Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 39
SKÍNFAXÍ
39
ið! til l’css, að vcrða íþróttaskólasctiir, nieðal áttnars
vegna lieita og kalda valiisins. -J>ar mun verða liægt að
kettná éúnd í vólgtt vatrii um hávetur og ísinn á Lauga-
vatninu gétur orðið ómetanlega mikils virði fyrir
iþróttáskóla. Ekkert má' láta ógert til þess að flýtá fýrir
stofnun Suðurlandsskólans,, og margir góðir kraftar
þurfa að vinná að því i framtíðinni, að hann geti notið
sín sem best. Hann á að verða eitt liið besta ménningar-
sétur ísléndinga og annað lieimili allra Sunnlendinga.
Frægt er það orðið, að Vegna hitts ágæta skóla Jóns
Inskuþs Ögmundssónar á Hólum myridaðist orðtakið
ödauðlega, sem Norðlendingar nota enn: „Heim að H<)1-
um“. Svo mikill heJgiljómi þarf að slafa af Suðurlands-
skólanum í framtiðinni. Svo mikla ást og virðingu þarf
hariri að skapa í hugum allra Sunnlendinga, að þeír
segi: „Eg ætlá heim, heim að Laugavatni.“
G. B.
íþróttamót.
J?að er sagt, að litið sé lífsins gildi, ef menn hafa
einskis að njóta. — Ungmennaíelagar vila, að það.er
ein af naulnum manna, að slcápá sér hátíðisdaga, koma
saman, kynnast, gleðjast og þreyta iþrótlir sínar, bæði
andlegar og líkamlegar. pvi hefir það verið siður ung-
mennafélaga síðastliðið ár, að efna til íþróttamóta í
flestum héruðum landsins. Hafa jþau valið til þess fagra
staði hjá fjölförnum vegum, svo að sem flestir geti
notið gleðinnar, serii fuhdir þessir eiga að veita. Víða
hefir verið varið allmiklu fé til þess að samkomustað-
urinn yrði sem vistlegastur, enda er það mikils vert, að
sem best sé vandað til mótanna, því að fátt er það, eða
ekkert, sení sýliir almenningi betur en þau félagsþrosk-
ann. íþróttir'nar eru, sem kunnugt er, eitt af aðálvið-