Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 11
SKINFAXI 11 ur liefir hugsað að viljinn væri sterkasta aflið i mann- inum, en Coué og margir aðrir hugræktarmenn segja, að hugsanir sé þær hersveitir, sem maðurinn hafi feng- ið, er hann lagðisl i víking, er vér nú nefnum jarðlíf. Viljinn lamast, ef efinn kemst að honum, en hugsanir vinna á efanum. Vér getum hugsað svo ríkt um eittlivað, að efinn, þessi óvinur allra framfara, leggi á flótta og láti eigi sjá sig. Ilér er eigi tóm til þess, að skýra þctta nánar. Vil eg lcsa yður dæmisögu í stað skýringa. Hún er á þessa leið: Ejnu sinni var jarl. Víkingar margir, innlendir og út- lendir herjuðu á riki hans og fóru með báli og brandi. Landsmenn flýðu á fjöll og skóga. Jarl þóttist sjá, að svo búið mátti eigi lengur standa. Hann varð að reka víkinga al' höndum sér, og friða ríkið. Lét hann því skera upp herör og haslaði vikingum völl. Jarl var metnaðargjarn. Hann stýrði sjálfur her sín- um, og hafði lið meira en víkingar. Taldi hann sér sig- urinn visan. Skipaði hann svo fyrir, að enginn skyldi ganga honum framar í orrustunni. Vikingar geystust fram. En jarlinn barðist hraustlega og íeldi margan mann. Menn hans veittu viðnám, en sóttu lítt fram, sakir þess, að enginn þorði að ganga framar jarli, er var í brjósti fylkingar. par kom um siðir, að her jarls tók að hörfa. Varð þá jarl að hopa; annars kostar hcfði hann orðið einn i óvinahöndum. þannig var barist þann dag allan, uns elcki var fram- ar vigljóst Jarl átti drotningu, er var vitur mjög og holl i ráð- um. Jarl hugsar mi ráð sitt, er hann var kominn til tjalda sinna. pykist hann sjá, að hann muni seint sigra, el' eigi gangi orrustan betur en gert liafði um daginn. pykir honum ráð, að láta sækja drotningu og heyra hvað hún leggi til málanna. Var nú sendur maður á fund hennar og kom hún daginn eftir. Var þá liðið mjög að lcvöldi. Drotniug

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.