Fréttablaðið - 09.05.2009, Síða 51

Fréttablaðið - 09.05.2009, Síða 51
117 N Bifhjóli stolið! Bifhjóli af gerðinni Honda VTX 1800 árgerð 2004 var stolið við Krýsuvíkurveg þann 18. febrúar síðastliðinn. Skráningarnúmer hjólsins er DN 413 og er það silfurgrátt með brúnum „fl ames“. Þeir sem mögulega geta veitt upplýsingar um málið er beðnir um að hafa sambandi við Svein Fjalar á netfangið sveinna@vis.is eða í síma 560-5322. Fundarlaun í boði. Samgönguráðuneytið óskar eftir að ráða tvo lög- fræðinga til starfa á skrifstofu samgangna. Önnur háskólamenntun ásamt reynslu sem nýtist í starfi kemur einnig til greina. Leitað er sérstaklega eftir einstaklingum með sérþekkingu og reynslu á svið- um fl ugs og siglinga en önnur sérþekking á sviðum skrifstofunnar kemur einnig til greina. Skrifstofa samgangna fer með stefnumótun í sam- göngumálum, umferðaröryggismál, fl ugörygg- ismál, gerð loftferðasamninga, öryggismál sjó- farenda, farmfl utninga og fólksfl utninga. Nánari upplýsingar um starfsemi skrifstofunnar og ráðu- neytisins má fi nna á heimasíðunni www.samgong- uraduneyti.is Eftirfarandi skilyrði verða höfð til hliðsjónar við veitingu starfsins: • Háskólamenntun í lögfræði, kandidats- eða meistarapróf. Önnur háskólamenntun kemur til greina ef fyrir hendi er mikil reynsla af stjórnsýslu og stefnumótun. • Þekking á umhverfi smálum er kostur. • Færni í íslensku og ensku. • Áhugi og/eða reynsla á stjórnsýslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustu lund. Helstu verkefni: • Stefnumótun og áætlanagerð á sviði samgöngu mála • Ritun lagafrumvarpa og reglugerða • Innleiðing Evrópureglna í íslenskan rétt • Samskipti við hagsmunaaðila Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfs- manna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um auglýst störf. Nánari upplýsingar veitir Karl Alvarsson, skrifstofustjóri í síma 545 8200. Umsóknir berist í samgönguráðuneytið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða á tölvupóstfang ráðuneytisins postur@sam.stjr.is fyrir 25. maí nk. Aðalfundur Aðalfundur Sjúkraliðafélags Íslands (18. fulltrúaþing) verður haldinn þriðjudaginn 12. maí nk. kl 09:00 að Grettisgötu 89 (BSRB húsinu). Dagskrá samkvæmt lögbundnum aðalfundarstörfum. Sjúkraliðar eru hvattir til að mæta. Stjórnin Auglýsing um skipulag í Kópavogi Skipulags- og umhverfi ssvið Kjóavellir- Hesthúsabyggð, breytt deiliskipulag. 0901230 Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir Kjóavelli - Hesthúsabyggð. Almennt er vísað í gildandi deiliskipulag fyrir Kjóavelli - hesthúsabyggð samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs 24. júní 2008 og í bæjarráði Garðabæjar 8. júlí 2008 og meðfylgjandi skipulagsskilmála dags. 26. júní 2008. Breytingin nær til Kjóavallasvæðis innan lögsögu Kópavogsbæjar. Skipulagssvæðið afmarkast af fyrirhugaðri íbúð- arbyggð Vatnsendahlíðar til austurs, hesthúsum í Heimsenda til norðurs, verslunar og þjónustuhverfi á bæjarmörkum Kópavogsbæjar og Garðabæjar til vesturs og Magnúsarlundi í suður. Í tillögunni felst að byggingarreitir hesthúsa við Landsenda (K gata) eru færðir fjær götu og í þeirra stað eru hestagerði færð að götu. Byggingarreitir að Landsenda 22 og 25 eru sameinaðir og breikka í 12.5 metra. Reiðskemmu er komið fyrir milli hesthúsa nr. 23 og 24 og hæð byggingarreits verður 5.5 metrar með veggjahæð sem nemur 3.5 metrum. Lóð við hesthús að Landenda 15 stækkar til austurs. Byggingarreitum hesthúsa við Markaveg (A gata ) eru breytt og þeim snúið um 90 gráður og komið fyrir í norður hluta lóðar. Hestagerðum er komið fyrir meðfram Markavegi. Bílastæði og aðkoma breytist. Byggingarreitur hesthúsa að Hamraenda 14 til 20 eru sameinaðir og breikka í 12.5 metra. Reiðskemmu er komið fyrir milli hesthúsa nr. 16 og 18 og hæð byggingarreits verður 5.5 metrar með veggjahæð sem nemur 3.5 metrum. Byggingarreitur og lóð hesthúss að Hamraenda 34 stækkar um 5 metra til suðurs. Húsanúmer breytast. Tillagan er sett fram á uppdráttum í mkv. 1:2000 ásamt skýringarmyndum dags. 20. janúar 2009 og greinargerð. Tillagan verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fi mmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 15:00 frá 12. maí 2009 til 16. júní 2009. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skrifl ega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 30. júní 2009. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is 100 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi staðsett við opið svæði í Hlíðunum. Íbúðin er nánast algjörlega endurnýjuð m.a. ný innrétting og tæki í eldhúsi og ný gólfefni. Skipt hefur verið um þakjárn, gler og glugga. Sér þvottaherbergi innan íbúðar. Stórar suðursvalir og gott leiksvæði fyrir aftan hús. Laus til afhendingar strax. Frábær staðsetning í botnlanga við opið svæði. VERÐ 26,9 MILLJ. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Á MORGUN, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16. VERIÐ VELKOMIN. Grænahlíð 14 Glæsileg íbúð – frábær staðsetning Opið hús á morgun, sunnudag, frá kl. 14-16 Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Suðurgata 7, 101 Reykjavík - www.hibyli.is hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 - Fax: 585 8808 Vorum að fá í sölu þetta reisulega einbýlishús í Vesturborginni. Húsið er samtals 258,6 fm að gólffl eti, þ.e. íbúð er 191 fm og bílskúr 68 fm. Lóðin er 970 fm. Húsið, sem er kjallari hæð og ris skiptist þannig: Á hæðinni eru forst. 3 saml. stofur og eld- hús. Í risi eru 3 svefnherb. og baðherb. Í kjallara eru 2 herb. .geymslur o.fl . Tvöfaldur bílskúr byggður árið 1988 með geymslurými undir. Húsið, sem er laust strax er snyrtilegt en þarfnast endurbóta að innan. Gler og gluggar eru endurnýjaðir. Húsið stendur á frábærum stað innst við Einimelinn. Gróinn garður. Stutt í alla þjónustu, s.s. verslun, gunnskóla og KR- svæðið. Ýmsir möguleikar á nýtingu. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu, sem sýnir eignina. EINIMELUR - EINBÝLISHÚS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.