Morgunblaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2008 FÆRIÐ er fínt í Kópavogi og hægt að draga fram skíðin og skemmta sér, það gera allavega þessir krakkar í Kórahverfinu og renna sér áhyggjulaus hvert á eftir öðru. Morgunblaðið/Golli Á skíðum Baráttukveðjur frá Slóvakíu GÓÐAN dag, kæru Ís- lendingar. Nafn mitt er Martin og er frá Slóvakíu. Árið 2005 dvaldist ég sem sjálf- boðaliði 8 mánuði á Ís- landi. Íslendingar eru að mínu mati afar geð- þekkir, vingjarnlegir og velviljaðir og sýna mikinn vilja til að að- stoða og greiða götu hvers sem þangað kemur. Þið, kæru Ís- lendingar, eruð fyrir mér sem ein besta þjóð í heiminum. Það hryggir mig ósegjanlega að heyra hvernig komið er fyrir Ís- landi núna. Þess vegna get ég ekki tekið undir með Bretum sem kalla ykkur terrorista. Ég held að Ís- lendingar séu ein mest friðelskandi þjóð sem ég get ímyndað mér. Í mínum huga er Ísland eitt síðasta athvarf friðar í heiminum. Ég hef heyrt suma Breta segja að þeir vildu helst sprengja Ísland í loft upp, en kærið ykkur kollótt, það er einungis illa upplýst fólk sem talar þannig. Svo látið þá ekki buga ykk- ur. Þið verðið að vera sterk, þið er- uð víkingar. Saga ykkar hefur verið erfiðleikum stráð, en það hefur styrkt ykk- ur. Einhvern tíma munu þessir erf- iðleikar vera að baki og þið munið horfa fram á bjartari tíma. Ég elska íslenska þjóð og stend með ykkur. Martin Andrejcak, Sló- vakíu. Óviðeigandi mótmæli MÉR fannst mótmæl- in við Ráðherrabústað- inn laugardaginn 25. október óvið- eigandi þar sem stjórnvöld hafa lítið til að verjast gegn vandamálum okkar Íslendinga. Þegar ég meina lítið meina ég að Ísland sé á milli steins og sleggju. Steinninn er Brown og ummæli hans um okkur Íslendinga en sleggjan er nátt- úrlega kreppan. Þannig að í staðinn fyrir að gagnrýna stjórnvöld því ekki að standa með þeim og gera Ísland að betra landi. Óskar.       Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8, dag- blaðalestur og postulínsmálun kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, postulínsmálun og útskurður kl. 13, fræðsla kl. 14, fram- sögn og tjáning kl. 16. Íslenskar forn- sögur: Egils saga kl. 20. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Kynning á fé- lagstarfinu kl. 15.15. Bólstaðarhlíð 43 | Glerlist, handavinna, dagblöð, spilað. Fagnaður verður föstu- daginn 7. nóv. kl. 13, bingó, veislukaffi og ball með Þorvaldi Halldórs. Verð 1.000 kr. Ath. bingóspjald ekki innifalið í verði. Breiðholtskirkja | Starf eldri borgara kl. 13.30, spilað og spjall. Bústaðakirkja | Samverur kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, gestir koma í heimsókn. Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, kennari er Guðný. Handmennt kl. 9-12 og 13-16, leiðb. er Halldóra. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin kl. 10-11.30 og í Gjábakka kl. 15-16. Bingó í Gullsmára á morgun, opið hús laugard. 1. nóv. kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10. Dans kl. 14, umsjón Matthildur og Jón Freyr, kóræfing hjá söngfélagi FEB kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.20, glerlist kl. 9.30 og 13, handa- vinnuleiðb. við kl. 10-17, félagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15, Guðrún Lilja með gít- arinn. Viðtalstími FEBK kl. 15-16 og dans kl. 18-20. Á morgun kl. 14, er vetrarfagn- aður með dagskrá og kaffihlaðborði. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9.05, H.B. ganga kl. 10, postulíns- málun, H.B. og kvennabrids kl. 13, Egils- saga kl. 16, Arngrímur Ísberg les. