Fréttablaðið - 09.05.2009, Side 45
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
www.alcoa.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/A
L
C
4
61
96
0
5/
09
Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt af
þeim fullkomnustu í heiminum og mikið
hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan
og öruggan vinnustað. Starfsmenn fá hollan
mat í glæsilegu mötuneyti og boðið er upp á
akstur til og frá vinnu. Hjúkrunarfræðingar
og læknir sinna heilsuvernd starfsmanna í
álverinu.
Framtíðarstörf fyrir vélvirkja\vélfræðinga
Við leitum að fagmenntuðum vélvirkjum og vélfræðingum til að sinna fyrir-
byggjandi viðhaldi sem á að tryggja áreiðanleika framleiðslunnar og hámarka
um leið nýtingu og endingu tækjabúnaðar. Unnið er í teymum með öðrum
starfsmönnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sveinspróf í vélvirkjun eða vélfræðipróf skilyrði
• Reynsla af almennri vélsmíðavinnu
Verkefnisstjóri í viðhalds- og áreiðanleikateymi
Ábyrgðarsvið:
• Halda utan um hin ýmsu viðhalds- og hönnunarverkefni Fjarðaáls
• Yfirfara og meta tilboð ásamt áætlanagerð
• Samskipti við verkfræðistofur og þjónustuaðila Fjarðaáls
• Verkefnisstjórn á ýmsum tæknilegum verkefnum innan Fjarðaáls
• Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn Fjarðaáls og verktaka
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði
• Reynsla af verkefnisstjórnun
• Starfsreynsla innan tæknigeira æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli
Umhverfissérfræðingur Alcoa Fjarðaáls
— framtíðarstarf
Ábyrgðarsvið:
• Umsjón með umhverfismálum Alcoa Fjarðaáls
• Leiða stöðugar endurbætur á sviði umhverfismála, endurnýtingu
og endurvinnslu úrgangs, lágmörkun útblásturs og notkun vatns
• Eftirlit með að farið sé eftir umhverfisstöðlum Alcoa, starfsleyfum
Alcoa Fjarðaáls, lögum og reglugerðum
• Styðja framkvæmdastjórn við gerð umhverfisáætlana er miða
að stöðugum endurbótum á sviði umhverfismála
• Halda utan um vöktunaráætlun fyrir umhverfi Alcoa Fjarðaáls ásamt
þátttöku fyrirtækisins í sjálfbærniverkefni
• Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði umhverfisverkfræði, efnafræði, líffræði eða
annarra sambærilegra raungreina eða náttúrvísinda
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking á íslenskum lögum, reglugerðum og stöðlum er varða
umhverfismál
• Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli
Umsóknarfrestur fyrir þessi störf er til og með 24. maí.
Framtíðarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli
Ef þú hefur áhuga á þessu starfi, hafðu þá samband við Tómas Odd Hrafnsson
hjá Capacent í síma 540 1000 eða netfangið tomas.hrafnsson@capacent.is
eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig.