Morgunblaðið - 26.10.2008, Síða 58
58 Útvarpsjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2008
Nú þegar fólk keppist um að
tala um endurnýjun mann-
legra gilda og að aukna
áherslu eigi að leggja á
skapandi menningu og listir
– í stað hinnar taumlausu
gróðahyggju og uppskrúf-
aðra fjármálafréttanna –
ættu sjónvarpsstöðvarnar að
taka samsetningu dagskrár-
innar til alvarlegrar endur-
skoðunar. Og sérstaklega
Ríkissjónvarpið – við getum
gert kröfu til þeirra.
Dagskrárgerðarmenn
ættu að nota tækifærið og
henda út megninu af öllu
formúlukenndu framhalds-
þáttarusli, um réttarmeina-
fræðinga, lækna, lögmenn
og spæjara.
Þess í stað ætti að nota
sjónvarpið til að fræða og
upplýsa, með skapandi þátt-
um og þáttaröðum. Sýna
efni á borð við hina frábæru
þætti frá Indlandi sem er ný-
lokið við að sýna og álíka
vandað efni um framandi
deildir jarðar – þegar Ís-
lendingar geta ekki ferðast
ættu þeir að ferðast heima í
sófa.
Svo er það allt menningar-
efnið sem glittir í, til að
mynda á hinum norrænu
ríkisstöðvunum: þættir um
myndlistarmenn, rithöf-
unda, hönnuði, um stefnur
og strauma í fortíð og sam-
tíma. RÚV sýnir þannig efni,
innan um formúlurnar – sem
er gott, en ætti bara að gera
enn meira af því.
ljósvakinn
Læknalíf Hver þarf á þessum
þáttum að halda?
Burt með formúluþættina
Einar Falur Ingólfsson
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Séra Jó-
hanna Sigmarsdóttir prófastur í
Múlaprófastsdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ársól. Njörður P. Njarðvík.
09.00 Fréttir.
09.03 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Hann horfir, hann skoðar,
hann hlustar. Þáttur um listmál-
arann, listgagnrýnandann, rithöf-
undinn John Berger. María Krist-
jánsdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
í Reykjavík. Séra Hjálmar Jónsson
prédikar og séra Anna Sigríður
Pálsdóttir þjónar fyrir altari.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ísland og Evrópusambandið.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
(8:8)
14.00 Útvarpsleikhúsið: Dauði
trúðsins eftir Árna Þórarinsson.
Lokahluti. (5:5)
15.00 Hvað er að heyra? Liðstjórar:
Gautur Garðar Gunnlaugsson og
Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu. Tónlist-
arhátíð unga fólksins sem haldin
var í ágúst sl. Á efnisskrá: Flau-
tukvartett nr. 1 KV. 285 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Sönglög
eftir Ludwig van Beethoven og
Jean Sibelius. Fiðlusónata nr. 2 í
a-moll eftir Eugene Ysäye. Klarin-
ettukvintett í A-dúr KV 581 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Flytj-
endur: Guðný Guðmundsdóttir,
Gerður Gunnarsdóttir, Þórunn Ósk
Marinósdóttir, Sigurgeir Agn-
arsson, Stefán Ragnar Höskulds-
son, Rúnar Óskarsson, Auður
Gunnarsdóttir, Gunnar Guðbjörns-
son, Andrej Hovrin og Elfa Rún
Kristinsdóttir. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (e)
19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst
frá Möðruvöllum ræðir við prests-
konur í dreifbýli á öldinni sem leið.
20.30 Bláar nótur í bland. Tónlist af
ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni.
(e)
21.10 Orð skulu standa. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (e)
23.00 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
08.00 Barnaefni
11.00 Gott kvöld Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
11.55 Viðtalið Bogi
Ágústsson ræðir við
dönsku leikkonuna og leik-
stjórann Papriku Steen.
(e)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu- og viðtalsþáttur Eg-
ils Helgasonar.
13.55 Saga Indlands (The
Story of India) (6:6)
14.55 Martin læknir (Doc
Martin) (2:2) (e)
15.50 Náttúrusýn Alfreds
Ehrhardts (Die nature von
Uns) (e)
16.50 Kínverskar krásir
(Chinese Food Made
Easy) (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Barnaefni
18.00 Stundin okkar Um-
sjón: Björgvin Franz
Gíslason. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
18.30 Spaugstofan (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Svartir englar Ís-
lensk spennuþáttaröð
byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
Bannað börnum. (6:6)
20.30 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu: Sæmund-
ur Pálsson Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.10 Kóngakapall (Kon-
gekabale) Dönsk bíómynd.