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur kl. 9-16.30, sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.50, postulíns- námskeið kl. 10, kennari Sigurbjörg. Spilasalur opinn frá hádegi. Þórhallur Sigurðsson leikstjóri er gestur í Potta- kaffi 4. nóv. Sími 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Aðstoð við böðun kl. 9, bókband og skartgripagerð kl. 10, handavinna kl. 13, leikfimi kl. 13.15 og framhaldssaga kl. 14.30. Farið í Þjóð- leikhúsið 13. nóv. á Hart í bak. Nokkrir miðar til. Uppl. og pantanir í s. 411-2740. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9 (Erla), útskurður, hjúkrunarfræðingur kl. 9.15, ganga kl. 10.15, brids kl. 13. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, línu- dans kl. 11, saumar 13, gler kl. 13, pílu- kast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56-58 | Vinnustofa kl. 9, kortagerð o.fl. Jóga kl. 9, 10 og 11, sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall, Þor- valdur Jónsson leikur á harmonikku kl. 14. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Taichi kl. 9, leikfimi kl. 10. Stefánsganga alla daga nema föstudaga þá er Gönuhlaup kl. 9. Fjöl- skylduganga laugard. kl. 10. Íþróttafélagið Glóð | Hópdansar í Lin- dask. kl. 15, ringó í Snælandssk. kl. 19. Sími: 564-1490, 554-2780 og 554-5330. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á morgun kl. 10, á Korpúlfsstöðum. Listasmiðja, gleriðnaður og tréskurður er á fimmtud. og föstud. á Korpúlfsstöðum kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, hópleikfimi kl. 11, handverksstofa opin kl. 13, námskeið í myndlist með Helgu Hansen, bingó aðra hverja viku kl. 14.50. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Farið í Sjó- minjasafn Reykjavíkur á Grandagarði með leiðsögn. Kaffiveitingar í upphafi á Torginu. Rúta fer frá kirkjunni um kl. 15.30. Umsjón hefur Hjörtur Pálsson. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Opið smíðaverkstæði – útskurður. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9-16, að- stoð við böðun kl. 9, sund kl. 10, versl- unarf. í Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi er smiðja, handavinnustofan opin allan daginn, morgunstund kl. 10, annan hvern miðvikudag er messa, versl- unarferð. Eftir hádegi upplestur, bók- band og Dans kl. 14, við undirleik hljóm- sveitarinnar Vitabandið. Uppl. 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Handavinna og jóla- föndur kl. 9, opinn salur og botsía kl. 13. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HALLÓ, FUGLAR Í TRJÁNUM HALLÓ, SÓL Á HIMNI HALLÓ, HOLA Í INNKEYRSLUNNI HUMPF FÓLK HATAR KETTI FÓLK HATAR FÓLK SEM Á KETTI... OG FÓLK HATAR SÉRSTAKLEGA FÓLK MEÐ KRULLUR SEM Á KETTI! KALVIN, KOMDU ÚR FELUM OG FARÐU Í BAÐ! KOMDU HINGAÐ Á STUNDINNI! HVAÐ ER AÐ SJÁ ÞIG?!? KOMDU ÞÉR AF TEPPINU! EINS OG ÞAÐ SÉ MÉR AÐ KENNA AÐ HÚN LÉT EKKI ÞRÍFA REYKHÁFINN EF ÞIÐ KOMIÐ YKKUR EKKI BURT ÞÁ HELLUM VIÐ ÞESSUM POTTI MEÐ SJÓÐANDI OLÍU YFIR YKKUR! ER ÞAÐ, JÁ?!? ÞAÐ ER ENGIN OLÍA Í POTTINUM! ÞIÐ GETIÐ EKKERT GERT! NEI, ÉG FÓR EKKI Í LÝTA- AÐGERÐ! ÉG ER FLÓÐ- HESTUR! ÉG KEYPTI MÚSAGILDRUR Á LEIÐINNI HEIM EN... MÉR FINNST ÓÞÆGILEGT AÐNOTA ÞESSAR GILDRUR. ER EKKERT ANNAÐ SEM VIÐ GETUM GERT? JÚ, VIÐ GETUM DEILT MATNUM OKKAR MEÐ NAGDÝRINU Í SKÁPNUM MÉR LÍÐUR BETUR NÚNA HJÁLP... ÉG ER MEIDDUR KORDOK VARÐ FYRIR SKOTI EN LÖGREGLAN ER ENN FYRIR UTAN HVER...? ÞAÐ VAR ÉG! MÖRÐUR! Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.