Fréttablaðið - 30.04.2009, Side 46

Fréttablaðið - 30.04.2009, Side 46
30 30. apríl 2009 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 30. apríl 2009 ➜ Leiklist 19.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu 13, flytja verkið Going Ballistic eftir Rostislav Tumanov. ➜ Opnanir 17.00 Í Ráðhúsi Reykjavíkur verður opnuð sýning 30 listamanna í tengslum við List án landamæra. Valur Höskulds- son les úr verkum sínum og Anna Thast- um sýnir gjörning. Sýningin stendur til 10.maí og er opin alla daga kl. 12-18. ➜ Fyrirlestrar 16.00 Hollenski bókmenntafræðing- urinn Joep Leerssen flytur erindi um ímynd Miðjarðarhafsvæðisins, í stofu N123 í Öskju við Sturlugötu. Fyrirlestur- inn fer fram á ensku. Allir velkomnir. ➜ Síðustu Forvöð Sýningu Ragnhildar Ágústsdóttur „Memento Mori“ í Galleríi Fold við Rauðarárstíg, lýkur sunnudaginn 3. maí. Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-16 og sun. kl. 13-16. ➜ Bækur Dagskrá í tilefni af 150 ára fæðingar- afmæli rithöfundar- ins Knut Hamsun. 17.00 Hátíðin hefst í dag þegar opnuð verður sýning til- einkuð Hamsun í aðalsafni Borgar- bókasafnsins við Tryggvagötu. Kynn- ingarmyndband um feril Hamsun verður sýnt og Sigurður Skúlason leikari les smásögu. ➜ Tónleikar Hljómsveitin Nögl verð- ur með tvenna tónleika á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. Fyrri tónleikar verða kl. 17 og ekkert aldurs- takmark. Einnig koma fram Flawless Error og Króna. Seinni tónleikarnir hefjast kl. 22, 20 ára aldurstakmark. Einnig koma fram Króna, Bróðir Svartúlfs og Cynic Guru. 20.00 Kór Íslensku óperunnar við Ingólfs- stræti, flytur fjölbreytta tónlist sem tengist með einum eða öðrum hætti draugum og þjóðtrú eftir íslensk tónskáld. 20.00 Hafdís Pálsdóttir píanóleikari verður með útskriftarónleika í Salnum við Hamra- borg í Kópavogi. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Rachmaninoff og Dussk. 20.00 Ljósvaki spilar á Fimmtudags- forleik Hins Húsins við Pósthússtræti 3- 5. Gengið inn Austurstrætismegin. Allir allsgáðir 16 ára og eldri velkomnir. Aðgangur ókeypis. 20.30 Bubbi Morthens verður með tónleika í menningarmiðstöðinni Fjarðarbyggð á Eskifirði þar sem hann leikur ný lög í bland við eldra efni. Húsið opnar kl. 20. 21.00 Ólöf Arn- alds og færeyska hljómsveitin ORKA ásamt Eivøru Páls- dóttur verða með tónleika í Norræna húsinu við Sturlu- götu 5. ORKA leikur á óhefð- bundin hljóðfæri s.s. steypuhræri- vél, slípirokk og loftpressu. Húsið opnar kl. 20. 21.00 Gítarhátíð á Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri 30. apríl - 2. maí. Í kvöld koma fram Krisján Edel- stein og tríó, Hallgrímur Ingvason og hljómsveit og Gunnar Þórðason ásamt tríói. Húsið opnar kl. 20. 21.00 Power BT tríó ásamt leynigesti leika á tónleikum jazzklúbbsins Múlans á Café Cultura við Hverfisgötu 18. ➜ Dansleikir Sjonni Brink, Gunni Óla og Pálmi Sigur- hjartarson verða á Players við Bæjarlind í Kópavogi. Plötusnúðurinn Frigore úr Plugg‘d þeytir skífum á nýjum skemmtistað við Tryggvagötu 22, London/Reykjavík. Snyrtilegur klæðnaður, aldurstakmark 22 ára og aðgangur ókeypis. ➜ Pub Quiz 21.00 Á Dillon Sportbar við Trönuhraun 10 í Hafnarfirði verður 80‘s þema. Kvöldið hefst með Pub Quiz sem Doddi Litli stjórnar. ➜ Ljósmyndasýningar Opnuð hefur verið sýning á ljósmyndum Keiko Kurita í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu 15. Opið virka daga kl. 12-19 og um helgar 13-17. Aðgangur ókeypis. Í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi við Gerðuberg 3-5, hefur verið opnuð sýning á ljósmyndum Cynziu D‘Ambrosi sem heitir „Myrkur sannleikur: Kola- námumenn í Kína“. Sýningin er opin virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-16. ➜ Myndlist Edda Þórey Kristfinnsdóttir hefur opnað sýningu í Grafíksafni Íslands við Tryggvagötu 17 (hafnarmegin), þar sem hún sýnir m.a. málverk, textaverk og skúlptúra. Opið fim.-sun. kl. 14-18. Sex lista- menn sýna verk í START ART lista- mannahúsi við Laugaveg 12b; Lena Boel, Dag- rún Matthíasdóttir, Sigurlín M. Grétars- dóttir, Joseph Henry Ritter, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Margrét Jónsdóttir. Opið þri.-lau. kl. 13-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@fretta- bladid.is. „Ég hló og grét frá fyrstu blaðsíðu.“ ADELE PARKS FRUMÚTGÁFA í kilju Kamryn Matika er í góðu starfi, einhleyp og barnlaus. Hún vinnur frá morgni til kvölds og djammar þess á milli. En svo fær hún afmæliskort sem breytir öllu. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak Sædýrasafnið Creature - gestasýning Í Óðamansgarði ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Miðasala í síma 555 2222 og á midi.is 01.05 kl.21 Föstudagur 03.05 kl.21 Sunnudagur 17.05 kl.21 Sunnudagur 24.05 kl.21 Sunnudagur ,,Þetta var bara gaman og furðulegt og fallegt og maður ók glaður heim úr firðinum.” PBB, Fréttablaðið ,,Ekki missa af þessari fegurð...”,,Fyndnasta sýning sem ég hef séð lengi.” Þorgerður E. Sigurðardóttir, Víðsjá ,,Hér hefur tekist vel til og er verkið skemmtilegt og kraftmikið.” Ingibjörg Þórisdóttir, Morgunblaðið ,,Húmanímal er góður vitnisburður um þá grósku, sem þrátt fyrir allt leynist í íslensku leikhúsi.” Jón Viðar Jónsson, DV síðustu sýningar! hö nn un : r os ar os a. or g Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.