Fréttablaðið - 30.04.2009, Side 38
30. apríl 2009 FIMMTUDAGUR6
Notaðir varahlutir
Eigum til og getum útvegað varahluti í
VW, Skoda, Getz, Yaris o.fl. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 534 1045.
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar.
Bremsuviðgerðir. Kaupi bíla. Uppl. í s.
554 1610 & 892 7852.
3 bílar á verði eins !
3 stk. Peugeot 306 station ‘98-’99,
eknir frá 90-160 þús. 1,6 vél, 5 gíra.
Verð fyrir alla 150 þús. Bílarnir fara ekki
í gang. Uppl. í s. 861 7600.
555 6666
VW Bora, Golf, Passat, Cati, Audi A4.
Hyundai Getz H1, Starex, Santa Fe,
I30. Honda Jazz, CRV. Toyota Avensis,
Yaris. M.Benz margar gerðir. Fiat Punto.
Suzuki Swift. Chevrolet Lacette. MMC
Galant, Pajero. Landrover Freelander.
Citroen Berlingo. Daihatsu Terios.
Peugot 206. Man 26530 árg.’05. og
margt fleira. Kaupum bíla til niðurrifs.
S. 555 6666 & 615 0888.
Erum að rífa ford focus árg 99-04. s
862-0086
Hreingerningar
Garðyrkja
Ánægðir viðskiptavinir frá 1988, Garðar
Best s. 698 9334, gardarbest.is
Tökum að okkur stærri og smærri verk.
Traust og alhliða þjónusta. VALDÍS S. 846
0864 (SLÁTTUR + BEÐAHREINSANIR),
HÖRÐUR MÁR S. 897 0951 (ÖLL
ÖNNUR VERK). Sláttumenn
Tæti garða og fjarlægi sand úr sand-
kössum og uppmokstur úr lóðum. S.
691 2976.
Garðyrkja
Felli tré, klippi, grisja, snyrti runna og
önnur garðverk. Halldór garðyrkjum.
S. 698 1215.
Tek að mér slátt fyrir húsfélög og ein-
staklinga og klippingar og umhirðu á
görðum. Uppl. í s. 616 1569.
Trjáklippingar
Runnaklippingar, trjáfellingar, snyrting
á trjágróðri. Alhliða umhirða garða.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur.
S. 848 1723.
Er öspin til ama?
Sérhæfum okkur í fellingum og í að
fjarlægja allar stærðir og gerðir trjáa.
Eyðum líka rótarkerfum. Uppl. í s. 695
1918
Tökum að okkur alla almenna umhirðu
garða. Sláttu-og garðaþjónustan. S. 577
4444 & 892 9999.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Account Bókhald og
rekstrarráðgjöf slf.
Framtöl ofl. S. 860 0266 & 840 0609
www.account.is
Málarar
Múrum og málum !
Tökum að okkur múr- og máln-
ingarvinnu, stór og smá verk.
Örugg þjónusta, vanir menn
vönduð vinna. Gerum verðtil-
boð þér að kostnaðarlausu.
Upplýsingar gefur Sverrir s.
661 7000.
INGI MÁLARI .IS MÁLNINGARVINNA
OG MÚRVIÐGERÐIR. FAGMENN S
8606401.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í s. 896 6148.
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896-5758
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Búslóðaflutningar
Tökum að okkur alla búslóðaflutninga
og aðra flutninga. Góð þjónusta. Einnig
aukamenn ef óskað er. Erum með
besta verðið. Uppl. í síma 899 2536
& 659 4403.
Húsaviðhald
Húsaviðhald
Tökum að okkur sprungu og
múrviðgerðir, trésmíðavinnu,
málningarvinnu utanhúss og
innan, þakviðgerðir og fleira
tengt almennu húsaviðhaldi.
Gerum föst tilboð að kostn-
aðarlausu eða tímavinna.
Bjóðum örugga þjónusta og
lærða fagmenn. Uppl. í s. 869
3934.
Fagþjónusta - Allt á
einum stað
Getum bætt við okkur í flísa-
lögn, múrverki, pípulögn, máln-
ingu, parketlögn, glerísetning-
um og fleira. Sérhæfum okkur í
lekavandamálum. Einnig tökum
við að okkur niðurrif úr húsum
og múrbrot. Fljót og góð vinnu-
brögð. Tímavinna eða tilboð.
Upplýsingar í síma 899 2420
Steingæði ehf.
