Morgunblaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2008 Á SUNNUDAGINN var góð- ur þáttur í útvarpinu, Úr tónlistarlífinu í umsjón Unu Margrétar Jónsdóttur, sem er eins og fædd í það starf að kynna og tala um tónlist í útvarpi. Í þættinum var m.a. hljóðritun frá tónleikum á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin var í ágúst. Var þar m.a. spilaður flautu- kvartett nr. 1 KV. 285 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og undirrituðum finnst þessi tónsmíð aldrei of oft spiluð í útvarpi. Því miður kom ég of seint að viðtækinu til að nema hver flytjandinn var, en náði þó að hann var fæddur árið 1975 og flutti verkið frábærlega. En ég ætlaði að verja nokkrum orðum í að rifja upp þegar ég heyrði þennan fallega kvartett spilaðan í fyrsta sinn. Það mun hafa verið sumarið 1982 og við feðgar vorum á leiðinni norður í Skagafjörð. Um borð í bílnum var Mozart- kassetta og einhverra hluta vegna fékk ég, tólf ára gam- all, algert æði fyrir einmitt þessum fyrrnefnda kvartett. Faðir minn varð að sæta því í fimm klukkutíma að kom- ast aldrei lengra inn á kass- ettuna en sem nam þessu verki því ég spólaði alltaf til baka. Og líklega gleymir hann aldrei heldur flautukv- artett númer 1 KV. 285 eftir Mozart. Ætli spólan sé til ennþá? ljósvakinn Ríkisútvarpið Í hávegum haft. Aldrei of mikið af Mozart Örlygur Steinn Sigurjónsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra María Ágústs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jóna Símonía Bjarnadóttir á Ísafirði. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Brot af eilífðinni. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimur óperunnar. Umsjón: Magnús Lyngdal Magnússon. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóvember eftir Auði A. Ólafs- dóttur. Eline McKay les. (8:19) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Frá því á mánudag) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hann horfir, hann skoðar, hann hlustar. Þáttur um listmál- arann, listgagnrýnandann, rithöf- undinn og lífskúnstnerinn John Berger. Umsjón: María Kristjáns- dóttir. (Frá því á sunnudag) 23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (Frá því á laugar- dag) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (Super Robot Monkey Team Hyperforce Go!) (35:52) 17.55 Gurra grís (Peppa Pig) (60:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (Stanley) (4:26) 18.24 Sígildar teikni- myndir (Classic Cartoons) (4:42) 18.31 Gló magnaða (Kim Possible) (69:87) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Landsleikur í handbolta Bein útsend- ing frá leik karlaliða Ís- lands og Belgíu í undan- keppni Evrópumótsins 2010. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteins- son sér um dagskrár- gerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.05 Basarinn í Urfa (Der Bazaar von Urfa) Þýsk heimildamynd um basarinn í Urfa í suð- austurhluta Tyrklands sem þykir fallegri en aðrir markaðir í löndum múslima. 23.50 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.35 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 10.20 Læknalíf (16:26) 11.15 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Systurnar (Sisters) 13.45 Nýtt líf (Life Begins) 14.35 Bráðavaktin (E.R.) 15.25 Vinir (Friends) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 Snældukastararnir 16.43 Tommi og Jenni 17.08 Ruff’s Patch 17.18 Gulla og grænjaxl- arnir 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Hannað til sigurs (Project Runway) 21.10 Læknalíf (Grey’s Anatomy) 21.55 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.40 Oprah 23.25 Dagvaktin 23.55 Bráðavaktin (E.R.) 00.45 Láttu það flakka (Say Anything) 02.25 Miðillinn (Medium) 03.05 Réttarlæknirinn (Crossing Jordan) (18:21) 03.50 Með lífið í lúkunum (Pushing Daisies) 04.35 Læknalíf 05.20 Simpson fjölskyldan 05.45 Fréttir/Ísland í dag 17.50 Spænsku mörkin 18.35 Gillette World Sport 19.05 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Frys.com Open) Farið yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 20.00 10 Bestu (Sá besti) Útsending frá lokafögn- uðinum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnumaður Íslendinga fyrr og síðar var valinn. 21.