Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI lil að útcýma dönskublendingmuw, .sem, talaður, er, í bæjunum,, gg samnei’naya : bæjgmáJsins,, sem nefndur er ríkismál, en engum, sgm athugar, dylst, að norskan fer óðum sigrandi. Fleiri og fleiri rithöfundar laka nú að rita á norsku, og það reynist svo, að h,ún er frábæri- lega létl og lipurt ritmál þeim, sem kann að fullu. Ungmennafélögin styðja skólana dyggilega í þessari baráttu. Jafnvel í bæjunum balda sveitungar uppi fé- lagsskap með sér, til að vinna á móti sjnitun frá bæj- armállýskunni. Annars hafa unginennafélög þar beitt sér fyrir ým- iskonar menningarstarfsemi, en fátt eitt af þvi verður nefnt liér. Eitt. hið algengasta er að scnda út fyrirles- ara, og er mjög mikið gert að því, enda er það til- tölulega auðvelt, því margir eru fúsir til þess starfa. pá styðja þau og mörg að eflingu heimilisiðnaðar, liæði með námsskeiðum og yinnuskólum, sem standa mestan hluta vetrar. peir eru víða, en flestir smáir, aðeins einn kennari í hverjum, en öUum ber saman um, að þeir geri hið mesta gagn. Mest er .ke.nl að trésmíði og tréskurði. Einn þessara skóla lier af öllum hinum, sem eg vissi um. Hann stendur á Yoss. Hlutverk hans er það, að endurreisa gamla og þjóðlega list í allri trésmíði og járnsmíði, bæði. i stíl og flúri. Sökum þess að hann er miður.hagnýtur, en hinir aðrir, er hann félögunum svo þungur baggi, að furða má heita, að þau hafa ekki sligast undir. Yfirleitl má með sanni segja, að ungmennafélögin norsku eigi öflugan og lifandi þátt í, þjóðernisvakning- arstarfi því, sem hafið er í landinu. Og þó að þau mæti tnótspyrnu og andróðri af hálfu margra Iieiltrúarmamja, eða „missions“-manna, þá neitar því enginn, kunnugur, að þau eru máttug lífs- liræring, mikilsverður þáltur í lífi þjóðarinnar. Eg vík affur að því sem eg sagði f.yr. Ungir íslend-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.