Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI minnist á þetta, af því að svo undarlega brá við, þeg- ar eg fór að í'áða það við mig, hvort eg ætti að verða við bón mannsins, sem bað mig að koma, að þá dreif að mér mikill fjöldi hugsana. En allar voru þær með liernaðarbrag. parna komu þær í löngum og breið- um fylkingum og buðust til þess að brynjast orðum og „leggja til atlögu.“ Mér var um og ó um alla þessa hermensku og Vigaglúmslæti þeirra og reyndi að tala um fyrir þeim. En þér munið sjá og heyra, að eigi hefir mér orðið mikið ágengt. Eg fór að brjóta heilann um iþað, liverju þetta sætti. póttist eg þá sjá, að þetta væri ofureðiilegt. Eg var að hugsa um, að tala hér á einskonar liermannasamkundu. — Sú skoðun hefir orðið ofan á, að Ungmennafélög væri eins konar iiersveitir, er islensk menning hafi á að skipa gegn hvers konar ræktar- og ræktunarleysi. Menningarleysi öllu má líkja við ríki, sem bæði er viðlent mjög og voldugt, eins konar Jötunheima. Segja má að meykonungur ráði þar ríkjum. Heitir hún Náttúra. Hermenn hennar heita Erfiðleikar. pykja þeir góðir til varnar, en eru að jafnaði síður til sóknar. Menningu allri má svo líkja við minna ríki, eins kon- ar Miðgarð. Mannsandinn slýrir Miðgarði. Riki þessi eiga mjög í ófriði, hvort við annað og veitir ýmsum betur. Hermenn mannsandans eru liugsanir. Hugs- anir eru framsæknar mjög, en sjást oft litt fyrir. Falla þær því margar fyrir erfiðleikum, þegar lagt er til or- uslu. Sagt er að mörg falli hugsun, sakir þess að hugs- ana hernum sé illa stýrt. Víða koma skörð í fyllcingar, þegar erfiðleikar berjast, sem væri þeir óðir. Hugs- anir falla þá að handamáli. Mannsandinn hefir þó oft unnið marga og mikla sigra. Hann liefir lagt undir sig meira og meira af riki Náttúru, og ræður þar löndum. Skilyrðið til þess, að liann geti unnið sigur og slcilyrðið til þess, að hver

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.