal á laga- smíðum stóð, en svo bendir hann líka á það að þótt tónlist sveitarinnar sé oft drungaleg séu þeir félagar ekki fastir í neinu svartagallsrausi, þvert á móti séu þeir allajafna að skemmta sér mjög í hljóðverinu og oft að gera að gamni sínu frekar en breiða út bölmóð. arnim@mbl.is Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Sýnd kl. 2, 4 og 6 Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Ver ð a ðei ns 650 kr. Ver ð a ðei ns 650 kr. Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 POWERSÝNING Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2 og 4 (650 kr.) HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! S.V. MBL “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! gle Eye kl. 5D - 8D - 10:30D B.i. 16 ára gle Eye kl. 2D - 5D - 8D - 10:30D LÚXUS y Best Friend´s girl kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára ax Payne kl. 8D - 10:15D B.i. 16 ára ouse Bunny kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Grísirnir þrír kl. 1 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD -bara lúxus Sími 553 2075 ildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐUSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍOI OG BORGARBÍÓI 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! HÁSKÓLABÍOI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 2, 4 og 6 (650 kr.)Sýnd kl. 8 og 10 ANGELINA Jolie segir að börnin hennar velti því mikið fyrir sér af hverju hún og Brad Pitt séu ekki gift eins og persónurnar í teiknimynd- inni Shrek. Leikkonan viðurkennir að hún og Pitt hafi gert allt öfugt með því að eignast öll þessi börn áður en þau gengu í hjónaband. En segir jafn- framt að þeim liggi ekkert á að setja upp hringana þrátt fyrir þrýsting frá börnunum. „Vanalega verður fólk ástfangið og allt snýst um að giftast, börnin koma svo. Við gerð- um það akkúrat öfugt,“ sagði Jolie í viðtali við Vanity Fair og bætti við. „En fyrr eða síðar verða það börnin sem biðja okkur um að giftast. Þau horfa á myndir og spyrja síðan spurninga eins og; „Hvers vegna eru Shrek og ástin hans Fiona gift en ekki þið?“.“ Jolie og Pitt fóru öfugt að Par Brad Pitt og Angelina Jolie gifta sig kannski einn daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.