Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 44
44
SKINFAXI
fyrir það, lwað það hafa tekið greiðlega undir þessi mál-
efni ungmennafél., og það má enn fremur fullyrða, að
íslensk sveitaheimili yrðu vistlegri og minna um ferðir
unga fólksins til kaupstaðanna, ef margir of bænda-
foringjum landsins skildu liugsjónir og starfsemi ung-
mennafél. eins vel og Guðmundur frá Stóra-Hofi.
Líka er rétt að benda á það, að hingað til hefir sam-
vinna með ungmennafél. og húnaðarfél. verið næsta
litil. Er iþað illa farið, svo skyld sem störf félaganna
eru, en í sambandi við námskeið þau, sem hjer hefir
verið minst á, má segja að ungmennafél. hafi rétt bænd-
um liöndina til samvinnu, og bændurnir tólcu í hönd
fél., mætti það vera tákn þess, að hér eftir yrði meira
um eðlilega samvinnu, meðal ungra og framgjarnra
manna annarsvegar og roskinna og ráðglöggra bænda
hinumegin.
G. B.
Hrynjandi íslenskrar tungu.
Höfundur: Sig. Kristófer Pétursson.
Utgefandi: Steindór Gunnarsson.
Sigurður Kristófer Pétursson skipar nú bekk með
merkustu rithöfundum þjóðarinnar. Hafa fáir islenslí-
ir rithöfundar hlotið meira né maklegra lof en liann.
Margir spyrja: „Hvar hefir þessi óskólagengni mað-
ur numið öll fræði sín? Nokkrir munu svai'a: „Heil-
agur andi kemur enn yfir postulana.“
Nýlega hefir Sigurður gefið þjóðinni mesta og merk-
asta rit sitt. „Hrynjandi íslenskrar tungu.“
Háskóli íslands hefií viðurkent bók þessa sem vís-