22.55 Hringiða (En-
grenages) Franskur saka-
málamyndaflokkur. Bann-
að börnum. (4:8)
23.45 Silfur Egils (e)
01.05 Útvarpsfréttir
07.00 Barnefni
10.10 Ástríkur og víking-
arnir
11.30 Latibær
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
14.15 Chuck
15.10 Eldsnöggt með Jóa
Fel
15.40 Logi í beinni Spjall-
þáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar sem fær
viðmælendur í heimsókn.
16.25 Spjallþáttur Jon
Stewart: (Daily Show:
Global Edition)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
18.59 Íþróttir
19.05 Veður
19.10 Mannamál Sig-
mundur Ernir Rúnarsson
fær til sín gesti.
19.55 Sjálfstætt fólk Um-
sjón hefur Jón Ársæll
Þórðarson.
20.30 Dagvaktin
21.05 Tölur (Numbers)
21.50 Á jaðrinum (Fringe)
Olivia Dunham alrík-
isfulltrúi og vísindamað-
urinn Peter Bishop þurfa
að sameina krafta sína.
22.35 60 mínútur (60 Min-
utes)
23.20 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
00.05 Mannamál Sig-
mundur Ernir Rúnarsson
fær til sín gesti.
00.50 Tímaflakkarinn (Jo-
urneyman)
01.35 Sjóðheitt sumar
(Wet Hot American Sum-
mer)
03.10 Silfurborgin (Silver
City)
09.00 Meistaradeild Evr-
ópu Endursýndur leikur.
10.40 Spænski boltinn
(Barcelona – Almeria)
12.20 Gillette World Sport
12.50 Ryder Cup 2008
(Evrópa – Bandaríkin)
16.50 Meistaradeild Evr-
ópu Endursýndur leikur.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
19.10 Science of Golf, The
(The Swing)
19.30 NFL deildin (NFL
Gameday)
20.00 NFL deildin (Pitt-
sburgh S.- New York Gi-
ants) Bein útsending.
23.00 Spænski boltinn
(Real Madrid – Atl.
Bilbao)
00.40 F1: Við endamarkið
01.20 Bardaginn mikli
(Muhammad Ali – Joe
Frazier)
06.00 Little Miss Sunshine
08.00 Knights of the South
Bronw
10.00 Matilda
12.00 Murderball
14.00 Knights of the South
Bronw
16.00 Matilda
18.00 Murderball
20.00 Little Miss Sunshine
22.00 The Notorious Bet-
tie Page
24.00 The Crucible
02.00 16 Blocks
04.00 The Notorious Bet-
tie Page
06.10 Tónlist
08.50 Vörutorg
09.50 Moto GP Bein út-
sending frá lokamóti árs-
ins í MotoGP sem fram fer
í Valencia á Spáni. (18:18)
14.05 Dr. Phil
15.25 What I Like About
You (15:22) (e)
15.50 Frasier (15:24) (e)
16.15 America’s Next Top
Model (4:13) (e)
17.05 Innlit / Útlit Umsjón
hafa: Nadia Banine og
Arnar Gauti. (5:14) (e)
17.55 How to Look Good
Naked (5:8) (e)
18.45 Singing Bee Kynnir
er Jónsi og hljómsveitin
Buff sér um tónlistina.
IKEA og Rúmfatalager-
inn eigast við. (6:11) (e)
19.45 America’s Funniest
Home Videos (19:42)
20.10 Robin Hood (10:13)
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit (11:22)
21.50 Swingtown (11:13)
22.40 CSI: Miami (5:21) (e)
23.30 30 Rock Tina Fey
og Alec Baldwin eru í aðal-
hlutverkunum. (7:15) (e)
