Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 19
SKINFAXI 19 framan, mun vera flestum eða öllum U. M. F. kunn. Færri munu hafa glögga hugmynd um sjálfan skóg- inn, aðstöðu lians og útlit. Og langt er frá því, að það snerti ungmennafélaga svo sárt, sem vera ber, að á skóg- inum verður ekki sén tilhlýðileg ræktarsemi við minn- ingu gefandans, velgerðamanns vors og brautryðjanda þjóðar vorrar. Reiturinn sýnir engin merki þess, að fé- iagsskapur vor sé verður þess trausts, sem honum var sýnt með gjöf Tr. Gunnarssonar. 2*

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.