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Chelsea) Útsending frá úrslitaleik Man. Utd og Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 00.10 Ultimate Fighter Sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 08.00 Wallace & Gromit: The Curse of the Were- Rabbit 10.00 Meet the Fockers 12.00 Wild Hogs 14.00 Saved! 16.00 Wallace & Gromit: The Curse of the Were- Rabbit 18.00 Meet the Fockers 20.00 Wild Hogs 22.00 Nine Lives 24.00 The 40 Year Old Virgin 02.00 Fled 04.00 Nine Lives 06.00 Buena Vista Social Club 06.00 Tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Dr. Phil 18.55 Family Guy (14:20) 19.20 Innlit / Útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arn- ar Gauti koma víða við. (6:14) (e) 20.10 Kitchen Nightmares Kokkurinn Gordon Ram- sey heimsækir veitinga- staði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Ramsey heimsækir Dillons, ind- verskan veitingastað á Manhattan sem er hrein- lega hættulegur fyrir matargesti. (10:10) 21.00 America’s Next Top Model (5:13) 21.50 How to Look Good Naked (6:8) 22.40 Jay Leno 23.30 Friday Night Lights (7:15) (e) 00.20 Eureka (12:13) (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 The Dresden Files 18.15 Skins 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 The Dresden Files 21.15 Skins 22.00 Chuck 22.45 Terminator: The Sa- rah Connor Chronicles 23.30 Twenty Four 3 00.15 Magick 00.40 Tónlistarmyndbönd 08.00 Trúin og tilveran 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 T.D. Jakes sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp sjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto 20.45 House 21.30 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket 22.45 The Wire NRK2 15.50/21.10 Kulturnytt 16.00/17.00/19.00/ 21.00 Nyheter 16.10 Sveip 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Bokprogrammet 18.30 Trav: V65 19.10 Spek- ter 20.05 Jon Stewart 20.25 Vintur med Oz og James 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Nyheter på samisk 22.05 Sjå deg rundt 22.15 Tilbake til 70-tallet 22.45 Forbrukerinspektørene 23.10 Redaksjon EN SVT1 13.40 Andra Avenyn 14.10 Gomorron Sverige 15.00/17.00 Rapport 15.05 Hannah Montana 15.30 Mega 16.00 Lilla prinsessan 16.10 Dagens visa 16.15 Alfons Åberg 16.25 Den itusågade kan- inen 16.40 Hemska Henry 16.55 Sport 17.10/ 18.15 Nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.45 Kultur- nyheterna 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Plus 20.30 Carin 21.00 Tell me You Love me 21.50 En sak som hände på Öbacka 22.00 Livet i Fagervik 23.00 Svensson, Svensson SVT2 14.25 Sverige! 15.25 Debatt 15.55/.30 Eftersnack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Dinosaurietestet 17.55/ 21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Rådjurskidet vid havet 18.55 Anslagstavlan 19.00 123 saker 19.30 Det förflutna hälsar på 20.00 Aktuellt 20.30 USA-valet 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.55 Sopranos 23.45 Brotherhood ZDF 13.00 heute/Deutschland 13.15 Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/ Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto /Ziehung am Mitt- woch 18.00/23.50 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 André Rieu 20.45 heute- journal 21.15 Abenteuer Wissen 21.45 auslands- journal XXL 22.45 Johannes B. Kerner ANIMAL PLANET 12.00/18.00 Animal Park 13.00 Planet Earth 14.00 Extreme Animals 15.00 Wildlife SOS 16.00 Animal Cops Houston 17.00/22.00 Pet Rescue 17.30 Monkey Life 19.00 In Too Deep 20.00 Max’s Big Tracks 21.00 Animal Cops South Africa 22.30 E-Vets BBC PRIME 13.00 Red Dwarf V 14.00 Massive Nature 15.00 Garden Rivals 15.30 Too Close for Comfort 16.00 EastEnders 16.30 Masterchef Goes Large 17.00/ 21.00 The Vicar of Dibley 18.00 No Going Back 19.00/22.00 Spooks 20.00/23.00 Hotel Babylon DISCOVERY CHANNEL 12.00 Ultimate Survival 13.00/19.