Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 22
22
SKINFAXI
Margt er þar fleiri fugla. Mergð svana heldur sig á
Álftavatni og Soginu, einkum er sumri hallar. Hljómar
söngur þeirra um skóginn á kyrrum kvöldum frá Ing-
ólfsfjalli.
Getið skal þess, í lok lýsingar þessarar á prasta-
skógi, að sá, sem ritar iiana hefir scð ýmsa skóga vöxtu-
lcgri og stórfegurri en hann, bæði heima og erlendis.
En fáa þekkir hann jafn-smáfríða staði og yndislega
og prastaskóg, einkum norður við Álftavatnið.
III.
Drepið er á það í l'yrsta kafla greinar þessarar, að
hirðing prastaskógar sé ekki svo góð sem skyldi. Skal
nú gerð nokkru nánari grein fyrir því.
pegar U. M. F. í. fekk eignarhald á skóginum, var
hann girtur af. Lögð var sjöþætt gaddavírsgirðing frá
Sogsbrú, norður í Álftavatn. Girðing þessi hefir án efa
verið góð i fyrstu, enda mun Guðmundur Davíðsson
hafa unnið að lienni. En „tönn timans“ hefir unnið á
henni, svo sem öðru, og viðhaldinu hefir verið ábóta-
vant. Nú um nokkur ár, hefir mikið vanlað á að girð-
ingin væri sauðheld. Liggja til þess ýmsar orsakir, en
ekki síst sú, að hlið fyrirfinst ekkert; hafa því skógar-
gestir riðlast á girðinguna og smogið hana, hvar sem að
var komið. — 1 grendinni búa fjármargir hændur, og
heita þeir fé sínu í hraunið. Fer ekki hjá því, að tölu-
verður strjálingur kinda gangi í prastaskóg, árið um
kring.¥ Stafar vitanlega af þvi skemd, og má ekki svo
húið standa, því að alger friðun er eitt helsta skilyrði
þess, að skógurinn geti dafnað og lili vel út. En við
þessum leka vona eg að verði gert á næsta vori — ef
fjárskortur hamlar ekki öllum framkvæmdum.
Skylt er að geta l>ess, að nágrannarnir eru mjög vin-
veittir Þrastaskógi, og beita hann alls ekki viljandi. Sökin
liggur í hrörleik girðingarinnar.