00.00 Jay Leno (e)
01.40 Vörutorg
02.40 Tónlist
15.30 Hollyoaks
18.00 Seinfeld
20.00 The Dresden Files
20.45 Twenty Four 3
21.30 Happy Hour
22.00 My Boys
22.25 Næturvaktin e.
23.15 Seinfeld
00.55 Magick
01.20 Kenny vs. Spenny
01.45 Sjáðu
02.10 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 CBN og 700 klúbb-
urinn
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Billy Graham
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
10.30 Pet Rescue 11.00 Animal Cops Houston
12.00 Animal Cops Phoenix 13.00 Monkey Life
14.00 Planet Earth 15.00 Jungle 16.00 Groomer
Has It 17.00 In Too Deep 18.00 Animal Park 19.00
Chimp Family Fortunes 20.00 Planet Earth 21.00
The Wild Wood 22.00 Animal Cops Phoenix 23.00
Animal Precinct
BBC PRIME
10.00 50 Things to Eat Before You Die 11.00 Animal
Hospital 12.00 Jane Eyre 14.00 2 Point 4 Children
15.30 Rick Stein’s Food Heroes 17.00 Model Gar-
dens 18.00 Boss Women 18.40 I’ll Show Them
Who’s Boss 20.00 Around the World in 80 Days
21.00 The Lost World of El Dorado 22.00 In Search
of the Brontes
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Scrapheap Challenge 11.00 American Chop-
per 13.00 Dirty Jobs 14.00 Ultimate Survival 15.00
Really Big Things 16.00 Deadliest Catch 17.00
Miami Ink 19.00 American Chopper 20.00 Myt-
hbusters 21.00 Smash Lab 22.00 FutureCar 23.00
Oil, Sweat and Rigs
EUROSPORT
14.00 FIA World Touring Car Championship 14.30
Tennis 18.00 Motorsports Weekend Magazine 18.30
Snooker 22.00 Tennis
HALLMARK
9.00 Our House 10.30 Touched by an Angel 11.20
West Wing 17.00 Gracie’s Choice 18.40 Wild at He-
art 20.20 West Wing
MGM MOVIE CHANNEL
10.30 Valdez Is Coming 12.00 Audrey Rose 13.50
Just Between Friends 15.40 Irma la douce 18.00 Mr.
Majestyk 19.40 The Mod Squad 21.15 Shag 22.50
Diggstown
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Bermuda Triangle Investigated 11.00 Da Vinci
Code 12.00 Crystal Skulls: Behind The Legend 13.00
The Nostradamus Effect 14.00 Secret Bible 15.00
Ancient Astronauts 16.00 Is it Real? 17.00 Battle At
Kruger: Caught On Safari 18.00 Predator CSI 19.00
World’s Toughest Fixes 20.00 Big, Bigger, Biggest
21.00 Supercarrier 23.00 I Should Be Dead
ARD
10.30 Die Sendung mit der Maus 11.00 Tagesschau
11.03 Presseclub 11.45 Tagesschau 12.15 ARD-
exclusiv 12.45 Sportschau live 15.30 ARD-Ratgeber:
Bauen + Wohnen 16.00 Tagesschau 16.03 W wie
Wissen 16.30 Allahs Rückkehr 17.00 Sportschau
17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der
Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00
Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Ta-
gesthemen 21.58 Das Wetter 22.05 ttt – titel thesen
temperamente 22.35 Brain – Wussten Sie schon …?
DR1
11.10 Boxen 11.25 OBS 11.30 SPAM 11.55 Skum
TV 12.10 Angora by night 12.35 Family Guy 13.00
Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Sommer 14.45
HåndboldSøndag 16.30 Sigurds Bjørnetime 17.00
De store katte 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret
18.00 Landsmøde – Folkebevægelsen mod EU
18.30 Musik for Folket – hundrede år med Nordisk
Film 19.00 Sommer 20.00 21 Søndag 20.40 Sport-
Nyt med SAS liga 20.55 Butch Cassidy og Sundance
Kid 22.45 Historien om Willy Brandt
DR2
12.00 Pirater i sigte 12.01 Porampo – piraterne i
Malacca-strædet 12.55 Jagten på piraterne 13.35
Danskerne, pirater i 1000 år 14.00 Naturtid 15.00 I
nattens hede 16.45 Jan og den brølende hjort 17.00
Kulturguiden på DR2 17.30 Modige kvinder 18.00
Når døden os skiller 18.30 Med Allah i skole 19.00
Annemad 19.30 Autograf 20.00 Monopolets Helte
20.50 Store danskere 21.30 Deadline 21.50 Deadl-
ine 2. Sektion 22.20 Viden om 22.50 Smags-
dommerne 23.30 Soldat – værnepligtig i Rusland
NRK1
10.30 Ansikt til ansikt 11.00 Norge rundt 11.25 Ut i
naturen 11.50 Landstrykere 14.05 Ustinov møter
Pavarotti 14.45 Himmelblå 15.30 Kvitt eller dobbelt
16.30 Åpen himmel 17.00 Hvor er Alf! 17.15 Gub-
ben og Katten 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen
18.45 Sportsrevyen 19.05 Reddet av delfiner 19.55
Tatt av kvinnen 21.20 Millionær i forkledning 22.10
Kveldsnytt 22.30 Vikaren 23.55 “Heimilstónar“ i USA
NRK2
14.00 Sport 15.45 Plan 9 From Outer Space 17.00
Norge rundt og rundt 17.35 Faktor 18.05 Den lune-
fulle naturen 18.40 Grosvold 19.25 Viten om 19.55
Keno 20.00 Nyheter 20.10 Hovedscenen 22.20 Da-
gens Dobbel 22.25 Elsker deg for evig
SVT1
10.00 Svensson, Svensson 10.30 Videokväll hos Lu-
uk 12.45 Debatt 13.30 Family Meeting 14.55 Topp-
form 15.25 Dansbandskampen 16.55 Sportnytt
17.00/18.30 Rapport 17.10 Regionala nyheter
17.15 Saltön 18.15 Hemliga svenska rum 18.55 Re-
gionala nyheter 19.00 Andra Avenyn 19.30
Sportspegeln 20.15 Jekyll 21.10 VeteranTV 21.40
Lev ännu längre 22.10 Byss 22.25 Brottskod: Försv-
unnen 23.05 Carin 21:30
SVT2
11.05 Kobra 11.35 Beckman, Ohlson & Can 12.05
Babel 12.35 Wim Wenders 13.30 Vem vet mest?
