Morgunblaðið - 26.10.2008, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008
NÚ eru aðeins tæpar tvær vikur í frumsýningu
24. kvikmyndinarinnar um James Bond, Quant-
um of Solace en myndin verður frumsýnd hér á
landi hinn 7. nóvember næstkomandi.
Kvikmyndin hefst þar sem síðustu kvikmynd
Casino Royale sleppti eða eftir að Bond hefur
handsamað herra White, háttsettan mann innan
leynilegra glæpasamtaka sem kalla sig Quant-
um og eru ábyrg fyrir dauða Vesper, ástkonu
Bond í síðustu mynd. Yfirheyrslur yfir herra
White leiða Bond að bankareikningi í Haiti þar
sem röð atvika verður til þess að hann kynnist
þokkadísinni Camille sem á sjálf óuppgerðar
sakir við glæpasamtökin. Eftirgrennslan þeirra
á Haiti kemur þeim á spor fjármálafurstans
Dominic Greene sem virðist í krafti valds síns
hafa í hyggju að semja við suður-amerískan
hershöfðingja um yfirráð yfir heimsins mestu
náttúruauðlindum. Áður en langt um líður upp-
götvar Bond að Greene á einnig í leynilegum
samskiptum við leyniþjónustu Bandaríkjanna
um að koma hershöfðingjanum frá völdum í
skiptum fyrir landskika sem sér stórum hluta
Suður-Ameríku fyrir ferskvatni. Í kapp við sína
eigin leyniþjónustu, CIA og gegn glæpa-
samtökum sem svífast einskis, leitar Bond að
morðingja Vesper um leið hann reynir allt hvað
hann getur til að stöðva áætlanir samtakanna í
Suður-Ameríku. hoskuldur@mbl.is
Þar sem frá var horfið
007 Daniel Craig og nýjasta Bond-stúlkan Olga Kurylenko í 24.
kvikmyndinni um leyniþjónustumann hennar hátignar.
Tvær vikur í næstu James Bond-myndina Quantum of Solace
Forsala á Quantum of Solace er þegar hafin á
miði.is.
FYRRVERANDI kær-
asti leikkonunnar Anne
Hathaway, ítalski við-
skiptajöfurinn Raffaello
Follieri, var á fimmtu-
dag dæmdur í rúmlega
fjögurra ára fangelsi
fyrir fjármálamisferli.
Follieri játaði sök í öll-
um kæruatriðum sem
lutu bæði að peninga-
þvætti, peningasvikum
og samsæri. Follieri
sem ávarpaði réttinn
með hjálp túlks viður-
kenndi að hann ætti sér
engar málsbætur en sér
væri samt sem áður
mikið í mun að rétt-
urinn vissi að hann
hefði ekki verið alinn
upp við slæm gildi. „Ég
lagði af stað með góðar
fyrirætlanir í huga. Það
sem ég gerði var rangt og ég get ekki afsakað það. Mér mun aldrei takast
að fá fulla uppreisn æru en óska þess að þeir sem ég skaðaði muni einn
daginn geta fyrirgefið mér.“ Follieri var handtekinn í júní á þessu ári þeg-
ar hann varð uppvís að því að ljúga að fjárfesti einum um að hann væri
tengdur Vatíkaninu og nota síðan peningana til að fjármagna skemmtiferð
sína og Hathaway til Dóminíska lýðveldisins. Þá var hann einnig dæmdur
fyrir að nota peningana til að borga sína eigin húsaleigu auk læknareikn-
inga sína og Hathaway. Að auki við fangelsisdóminn verður honum gert að
greiða 1.400 dali. Hathaway og Raffaello áttu í ástarsambandi í fjögur ár
áður en þau skildu að skiptum í kjölfar handtöku Follieri.
Fyrrum ástmaður Hatha-
way dæmdur í fangelsi
Reuters
Einu sinni Anne Hathaway og Raffaello Follieri.
ENGIN MISKUNN.
BARA SÁRSAUKI!
MAGNAÐUR
SPENNUTRYLLIR!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Á SELFODDI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Á SELFOSSI
/ AKUREYRI
EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 LEYFÐ
SEX DRIVE kl. 4 - 10:20 B.i. 12 ára
WILD CHILD kl. 2 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
WOMAN kl. 8 LEYFÐ
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 LEFÐ
THE HOUSE BUNNY kl. 8:10 LEYFÐ
REYKJAVÍK ROTTEDAM kl. 6 Síðasta sýning! B.i. 14 ára
PINEAPPLE EXPRESS kl. 10:10 B.i. 16 ára
NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 LEYFÐ
BURN AFTER READING kl. 10:10 B.i. 16 ára
JOURNEY TO THE CENTER OF... kl. 3:50 LEYFÐ
SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
EAGLE EYE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 8 LEYFÐ
SEX DRIVE kl. 5:50 B.i. 12 ára
RIGHTEOUS KILL kl. 10:10 B.i. 16 ára
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
ÍSLE
NSK
T TA
L
FRÁ MANNÖPUNUM
SEM FÆRÐU OKKUR
SHREK
MYND SEM ALLAR
KONUR VERÐA AÐ SJÁ
SÝNDÁ AKUREYRI
SÝND Á SEFOSSII
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE
SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SEX DRIVE
FER FRAM ÚR
AMERICAN PIE
Á 100 KM HRAÐA!
„VIÐBJÓÐSLEGA FYNDIN OG SKEMMTILEG
GRÍNMYND. KLÁRLEGA EIN AF ÓVÆNTARI
RÆMUMÁRSINS. TÉKKIÐ Á HENNI!”
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
TOPP
GRÍNMYND
SÝND Í KRINGLUNNI
JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS
MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ
-BBC
-HJ.,MBL
KRINGLUNNI OG SELFOSSI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
SÝND Í ÁLFABAKKA