Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 25
SKINFAXI 25 sæi metnað sinn i þvi, að hlaupa undir bagga, svo sem þarf, og bjarga með því sóma félagsskapar vors og skógarins. Er full ástæða til að ætla, að félagar vorir bregðist vel og drengilega við trausti sambandsþings, eftir þeirri örstuttu reynslu, sem fengin er, síðan hin nýja sambandsstjórn vor tók við völdum og bóf um- bætur í meðferð skógarins. Hafa tvö félög þegar styrkt skóginn myndarlega, U. M. F. Eyrarbaklca með lið- ugum 60 kr. og U. M. F. Miðnesinga með 100 krón- um. Siðarnefnda félagið er fáment (um 40 menn), og hefir það sett glæsilegt met í drengskap við skóg- inn. Er slcylt að balda slíku á lofti. Er það örlæti þess- ara félaga vorra að þakka, að skógurinn var varinn og unnið þar s. 1. sumar. Nú verða aðrir að koma lil skjalanna í ár, svo að varsla faili eldci niður og áætl- aðar aðgerðir verði að engu, því að fjárveitingin úr sambandssjóði brekkur skamt. V. Vér ungmennafélagar böfum verið sæmdir virðu- legustu nafnbótinui, sem veitt hefir verið með þjóð vorri. „Vormenn lslands“ er beiðursnafn vort. Heiðr- inum fylgir vandi, en því aftur ómetanleg ánægja, að vera vandanum vaxinn. Seint leggjum vér fram of miklar fórnir ósérplægni og áreynslu fyrir þá sælu, að gróa sjálfir, og láta umhverfi vort gi’óa. En ekkert annað en slíkur gróður megnar að sanna það, að við berum vormannabeitið með iieiðri. — Nafnbót, sem veitt er án verðleika, er til báðungar þeim, sem bera l'ana. Hvað skal segja um oss, félagar S ó ð i r, m e ð a n e i n i skógreit u r i n n, s e m v é r e i g u m t i 1 a ð g r æ ð a ö ] 1 í sameiningu, m o r a r a f k a 1 v i ð i o g cl a u ð u m fausku m ? Aðalsteinn Sigmundsson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.