Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 30
30 SKINFAXI lifir á þroskaárum æfinnar, langar hann til að láta eitthvað gott af sér leiða, en fær litlu um þokað. pá vrkir hann ádeiluvisur. Ein þeirra er á þessa leið: Lifs mér óar öldiuskrið, er það grófur vandi, að þurfa að róa og þreyta við þorsk á sjó og landi. Hagyrðingurinn kannast iíka við galla sina; hann veit, að þeirra vegna hafa ýms atvik orðið ófögur, og finnur, að hann hefir verið lítill umhótamaður, en hann ærist ekkert yfir því. Lýsir hann æfi sinni með örfáum orðum, og á einfaldan hátt, í stöku sinni: Ef við drögum atvik frá, ei sem fögur skína. í torfflögum itar sjá æfisögu mina. Nú hefir hagyrðingurinn lokið störfum sínum í mannheimum. Hann nýtur friðsælu kveldsins og bíð- ur árroða hins nýja dags. En þegar hann er kominn yfir landainærin, dreymir vin hans, að hann komi til sin; þá er hagyrðingurinn glaður og ánægður, enda hef- ir hann fengið að líta yfir jarðlífið frá sjónarhæðum æðri heima. Hann er sáttur við alt og alla, sjálfan sig, hræðurna og drottinn. Ljóðlistin fylgir honum enn þá, enda kveður hann: Margan galla ég bar og brest, bágt er valla að sanna. Drottinn alla dæmir best, dómar falla manna. G. B.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.