HVH Verk ehf /
Parketlögn ehf
Tökum að okkur öll stærri og minni við-
haldsverkefni úti og inni, slípum parket
og sólpalla gerum föst verðtilboð ykkur
að kostnaðarlausu. Lærðir húsasmiðir
með margra ára reynslu. Mjög góð
meðmæli. Uppl: 893 0174.
Viðhald - gluggar - hurðir - veggir
-gólf. Smíðalausnir. S. 899 3011.
Múrverktakar
Múrvertakar geta bætt við sig öllu
almennu múrverki eða múrviðgerðum.
Einnig flísalagnir og hellulagnir. Margt
kemur til greina. S. 865 2782.
Tökum að okkur FLÍSALAGNIR &
MÚRVIÐGERÐIR. S. 699 8509.
Húsaviðgerðir
Skiptum um rennur og bárujárn á
þökum og smávægilegar múrviðgerðir
og fl. Uppl. í s. 659 3598.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir
og trésmíði, nýsmíði á gluggum og
ísetningu. Föst tilboð eða tímavinna.
S. 616 1569.
Lekur þakið ?
Tek að mér að leggja P.V.C dúk á þök
og bílskúra, erum líka í þakviðgerðum.
Uppl. í s. 659 3598.
Stífluþjónusta
Dulspeki-heilun
Spámiðill - kem út á land ef vilji er fyrir
hendi. Miðla með aðstoð kaffibolla.
Miðla til þín því sem þú þarft að heyra.
S. 866 6597. Ásdís Spámiðill.
Nudd
Whole body massage. S. 841 8529.
Whole body massage. Tel. 849 5247.
Excellent whole body massage for you.
S.822 7301
Spádómar
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393.
Iðnaður
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 663 5315.
Píparavinna. Öll almenn pípulagna-
vinna Fagmenntaður pípari. Upplýsingar
í síma 8993464
Rafvirkjun
Trésmíði
Get bætt við mig verkefnum, stórum
og smáum. Liðlegur með greiðslur. S.
895 9502.
Sólpallar
Viltu flottan sólpall ? Komum á staðinn
og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu,
erum búnir að vera í sólpallasmíði í
15 ár, erum snöggir og vöndum vinnu
okkar. Upplýsingar veittar í síma 697
9660, Ólafur.
Trésmíðaverkstæði til sölu. Uppl. í s.
849 8785.
Viðgerðir
Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing,
jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,
Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp-
ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554 0661.
www.velaverkjs.is
Önnur þjónusta
Til sölu
Golfbíll Club Car og golfbílakerra, selst
saman eða stakt, s. 820 0878, 566
8066.
Matsui þvottavél. Lítið biluð fæst á
5.000 gegn því að vera sótt Uppl í síma
s: 823 5055
FLOTTUR GJAFAVÖRULAGER TIL SÖLU
MIKIÐ ÚRVAL Á GAMLA- GAMLA
VERÐINU HRINGIÐ I SIMA 845 8356.
Silverstone palletutjakkur 2,3 tonn.
Fæst fyrir lítið. S. 894 3351.
Vínrauður Chesterfield leðurstóll, spegl-
ar og margt fleira til sölu. Ódýrt. Uppl.
í S. 898 5256.
Óskast keypt
Evrur óskast
Óska eftir að kaupa evrur og
dollara.
Regent Accounts Ltd. Uppl.
gefur Sverrir í s. 618 7001.
Staðgreiðum gull, dem-
anta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu til-
boð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumalltgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
Gull - Gullskartgripir
Kaupum til bræðslu allar teg-
undir gullskartgripa, gamla,
nýlega, ónýta gegn stgr.
demantar.is - Pósthússtræti
13 - S. 699 8000 Magnús
Steinþórsson.
Infrarauður klefi, Pilates boltar og yoga
dýnur óskast. Sími 898 5475.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett og
stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900.- Full
stærð kr 12.900.- 3/4 kr. 10.900.- 4/4
kr. 12.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 29.900 Hljómborð frá kr. 17.900
Trommusett kr. 49.900 með öllu.
Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125
www.gitarinn.is
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Tölvur
Tölvuviðgerðir og gagnabjörgun, gott
verð! Kem á staðinn. Baldvin s. 699
6735.
Er tölvan biluð?
Kem í heimahús og leysi málið. Kvöld
og helgarþjónusta. Áralöng reynsla,
100% ánægja. Magnús 695-2095
Til bygginga
Timbur, dokar, gips, krossviður o.fl.
Upplýs. www.ulfurinn.is og S. 840-
7273 Halldór.
Verslun
Til sölu