Morgunblaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.10.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2008 - S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GÁFUR ERU OFMETNAR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - Þ.Þ., DV Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Grísirnir þrír kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ-S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV -IcelandReview Sýnd kl. 10Sýnd kl. 6 m/ íslensku tali www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 POWERSÝNING HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI M Y N D O G H L J Ó Ð SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Eagle Eye kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 16 ára Eagle Eye kl. 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS My Best Friend´s Girl kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Max Payne kl. 8D - 10:15D B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ S.V. MBL MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! *ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. Sýnd kl. 8 og 10Sýnd kl. 6 og 8 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRARBÍÓI Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Sigur Rós er nú komin heim eftir vel heppnað tón- leikaferðalag til Japans, en þar lék hún á fernum tónleikum. Sveitin stoppar þó ekki lengi hér á landi því hún heldur fimm tónleika á Bret- landseyjum í næstu viku, og fer svo inn á meginlandið þar sem hún verð- ur með tónleika í Portúgal, Frakk- landi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og á Spáni. Uppselt er á alla tónleika sveitarinnar á Bretlandseyjum og á nokkra tónleika á meginlandinu. Dagana 20. og 21. nóvember spilar Sigur Rós svo á tvennum tónleikum í Alexandra Palace í London, og er uppselt á þá hvora tveggju. Daginn þar á eftir, laugardaginn 22. nóv- ember, fer sveitin svo í upptöku fyrir sjónvarpsþátt hins virta breska sjónvarpsmanns Jonathans Ross, en þátturinn verður sýndur í breska ríkissjónvarpinu, BBC, fyrir jól. „Svo koma hinir sönnu útrásarvík- ingar heim, með gjaldeyri í fartesk- inu,“ segir Kári Sturluson, umboðs- maður Sigur Rósar á Íslandi, en sveitin lýkur tónleikaferð sinni með tónleikum í Laugardalshöll sunnu- dagskvöldið 23. nóvember. Aðspurður segir Kári að vissulega hagnist Sigur Rós á veikri stöðu krónunnar, enda fái sveitin stærstan hluta sinna tekna í pundum og evr- um. Þær tekjur skili sér bæði í gegn- um mikinn fjölda vel sóttra tónleika, og góða plötusölu, en að sögn Kára hafa að minnsta kosti 500.000 eintök af nýjustu plötu sveitarinnar, Með suð í eyrum við spilum endalaust, selst um allan heim. Yfirstandandi tónleikaferð Sigur Rósar hófst í Mexikó hinn 5. júní síð- astliðinn. Ferðin hefur nú þegar bor- ið þá um öll Bandaríkin, Þýskaland, Bretland, Belgíu, Frakkland, Aust- urríki, Sviss, Ítalíu, Spán, Ástralíu, Noreg, Svíþjóð, Danmörku, Holland, Tékkland, Pólland, Lettland, Finn- land, Rússland, Írland, Kanada og Japan, og eiga nokkur lönd eftir að bætast við þann lista. Hljómsveitin hefur einnig komið fram á nokkrum tónlistarhátíðum í ár, til dæmis á Bonnaroo í Banda- ríkjunum, Southside og Hurricane í Þýskalandi, Rock Werchter í Belgíu, Lattitude í Englandi, Oya í Noregi, Electric Picnic á Írlandi og Hydro Connect í Skotlandi svo einhverjar séu nefndar. Miðaverði stillt í hóf Með suð í eyrum … hefur nú þeg- ar selst í 7.000 eintökum hér á landi, en viðhafnarútgáfa plötunnar kemur í verslanir í nóvember. Sú útgáfa skartar, auk plötunnar sjálfrar, heimildarmynd um gerð plötunnar ásamt myndskeiðum frá æfingum fyrir tónleikaferðina og frá fyrstu tónleikum tónleikaferðalagsins, 16 mm filmubút af filmunni sem notuð var við upptökur á myndbandinu við „Gobbledigook“ og 200 síðna ljós- myndabók. Forsala á tónleika Sigur Rósar í Laugardalshöll hefst á þriðjudaginn í næstu viku, hinn 4. nóvember, kl. 10 og fer hún fram á midi.is og af- greiðslustöðum mida.is. Miðaverði verður stillt í hóf og kostar 4.900 kr. í stúku en 3.900 kr. í stæði á gólfi. Þá verða 400 miðar seldir 13 til 16 ára gömlum unglingum á 1.000 kr. Pundið þungt í Sigur Rós  Með suð í eyrum … hefur selst í 500.000 eintökum  Uppselt á tónleika sveitarinnar víða um heim  Koma fram í sjónvarpsþætti Jonathan Ross á BBC Morgunblaðið/Kristinn Innlifun Jónsi á náttúrutónleikunum í Laugardal í sumar. MEL B., Kryddpían fyrr- verandi, ætlar ekki að hafa lag sem fjallar um fyrrverandi unn- usta hennar, Edd- ie Murphy, á nýrri plötu vegna þess að hún er búin að jafna sig eftir skilnaðinn við hann. Fyrr á þessu ári sagði Mel B. að hún ætlaði að ná fram hefndum á Murphy með því að gefa út hatursfull lög um hann en hefur snúist hugur. Hún vinnur nú að sólóplötu og hefur ákveðið að sleppa lögunum „Second Hand Lover“ og „Reflections In A Broken Mirror“ á plötunni en þau fjalla um bitran skilnað hennar og Murphys. „Mig langaði til að hafa þessi lög á plötunni en svo hugsaði ég allt í einu: „Hvers vegna er að ég að minnast þessa hálfvita, ég er komin yfir áfall- ið,““ sagði hún í viðtali við tímaritið New!. Jafnar sig eftir Murphy Melanie Brown

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.