Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 38
:58 SKINFAXI U. M. S. „Skarphéðinn“ gaf 1000 kr. lil skólans síð- astliðið ár, og á síðasta aðalfundi sambandsins, var samþykt, að framvegis skyldi sambandið verja all- miklu af tekjum sínum til skólans og vinna fyrir liann með ýmsum liætti, enda kaus fundurinn þriggja manna nefnd, til að vinna að skólamálinu fyrir hönd ung- mennafél. í nefndina voru kosnir þeir: Guðmundur porbjarnarson bóndi á Stórabofi, Sigurður Greipsson á Torfastöðum, formaður ungmennasamb., og Sigurjón Sigurðsson á Kálfholti, gjaldkeri saml). peir sem þekkja þessa menn, munu bafa ástæðu til þess að treysta þeim til að gera alt hið besta fyrir skol- ans hönd, enda er það bæði mildð verlc og gott, sem ungmennafélagar ættu að vinna fyxár skólann. Hann þarf að vera fósturbam og óskabarn allra ungmenna- fél. á Suðurlandi. pau þurfa að beita sér fyrir því, að allir Sunnlendingar verði fræddir ítarlega um fram- tíðarstarfsemi hans, og þau þurfa ennfremur að livetja alla Sunnlendinga, sem nokkurs eru ráðandi, til þess að leggja nokkra aux'a af mörknm við skólann. pessi lýðmentastofnun þarf að njóta ástar og um- liyggju allra nýtra manna í Árnes- og Rangárvalla- sýslu. pá nær liún tilgangi sínum, þá verður bún nxið- stöð eða bjarta sunnlenskrar menningar. Frá þessum skóla eiga að koma foringjar og áhrifa- menn ungmennafél. og að sjálfsögðu verða ýmiskonar námskeið höfð i sambandi við skólann, þegar kenslu- kraftar og búsrúm leyfir. Með þessum þætti getur skól- inn orðið leiðtogi ungmeniiafélaganna. Langt er síðan marga inerka menn tók að dreyma um íþróttaskóla í sveitum, helst í sambandi við almenna lýðskóla. Nú bendir margt í þá átt, að skamt verði þess að bíða, að draumurinn rætist. Lildegt er að ekki líði mörg ár þangað til Norðlendingar eignast iþróttaskóla að Laugum í Reykjadal, verður hann þá i sambandi við lýðskóla pingeyinga. — Laugavatn er lika vel fall-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.