16.00 I love språk 17.00 Sverige! 18.00 Blues de
l’orient 19.00 Glöm ej bort att älska varandra 20.00
Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån
22.00 Rapport 22.10 Hype 22.40 Rakt på med K-G
Bergström 23.10 Världens konflikter
ZDF
10.03 Kult am Sonntag – Internationale Oldies
11.45 heute 11.47 blickpunkt 12.15 ZDF.umwelt
12.45 Ihr 106. Geburtstag 14.20 heute 14.25 Früh-
stück bei ihr 16.00 heute 16.10 Sportreportage
17.00 ML Mona Lisa 17.30 Texas für ein Jahr 18.00
heute/Wetter 18.10 Berlin direkt 18.30 Die Deutsc-
hen 19.15 Liebe, Babys und ein großes Herz: Das
Versprechen 20.45 heute-journal/Wetter 21.00
Kommissarin Lund – Das Verbrechen 22.50 ZDF-
History 23.35 nachtstudio
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klukkustundar fresti.
stöð 2 sport 2
08.00 WBA – Hull (Enska
úrvalsdeildin)
09.40 Sunderland – New-
castle (Enska úrvalsd.)
11.20 Blackburn – Middl-
esbrough (Enska úrvalsd.)
13.00 Chelsea – Liverpool
Bein útsending.
15.30 West Ham – Arsenal
Bein útsending. Sport 3 kl.
14.55 Man. City – Stoke,
Sport 4 kl. 14.55 Totten-
ham – Bolton, Sport 5 kl.
15.55 Portsmouth – Ful-
ham, Sport 6 kl. 15.55 Wig-
an – Aston Villa
17.50 4 4 2
19.00 Man. City – Stoke
20.40 Tottenham – Bolton
22.20 Chelsea – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
24.00 4 4 2
ínn
18.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
19.00 Neytendavaktin
Ragnhildur Guðjónsdóttir.
19.30 Íslands safarí
Akeem Richard Oppong.
20.00 Mér finnst ... Um-
sjón: Kolfinna Bald-
ursdóttir.
21.00 Vitleysan Grínist-
arnir Þórhallur Þórhalls-
son og Eyvindur Karlsson.
22.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
23.00 Í nærveru sálar Kol-
brún Baldursdóttir.
23.30 Grasrótin Umsjón:
Daníel Haukur Arnarson.
KRYDDPÍAN fyrrverandi, Geri
Halliwell, vill endilega fá hjarta-
knúsarana George Clooney og Brad
Pitt til að tala inn á nýja teikni-
mynd sem hún er að vinna að.
Teiknimyndin er eftir barnabók-
inni Ugenia Lavender sem Halli-
well skrifaði.
„Ég hef ekki hitt Brad Pitt svo ef
ég er raunsæ er ólíklegt að hann
taki að sér hlutverkið en ég vil
endilega fá hinn glæsilega George
til að vera með,“ segir Halliwell og
bætir við að það séu tvær teikni-
myndapersónur í sögunni sem heiti
Bradley Litt og Dr. Clooney sem
hún vilji fá þá til að tala fyrir.
Hin metnaðarfulla 36 ára stjarna
ætlar að tala sjálf fyrir aðalpersón-
una sem nefnist Ugenia.
Fleiri frægir eru á óskalista
Halliwell en hún stefnir að því að fá
bresku fótboltastjörnuna Wayne
Rooney til að tala fyrir Crazy Tre-
vor sem er vinur Ugeniu. „Crazy
Trevor minnir mig mikið á Rooney
bæði í útliti og hegðun. Ég er mjög
vongóð um að hann taki að sér hlut-
verkið upp á gamanið.“
Vill fá frægar raddir
Reuters
Vinir George Clooney og Brad Pitt.