Fréttablaðið - 09.05.2009, Page 50

Fréttablaðið - 09.05.2009, Page 50
Útboð 14704 - Skotfæri fyrir lögregluna Innkaupastofnanir í Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Íslandi fyrirhuga að bjóða út í rammasamningi kaup á skotfærum fyrir lögregluembætti landanna. Skotfærin sem um ræðir eru eftirfarandi: Tegund: Cal 9x19 mm: · Lögregluskotfæri í fl okki A · Lögregluskotfæri í fl okki B · Æfi ngaskotfæri í fl okki C Bjóðendur geta boðið í einn eða fl eiri fl okka útboðsins. Gert er ráð fyrir að semja við einn aðila í hverjum fl okki. Innkaupasvið norsku lögreglunnar(Politiets data- og materielltjeneste), stendur fyrir þessu útboði fyrir hönd þeirra landa sem taka þátt í útboðinu. Nánari upplýsingar um útboðið er að fi nna á vefsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is Útboð skila árangri! Bandalag kvenna í Reykjavík HALLVEIGARSTÖÐUM • TÚNGÖTU 14 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 552 6740 Námsstyrkir Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið 2009-2010. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að afla sér aukinnar menntunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, alla virka daga milli kl. 14:00 og 18:00. Einnig er hægt að fá umsóknir í gegnum tölvupóst á: bandalag@simnet.is Fyrirspurnir má senda á netfang bandalagsins: bandalag@simnet.is Umsóknir þurfa að berast fyrir 12. júní til Bandalags kvenna í Reykjavík Túngötu 14, 101 Reykjavík, merktar “Námsstyrkir” Í GRAFARVOGI Viðtökurnar sem Skemmtigarðurinn hefur fengið hafa farið fram úr okkar björtustu vonum – og því vantar okkur nú fl eira starfsfólk! Hópefl ismeistara Starfi ð felur í sér umsjón og skipulagningu hópefl is sem og skipulagningu skemmtiferða viðskiptavina Skemmtigarðsins. Reynsla í viðburðastjórnun og/eða fagþekking í almennu hópefl i æskileg. Vaktstjóra / Skemmtanastjóra Starf vaktstjóra felur í sér móttöku viðskiptavina garðsins auk þess sem vaktstjóri ber ábyrgð á garðinum á þeim vöktum sem hann stýrir. Starfsmannahald og vaktaskipulag heyrir einnig undir verksvið vaktstjóra. Ef þú hefur gaman af fólki, býrð yfi r mikilli hæfni í mannleg- um samskiptum, ríkri þjónustulund og bullandi jákvæðni þá er þetta starfi ð fyrir þig! Hópstjóra Starf hópstjóra felst í því að leiðbeina og stýra leikjum við- skiptavina Skemmtigarðsins. Við leitum að einstaklingi sem er með opinn huga, ríka þjónustulund, mikinn sjálfsaga, hefur jákvætt viðhorf til lífsins og á auðvelt með að vinna sjálfstætt. Ert það þú? Markaðsmeistara á netinu Starfi ð felur í sér að markaðssetja Skemmtigarðinn bæði hérlendis og erlendis á internetinu. Óbilandi áhugi er frum- skilyrði – en reynsla af markaðsstarfi í ferðaþjónustu og/eða afþreyingargeiranum spillir ekki fyrir. Tekið er á móti umsóknum á info@skemmtigardur.is . Vin- samlegast merkið póstinn með því starfsheiti sem sótt er um. Skemmtigarðurinn í Grafarvogi býður upp á margs konar skemmtun fyrir fyrirtæki og hópa sem vilja bregða á leik, efl a andann og eiga eftirminnilegan dag í ævintýralegu umhverfi . Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi TÆKJAVIÐGERÐAMENN Vegna verkefna við Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar óskar ÍSTAK eftir að ráða tímabundið vélvirkja, vélstjóra eða einstakling vanan viðgerðum á vinnuvélum og vörubílum. Í starfinu felst þjónusta við tæki og vélar á vinnusvæði ÍSTAKS. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2009. ÓSKUM EFTIR VÖNUM MANNI Í BODDÝVIÐGERÐUM TIL STARFA SEM FYRST. Ennfremur óskum við eftir bifreiðastjórum með hópbifreiðaréttindi til sumarafl eysinga. Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem henta bæði konum og körlum. Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma 515 2700 á skrifstofutíma. Leyfðu okkur að aðstoða. Skráðu þig á www.hhr.is. » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ert þú í atvinnuleit? Auglýsingasími – Mest lesið Viltu bætast í hópinn? Leikskólinn Sjáland leitar eftir skemmtilegu og jákvæðu fólki Við höfum skýra stefnu og framtíðarsýn á starf okkar. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Við erum umhverfisvæn og fengum Grænfánann s.l. desember. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 22.maí. Sótt er um á www.sjaland.is. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir leikskólastjóri í síma 578-1220 eða á netfangið; sjaland@sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ. Leikskólinn er staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálandshverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaðaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. Við leitum eftir starfsfólki með leikskólakennara- menntun eða aðra uppeldismenntun. Skilyrði er að viðkomandi sé sjálfstæður, stundvís, jákvæður og hafi frumkvæði.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.