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Really Big Things 16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00 Prototype This 22.00 Future Weapons 23.00 Kings of Construction EUROSPORT 14.00/22.45 FIFA U-17 Women’s World Cup in New Zealand – Group Stage 17.00 EUROGOALS Flash 17.15 FIFA U-17 Women’s World Cup in New Zea- land/Group Stage 18.30 WATTS 18.45 All Sports 18.55 Equestrian 19.55 Polo 20.25 Equestrian sports 20.30/22.10 Golf 22.00 Sailing HALLMARK 12.10 A Case Of Deadly Force 13.50 P.T. Barnum 15.20 Just Desserts 17.00 Touched by an Angel 17.50 Sea Patrol 18.40 McLeod’s Daughters 19.30 Though None Go with Me 21.20 Shadow of a Doubt MGM MOVIE CHANNEL 13.15 The King and Four Queens 14.40 Interiors 16.10 Where Angels Fear to Tread 18.00 A Home of Our Own 19.45 Breakin’ 21.10 Running Scared 22.55 Hotel Colonial NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 World’s Biggest Cruise Ship 13.00 Crash Scene Investigation 14.00 Ancient Astronauts 15.00 Hunt For Hitler 16.00 Air Crash Investigation 17.00 The Lost Tribe Of Palau 18.00 Predator CSI 19.00 Impossible Bridges 20.00 America’s Hardest Prison 21.00 Australia’s Hardest Prison 22.00 U.S. Border War 23.00 Air Crash Investigation ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo- tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für An- fänger 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.28 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Herzdamen 20.45 Exclusiv 21.15 Tagesthemen 21.30 Sportschau 22.30 Alltag einer Supermacht DR1 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Nyheder/vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Hannah Mont- ana 15.55 Svampebob Firkant 16.20 F for Får 16.30 Skæg med tal 16.55 Gurli Gris 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 Aftenshowet/Vejret 18.30 Hvad er det værd? 19.00 Dokumentaren 20.00 Avisen 20.25 Penge 20.50 Sport 21.00 En sag for Frost 22.40 Onsdags Lotto 22.45 OBS DR2 14.40 Vulkanudbruddet på Vestmannaøerne 15.30 Buddhisme på fremmarch 16.00/21.30 Deadline 17.00 16.30 Bergerac 17.20 Historien om kaffen 17.30 Den amerikanske borgerkrig 18.30/22.50 Udland 19.00 The Contender 21.00 Annemad 22.00 Premiere 22.30 The Daily Show 23.20 Viktor & Rolf NRK1 12.00/ 13.00/14.00/ 15.00/16.00 Nyheter 13.05 Barmeny 13.30 ’Allo, ’Allo! 14.03 Utfordrin- gen 14.30 Ace Lightning 15.10 Hannah Montana 15.35 Mona Mørk 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Vår aktive hjerne 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Rupert Bjørn 17.10 Lillefot og vennene hans 17.35 Plipp, Plopp og Plomma 17.40/19.55 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbruker- inspektørene 18.55 Tingenes tilstand 19.25 Redak- 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. stöð 2 sport 2 07.00 Newcastle – WBA (Enska úrvalsdeildin) 17.10 Wigan – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 18.50 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 19.20 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 19.50 Man. Utd. – West Ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. Sport 3: Liverpool – Portsmouth Sport 4: Arsenal – Totten- ham Sport 5: Hull – Chelsea Sport 6: Middles- brough – Man. City 22.00 Liverpool – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 23.40 Arsenal – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Lífsblómið Umsjón: Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir. Vangaveltur um heilsu, lífsviðhorf og heilbrigði. Kristbjörg Kristmundsdóttir og Edda Björgvinsdóttir mæta til leiks. 21.00 Líf og land Umsjón: Valdemar Ásgeirsson. 21.30 Borgarlíf Marta Guð- jónsdóttir varaborgar- fulltrúi veltir fyrir sér borgarmálum ásamt gesti sínum. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKKONAN Sienna Miller er komin í viðbragðsstöðu fyrir upp- boð sem fer fram í London í desem- ber. Miller mun vera svo æst í að kaupa listaverk eftir Damien Hirst, Tracey Emin og Jonathan Yeo að hún hefur þegar boðið í þau. Uppboðið fer fram í Lazarides- galleríinu og verða þar boðin upp sextán verk eftir vinsælustu bresku listamennina. Annars er það að frétta af Miller að hún hefur látið lítið fyrir sér fara eftir að upp komst um ást- arsamband hennar og leikarans Balthazars Gettys í sumar. Getty var þá kvæntur maður en eigin- kona hans hefur sagt skilið við hann eftir að upp komst um framhjáhaldið með Miller. Talið var að ástarsambandi Mill- er og Gettys hefði lokið eftir sumarið en um miðjan október sást til þeirra saman á Ítalíu á sömu slóðum og ljósmyndarar náðu fyrst myndum af þeim saman í júlí. Sienna Miller lætur lítið fyrir sér fara Reuters Í tísku Sienna Miller safnar list.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.